Svava - 01.03.1899, Side 39
423—
svo fagra og yndislega konu sem þú ert. að fara með faU
og táldrægni'.
’O, Leo; hafðu meirí meðaumkun !‘ hrópaði hún.
’líér er það ómijgulagt; hjarta mitt er orðið þúr al-
gerlega mótsnúið. Manstu eftir viðræðu okkar i ‘
’Já‘, svaraði hún og stundi við.
’Manstu eftir að ég sagði þér að ég hefði lesið hvert
orð í sögu málsins, og að niðurstaðan sem ég komst að
hefði verið sú, að Hestir Blair væri sek 11
’Þú sagðir mér það', mælti hún andvaruandi.
’Ég er á sömu skoðun enn', hélt hann áfram, ‘og sú
skoðun mun aldrei breytast*.
Hún fórnaði upp sínum hvítu höndum til himins og
kallaði :
’Ó, drottinn! er þá ekkert réttlasti til á himni eða
jörðu 1 Ekkert réttlæti — engin meðaumkun? Sendu
eld af himni til vitnis um að ég framdi ekki þetta ódáða-
verk‘.
’Það var framið1, sagði hann, ‘og grunur kom á hver
liofði framið það, en það varð ekki sannað'.
Hún gekk til hans og leit sínum fögru auguni
óþolinmóðlega framau í hann.
’Ó, Leo ! Leo ! ‘ hrópaði hún , ‘ó, hlustaðu á orð
mín! Leo, minn ástkæri eiginmnður! hlustaðu á mig