Svava - 01.03.1899, Side 27

Svava - 01.03.1899, Side 27
411 — í örvæiiting siuni. ‘Þetta er leyndarmálið', hélt maður- inn áfram í sama vitleysisæðinu; ‘þetta er það. Það er mér virði auðs fjár. Hvað viljið þér nú gofa mér, herra minn, til að halda því leyndu fyrir öl'um heiminum, að konan yðar er hin fræga, eða eins og sumir komast að orði, hin alræmda Hester Blair1. Hún grúfði andlitinu enn þá í hurminn á manni sínum. Guð einn veit hvað fram fór í hugskoti hennar. Arden lávarður réði sér varla fyrir reiði. ’Alice', sagði hann hlíðloga, ‘vertu ekki hrædd við hrakmenni þetta. Líttu upp, horfðu framau í hann. Vertu hughraust. Ilann er líkur villidýri; en hann mun saiut ekki gera þér mein. Eg ítroka hér, í návist þinni, ástin mín, sem ég elska—konan míu sem ég treysti, að ég trúi okki einu orði af því er hann segir. Ef ég bið þig að mótiuæla því, þá or það til þess að hægt sé að hegna honum. Ég ætla vissulega að hegna honum fyrir móðgunina. Hann hefir gert gabb að enskum aðli. Hann skal komast að raun um hvað armleggur á ensk- um aðalsmanni getur gert. Segðu honum hlátt áfram að hann hafi logið ! ‘ Hún leit upp. Hún hefði fegin viljað öðlast lík- amlogan styrkleik á þessari stundu; en það var öðru nær, því hún skalf og titraði í fanginu á manni sínum. Iíún

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.