Svava - 01.03.1899, Side 24

Svava - 01.03.1899, Side 24
—408— ’Þú kíillar þuð þá ekki svik, nð seg'ja mér alla söguna', ínælti lávarðuvinn. ’Nei, þtív eruð ekki nenia einn1, niælti Adam Eamsay. ‘Það erii engin svik. Eg ætlaðist heldur ekki til þess‘. ’Þú heíir álitið að ég mundi borga þér, alveg eins og luín mundi hafu gert‘, mœlti jarlinn. Það skiftir litlu hvaðan peuingarnir koma, ef ég eiu- ungis fre þá‘, mælti Adam Rainsay. ’Hvers vegna ertu hér í kvöld ? ‘ spurði jarlinn byrstur. Adam Ramsay gaut til hans augunum með ólund- arsvip. ’Yegna þess að ég er drukkinn', svaraði hann. Ég hefi hugsað um hana i allan dag og ég hef verið að drekka í allan dag. Ég segi yður það satt, horraminn. Eg drakk—þór getið ekki ímyndað yður hvernig því or varið--ég hef ekki smakkað hrennivín í mörg ár, og í dag hef ég verið að bæta það upp. Hún gaf mér tíu pund. Það er víndvykkjan som er orsökin í því að ég er hér. Ef ég hef fraraið nokkurt ranglæti, þá þykir mér mjög mikið fyrir því, en ég varð viti mínu fjœr af því að sjá hana ekki. Ef hún hefði veitt mér áheyrn í iimm mínútur, þá hefði ég farið burt þegjandi, en hún vildi það ekki‘.

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.