Svava - 01.03.1899, Page 41

Svava - 01.03.1899, Page 41
425 ’Já, ég held að ást mín á þér yrði þá yfirsterkari. Eg mundi fyrirgefa þér falsið og þagmælskuna—táldrægn' ina, svo égkalli rangsleitni þína sínu rétta nafni — en glæpinn gæti ég aldrei fyrirgefið1. ’Ég er saklaus af houum ! ‘ hrópaði hún. ‘0, Leo, trúðu mér, ég framdi hann ekki. Mér er ekki sýnt neitt réttketi, engin miskun ué meðamnkun. Hvers vegna viltu ekki trúa orðum mínurn—eiö mínuni. Hugsaðu út í hvað ég verð að líða saklaus ! Komdu þeirri hugs- un iun hjá þér, að ég sé saklaus. Guð minn góður !‘ hrópaði hún, ‘hvað hef ég aðhafst, að ég skuli verð- skulda þessi óttalegu forlög. Hvers vegna hlýt ég að þola hörmungar fyrir glsep sem ég aldrei framdi. Leo ! ‘ hrópaði hún óþolinmóðlega, ‘trúðu mér ! ‘ ’Ég get það ekki‘, svaraði hann, ‘það er áraugurs- laust ! Þú evkur að eins á sorg mína og sjálfrar þinnar— það er alt búið milli okkar. Ég giftist—guð hjálpi mér !— ég giftist Alice Kent, sem ég hélt vera einlæga og göf- uga stúlku, en ég giftist okki og mundi aldrei. hafa gifst Hostir Blair1. ’Þetta getur okki verið meining þín, Leo ! Það væri ot harðýðgÍ8legt! 0, kæri Leo, þú getur ekki verið svo harðbrjósta. Spurðu sjálfan þig hvers vegna ég ætti að þola slíkar hörmungar. Hvað hef ég til unnið, að þessi bölvun skuli koma yfir mig 1 Þú ættir heldur að sam-

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.