Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2016, Síða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2016, Síða 64
Helgarblað 4.–7. mars 201646 Skrýtið Fæst í öllum helstu verslunum Ekki lEngur milljarðamæringar n Tíu athafnamenn sem dottnir eru af milljarðs-dollara-lista Forbes n Hlutabréfin féllu í verði n Árið 2015 reyndist þeim flestum erfitt Kiran Mazumdar Shaw Titill: Stofnandi Biocon Þjóðerni: Indverji Shaw var eina indverska konan sem varð milljarðamæringur af eigin vinnu og dugnaði. Hún stofnaði líftæknifyrirtækið Biocon og er þar æðsti stjórnandi. Í fyrra var hún í 85. sæti yfir valdamestu konur í heimi. Hlutabréf í fyrirtækinu hafa fallið um 17% í verði á einu ári. Jon Oringer Titill: Frumkvöðull og stofnandi og forstjóri myndasíðunnar Shutterstock Þjóðerni: Bandarískur Oringer stofnaði Shutterstock árið 2002. Hann lagði 10 þúsund dollara í fyrirtækið og árið 2013 var hann fyrsti milljarðamæringurinn í tækni þegar fyrirtækið fór á hlutabréfa- markað. En á síðasta hálfa árinu eða svo hefur verð hlutabréfanna hrapað ótrúlega mikið. Það hefur, eðli málsins samkvæmt, orðið til þess að tap hans er gríðarlegt. Ingvar Kamprad Titill: Stofnandi IKEA Þjóðerni: Svíi Þessi mikli frumkvöðull er að verða níræður en hann hefur í meira en 70 ár haft puttana í rekstri IKEA. Kapmrad sagði sig úr stjórn IKEA Group árið 2013 og synir hans þrír, Mathias, Peter og Jonas tóku við keflinu. Hann hefur nú fært eignarhlut sinn yfir á þá. Brunello Cucinelli Titill: Fatahönnuður og stjórnarformaður Brunello Cucinelli Þjóðerni: Ítalskur Þau seldust ekki eins vel og áður, kasmírföt kasmírkóngsins Brunellos Cucinelli í fyrra. Hann telst því ekki lengur til milljarðamær- inga á mælikvarða Forbes, en hann þarf þó vart að örvænta, talsverðar sveiflur hafa verið í sölu hjá fyrirtækinu, árið 2014 var virkilega gott þótt árið 2015 hafi ekki reynst honum eins vel. Alex Beard Titill: Stjórnandi og hluthafi Glencore Þjóðerni: Breskur Hlutabréf í hrávörurisanum Glencore hafa heldur betur hrunið í verði síðastliðið ár. Hluturinn í félaginu stendur núna í 132 pundum en stóð í ríflega 300 pundum í maí í fyrra. Beard er æðsti stjórnandi fyrirtæk- isins á alþjóðavísu og á sjálfur 2,2% hlut í fyrirtækinu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.