Svava - 01.03.1899, Blaðsíða 43

Svava - 01.03.1899, Blaðsíða 43
—427— tínia er liún hafði, sein Hestir litla Carrol, verið að reika um hlíðarnar og alt fram að þeirri stund, er hún hafði háð harða baráttu við samvizku sína, áður en hún giftist honum, Svo leit hún upp til hans með grátþrungnum augum. ‘Og nú‘, sagði hún, —‘nú ‘. ’Eg hef ekki hreytt skoðun minni1, sagði hann. ‘Þetta er sorgleg saga—brióstumkenuanleg saga ; en samt sem áður or það sannfæi'ing mín að þú sért sek. Ég sannfærðist um það af vitnaleiðslunni sem ég las um, þó ég hefði þá ekki minstu liugmyud um að sú vitnaleiðsla mundi koma mér neitt við. Ef þú gætir gefið mér eiu- hverja upplýsing, ef þú gætir sýnt mér fram á hvernig mögulegt hefði verið fyrir nokkuru annan en þig að fremja glæpinn, þá væri alt öðru máli að gegna‘. ’O, Leo, Leo, ég er saklaus ' ‘ hrópaði hún í örvænt- ingar-vóm ‘trúðu mér! Kveinstafir mínir munu fylgja þér alla þína æfi! Þú ætlar þá að reka mig saklausa burt frá þér! ‘ Hún ætlaði að taka höndunum um kné hans, en hanu færði sig fjær henni. ‘Lofaðu mér að kyssa þig eiuu sinni', sagði hún, ‘lofaðu mér að minsta kosti að kveðja þig‘. ’Kei‘, svaraði hann stillilega, ‘óg ætla okki að kyssa þig framar, Hestir—aldrei framar. Ég bið drottinn að vernda þig og gefa þér náð til að iðrast'.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.