Svava - 01.03.1899, Blaðsíða 36

Svava - 01.03.1899, Blaðsíða 36
420— imns á liinni fSgru konn, er hauu hafði steypt í ögæfu, og kemur hanu ekki við þessa sögu framar. Þegar öl- víiuan fór af houum, og haim skildi til fulls livað haun hafði gert, hefði haun uæstum því getað ráðið sér hana; hanu liafði ætlað sér að græða peuinga á leyndarmál- íhu, eu aldrei hafði iionum komið til hugar að svíkja Hestir Blair'. Hami fór til Ameríku; þar fékk hann liina umsömdu peniuga í þrjií ár. Hann liélt vel samninginn; nafnið seiu tiafði breut sig iuu í huga hans og lijarta, kom aldrei á varir hans; hanu gerði enga tilraun til að snúa aftur. Hann drakk sjálfan sig til heijar, en loforðið hélt lmnn alt fram í andlátið. Þau hjón voru nú eiu eftir. Þegar liurðin luktist á eftir svikaranum, gekk lafði Ardeji til manns síns, og leit á haun. ’Leo‘, sagði hún, ‘ég bið þig að kveða upp yfir mér dójn minn. Það er alt satt, ég er—ég var Hestir BÍaif'. ’Og nú ertu Hestir Avden4, mælti liann. Hvers vegna drógstu mig i tálar?‘ ’Vegna þess að ég elskaði þig; á allri minni vesölu «di hafði ég eugau elskað fyrri1. Hanu leit á liana með rannsakandi augnaráði.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.