Svava - 01.03.1899, Qupperneq 47
- 431—
’tú vaktii' lengi fram eftir í nótt er leið, í barHa-
deildinni, systir Teresa', sraraði hún hikandi.
’En ég er ekkert þreytt', svaraði hún, ‘cg svo marg*
ar af hinum systrunum voktu líka. Eg þreytist ekki af
neinti', bsstti hún víð, og sVipurinn á hinu fogra andliti
Varð bjartari og hreinni. ‘Eg er svo sterkbygð', sagði
hún með angurblíðri ró'dd, sem henni var eigínleg.
’Þú mátt fara', svaraði forstöðukonan. ‘Éu þetta
Verður að vera seínasta nóttin sem þú Vakir f þessari viku''
Systir Teresa brosti. Þetta var ekki skemtileg nótt.
vindurinn þaut með sorgarhvin framhjá klausturveggjun-
um. Sjúkrahúsið var ekki langt í burtu, en vegurinn
Var ógreiður.
’Það er slæmt veður í kveld', mælti su sem gætti
dyranna, um leið og systir Teresa og sendimaðurinn frá
sjúkrahusinu fóru framhjá henni.
Slæmt veður; eu hvað gerðí það tíl í Ekkert hljóð
muDdi nokkurn tíraa geta látið eins hræðilega í eyrum
systur Teresu, og vindhvinurinn i turnum Ardens-hallar-
jnnar, eem heyrðist þó að trén bæiðust ekki.
Þegar þau komu til sjúkrahús9Íns, er var mikil bygg-
ing úr gráum steini og stóð á hæð, voru hiiðiu opin og
dyraVörður stóð þar með ljós í hendi.
’Oskemtileg nótt, systir', mælti hann, um leið og hin