Svava - 01.03.1899, Side 48
—432—
li&a og tígulega kona gekk frara lijá honum inn nra hliðið,
Systjr Teresa gekk eftir hinum niikla forsal og lauk upp
tlyrura á hægri hönd. Þar fyrir innau sat ráðskonan, systir
Miriara, sera var góðhjörtuð og starfsöm kona, fædd til að
ráða íyrir, og sem aldrei var eins ánægð og þegar liún
liafði nóg að starfo.
Hán leit upp raeð feginsbrosi, þegar Teresa kora inn.
’Mór þykir vteut- uin að þuð ert þú‘, sagði hún
blíðlega; ‘óg kveið fyrir að það raundi verða systir Bene-
dicta, því henni væri ofvaxið að meðhöndla slíkt sjúlc-
dórasástand sem fyrir Iigguv í kvöld'.
’.Er það mjög hættulegt?'
’Já, rajög hættulegt; aumingja maðurinn á ekki
langt eftir ólifoð; læknarnir eru hjá honuin nú sera stend'
nr. Þú þarft varla að vnka lengi, systir Teresa'.
’Mér þykir fyrir', raælti liún; svo byrjaði systir Miri-
am á vinnu sinni aftur, en systir Teresa starði hugs 'ndi
í eldinn.
Alt í oinu leit hún upp.
’Ég var næstum búin að gieyma', igði nún, ‘að
spyrja þig eftir, hvað að manninura giugur; varð hanu
fyrir slysi ? ‘
(Frarahald)