Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2016, Blaðsíða 38
30 Fólk Vikublað 26.–28. apríl 2016
Ledlýsing fyrir sundlaugar,
íþróttahús, skóla og fleira
Sveitarfélög
athugið
Led sparar
80-92% orku
ledljós
Sími: 565 8911 & 867 8911
ludviksson@ludviksson.com
www.ledljos.com
5 5 2 - 6 0 6 05 5 2 - 6 0 6 0
Ugly. is - smiðjUvegi 2 og l angarima 21
F
orsetaframbjóðandinn og
skáldið Andri Snær Magnason
fagnaði útgáfu nýjustu bókar
sinnar Lególands, með dálitlu
teiti á Loft Hostel á föstudagskvöldið.
Það er Tunglið Forlag sem gefur út
bókina, en hún er hluti af ritröð bóka
sem koma út á fullu tungli, og hver
þeirra aðeins í 69 eintökum sem eru
aðeins seld á útgáfukvöldinu.
Andri Snær segir á Facebook-síðu
sinni að bókin sé persónulegasta saga
hans til þessa. Hún fjallar um fyrstu
ferð hans í Lególand í Danmörku
þegar hann var 26 ára, í skugga sjálfs-
vígs í vinahópi hans úr Árbænum. n
ragga@dv.is
Andri Snær fagnaði
útgáfu Lególands
Hans persónulegasta saga til þessa
Hugsa til Bessastaða Andri Snær
Magnason og Margrét Sjöfn Torp.
Bókelskir gestir Margt var um manninn
á Loft Hostel þetta kvöld.
Frambjóðandinn Andri Snær var hress
og frambjóðandalegur á Loftinu.
Glitrandi búningar
og glansandi bros
n Dansað á Íslandsmeistaramóti í Höllinni um helgina
Í
slandsmeistaramótið í
standard-dönsum og grunn-
sporum var haldið í Laugar-
dalshöll um helgina. Ljós-
myndari DV var á staðnum og
náði þessum myndum af glæsileg-
um dönsurum. n
Ragnheiður Eiríksdóttir
ragga@dv.is
Hanna Rún
og Nikita
Þau voru
glæsileg og
vöktu aðdáun á
dansgólfinu.
Sigurvegarar
dansa María
Tinna og Gylfi
Már unnu keppni í
standard-dönsum
unglinga.
Sigursælt par
Hanna Rún og Nikita
Bazev, sigurvegarar í
latin-dönsum.
Glæsileg á palli
Sara Rós og Nicoló,
sigurvegarar í
standard-dönsum
fullorðinna.