Svava - 01.03.1899, Page 46
.430—
’Vyrirgef niár míuar ungdómssyndir, ó, drottinn og
tilreíkna mér ekki mína fávizku1.
Endurminningin úm þetta kvöld, þegar iörunarsálm*
tirinn var sunginu, rlkti lengi i liuga lionnar eftir þetta.
tegar barnabænirnar voru it endn, þegar systtirnar voru
komnar úr kirkjunni og höfðu safnast saman til að njóta
sinnar Venjulegu endurhressingar-stuudar, var klaustur-
bjöllunni hringt með ákafa. Systirin sem gætti dyranna
fór út og kora inn nftur með forstöðukonuua í för með sórj
hinar systurnar ðyktust að.
Evindið var mjög áriðnndi; það var að vita hvort
hægt væri að senda éinhverja af systrunum til spítalans
þá um kvöldið. Það Var nýbúið að flytja þangað mann
Bem háfði slasast voðalega, eu enginn var til að hjúkra
honum. Það var búist við að hann muudi ekki lifa til
lnorgilns.
Forstöðukonan reiidi augunura yfir systra-hópinn; sum-
nr voru fölleitar og þreytulegar; sumar liöfðu vakað alla
undanfarandi nótt. Hún hugsaði sig um, nokkur augna-
blik, hverja þeirra hún ætti að velja. Þá lo.it sú með <
fríða andlitið, sem bar menjar af tárum, frainau í hana.
’Má ég fara?‘ sp.urði hún í þýðum róm, ‘mér mundí
þykja mjög væut um það‘.
Forstöðukonan leit á hana hugsandi, on þó með brosi.