Svava - 01.03.1899, Qupperneq 26

Svava - 01.03.1899, Qupperneq 26
—410-- ’Komdu ekki liingað, elskan ímV, hrópaði hann; ‘þetta er ekki staður fyrir ];jig‘. I£n í sama hili spratt Adam Eamsay á fætur í æstu skapi. ’Spyrjið liana nú; látið liana standa augliti til aug- Ijtis við mie; spyrjið hana hvort hún sé Hestir Blair'. Hún opnaði ekki fölu varirnar til að svara þessu, en í'ótti fram hendurnar í áttina til manns síns. Hann gekk til hennar. Hún gat okki stigið einu feti framar; máttur hennar var þrotino. Hún stóð þarna líkt og sundur- marin lilja. Hanu gckk til hennar og tók hnna í faug sér, þrýsti henni að hjarta sér, kysti fagra andlitið henn- ar og gleymdi alveg Adam Eamsay í sorg sinui yfir heuni. Þegar Adam Kamsay sá þetta,' erti það svo skap h.ans, gerði hann svo reiðan, svo afbrýðissaman og öfundsjúkan, að hann misti liinn síðasta snelil af skynsemi. Hefði hann verið nteð öllu ráði, mundi hann ekki hafa svikið haua; það var hinn illi andi víndrykkjuttnar sem manaði haun * til þess. Hann hló. Það var viðbjóðslegur æðishlátur. 'Já‘, sagði hann' ‘kyssið þér hana, kyssið Ilester Blair. Ég mundi hafa gefið líf mitt fyrir að fá að snerta, þó ekki verið nema hönd hennar. Hún vafði handleggj- ítnum um háls manni sínum og hélt sér þar dauðahaidi

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.