Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2016, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2016, Blaðsíða 30
Vikublað 16.–18. ágúst 201630 Fólk FÁKASEL - FYRIR ALLA Ingolfshvoll, 816 Ölfus | fakasel@fakasel.is | símI: 483 5050 matur, drykkur og skemmtun Glæsibær · Sími: 571 0977 · Opið 10-18 · www.deluxe.is Fjölbreyttar vörur og úrval meðferða Tilboð ágúst mánaðar: Lúxus andlitsbað með litun og plokkun á 11.500 krónur. Fullt verð 14.600 krónur. Andlitsbað með lúxusmaska eftir húðgerð hvers og eins, þar sem leitast er eftir því að ná fram því besta fyrir húðina þína með hágæða vörum. Frábær slökun og vellíðan. Margir sýndu Áslaugu Örnu stuðning á Sjóminjasafninu T akk elsku vinir og stuðnings- menn fyrir að gera byrjunina á baráttunni svona skemmti- lega,“ skrifar Áslaug Arna Sigur björnsdóttir, ritari Sjálf- stæðisflokksins, á Facebook. Áslaug, sem gefur kost á sér í þriðja sæti í próf- kjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík, bauð til teitis í Víkinni í Sjóminjasafn- inu fyrir helgi. Prófkjörið fer fram þann 3. september. „Ég er eiginlega enn orð- laus eftir gærkvöldið, það hefði ekki verið hægt að byrja þetta betur en í þessum góða hóp. Takk fyrir kom- una, takk fyrir að gleðjast með mér yfir framboðinu mínu og styðja ákvörðun mína. Ég hlakka mikið til komandi kosningabaráttu.“ n „Ég er eiginlega enn orðlaus“ Sætar saman Systurnar Edda og Eva Laufey Hermanns dætur taka sig vel út með frambjóðandanum. Íbyggnir Karl Steingrímsson, kenndur við Pelsinn, og borgarfulltrúinn Halldór Halldórs- son skrafa undir berum himni. Tveir góðir Hægri- mennirnir Óli Björn Kárason og Ingvi Hrafn Jónsson létu sig ekki vanta. Systkina- kærleikur Áslaug ásamt bróður sínum Magnúsi. Tvær kyn- slóðir Birgir Ármannsson hefur setið á þingi í 13 ár. Hann getur vafalítið laum- að nokkrum góðum ráðum að þingmanns- efninu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.