Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.2016, Side 28
Vikublað 13.–15. september 201624 Menning Sjónvarp
Sjónvarpsdagskrá Fimmtudagur 15. september
RÚV Stöð 2
13.30 ÓL fatlaðra 2016:
Frjálsar íþróttir
17.10 Sjöundi áratug-
urinn – Breska
innrásin (3:10)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Barnaefni
19.00 Fréttir og veður
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Steinsteypuöldin
20.45 Ljósan (3:6) (The
Delivery Man) Ný
gamanþáttaröð
um fyrrverandi
lögreglumann sem
ákveður að venda
kvæði sínu í kross
og gerast ljósmóðir.
Eins og einhvern gæti
grunað reynast fyrstu
dagarnir í nýja starf-
inu honum erfiðir
með dramatískum
uppákomum og kald-
hæðnum tilsvörum
samferðafólksins.
21.10 Vammlaus (3:8)
(No Offence)
Bresk þáttaröð
um lögreglumenn
sem velta því
fyrir sér hvers þeir
eiga að gjalda
að vinna í verstu
fátækrahverfum
Manchesterborgar.
Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi
ungra barna.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 ÓL fatlaðra 2016:
Samantekt
22.35 Lögregluvaktin
(1:23) (Chicago PD
III) Þriðja þáttaröðin
af þessu sívinsæla
lögregludrama.
Þættirnir fjalla um líf
og störf lögreglu-
manna í Chicago.
Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi barna.
23.20 Dicte II (3:10) Dönsk
sakamálaþáttaröð
byggð á sögum eftir
Elsebeth Egholm
um Dicte Svendsen
blaðamann í Árós-
um. Meðal leikenda
eru Iben Hjejle, Lars
Brygmann, Lars
Ranthe, Ditte Ylva
Olsen og Lærke
Winther Andersen.
Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi
ungra barna. e.
00.05 Kastljós
00.35 Dagskrárlok
07:00 Barnaefni
08:10 The Middle (12:24)
08:35 Ellen
09:15 Bold and the
Beautiful
09:35 The Doctors
10:20 Jamie's 30 Minute
Meals (14:40)
10:45 Marry Me (7:18)
11:10 World's Strictest
Parents (6:11)
12:15 Léttir sprettir
12:35 Nágrannar
13:00 Roxanne
14:45 Paper Towns
16:35 The Detour (1:10)
16:55 Bold and the
Beautiful
17:20 Nágrannar
17:45 Ellen
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Íþróttir
19:05 Fréttir Stöðvar 2
19:20 Undateable (3:13)
Gamanþáttaröð
um nokkra vini sem
eru að leita að stóru
ástinni en vantar
sárlega smá hjálp.
Danny Burton er
myndarlegur og
öruggur með sjálfan
sig. Hann ákveður
að aðstoða vini sína
í ástarmálunum en
þarf sjálfur á bráðri
hjálp að halda.
19:40 The New Girl
(16:22) Fimmta
þáttaröðin um Jess
og sambýlinga
hennar. Jess er söm
við sig, en sambýl-
ingar hennar og vinir
eru smám saman að
átta sig á þessarri
undarlegu stúlku,
sem hefur nú öðlast
vináttu þeirra allra.
20:05 Masterchef USA
(5:19) Stórskemmti-
legur matreiðslu-
þáttur með Gordon
Ramsey í forgrunni.
20:50 NCIS (3:24)
21:35 Tyrant (10:10)
22:30 Ballers (6:10) Önn-
ur þáttaröð þessara
frábæru þátta með
Dwayne The Rock
Johnson í aðalhlut-
verki. Þættirnir fjalla
um hóp amerískra
fótboltaleikara og
þeirra fjölskyldur.
23:00 Rizzoli & Isles
23:45 The Tunnel (6:8)
00:35 The Third Eye (6:10)
01:25 Aquarius (6:13)
02:10 Mission:
Impossible III
04:15 NCIS: New Orleans
05:00 Roxanne
08:00 Black-ish (15:24)
08:20 Dr. Phil
09:45 Secret Street
Crew (6:6)
10:30 Pepsi MAX tónlist
12:50 Dr. Phil
13:30 Odd Mom Out
13:55 Survivor (12:15)
14:40 America's
Funniest Home
Videos (44:44)
15:05 The Bachelor
16:35 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
17:15 The Late Late
Show with James
Corden
17:55 Dr. Phil
18:35 Everybody Loves
Raymond (14:23)
19:00 King of Queens
19:25 How I Met Your
Mother (9:24)
19:50 Cooper Barrett's
Guide to Surviving
Life (9:13) Gaman-
þáttaröð um nokkra
vini sem eru nýút-
skrifaðir úr háskóla
og reyna að fóta
sig í lífinu. Cooper
og félagar hans
eru frelsinu fegnir
en lífið eftir skóla
reynist flóknara en
þeir héldu.
20:15 Girlfriends' Guide
to Divorce (5:13)
21:00 BrainDead (10:13)
Bandarísk þáttaröð
um ungan starfs-
mann í bandaríska
þinghúsinu sem
kemst að því að ekki
er allt með felldu á
þinginu.
21:45 Zoo (9:13)
22:30 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
23:10 The Late Late
Show with James
Corden
23:50 24 (1:24)
00:35 Sex & the City
01:00 Law & Order:
Special Victims
Unit (22:23)
01:45 American Gothic
02:30 BrainDead (10:13)
03:15 Zoo (9:13)
04:00 The Tonight
Show with Jimmy
Fallon
04:40 The Late Late Show
with James Corden
Sjónvarp Símans
Ö
nnur þáttaröðin af Poldark
er komin á dagskrá RÚV.
Poldark, sem er að sumu
leyti myrkur karakter, á í vök
að verjast gagnvart þeim
sem vilja hengja hann í hæsta gálga.
Demelza, trygga eiginkona hans,
stendur við hlið hans og Elísabet,
fyrrverandi unnusta hans, reynir
einnig að veita aðstoð sína. Ég er
dauðhrædd um að Poldark eigi eftir
að halda framhjá konu sinni með
Elísabetu. Ég fordæmi slíka gjörð.
Ég stend með Demelzu sem er
trygg, staðföst og hugrökk. Poldark
verður að átta sig á því að grasið er
ekki grænna hinum megin.
Fyrsti þátturinn í nýju þáttaröð-
inni endaði með óvæntum hvelli
í bókstaflegri merkingu þess orðs,
því hleypt var af skoti. Maður get-
ur ekki beðið eftir að sjá næsta
þátt og fá viðeigandi skýringar,
þótt mann gruni hvað það var sem
þarna gerðist. Það er mikið drama
í vændum.
Reyndar virðumst við ekki þurfa
að hafa alltof miklar áhyggjur af
örlögum Poldarks þar sem tilkynnt
hefur verið um gerð þriðju þáttarað-
ar, sem yrði aldrei að raunveruleika
án þessarar gölluðu hetju.
Nú eru sunnudagskvöldin á RÚV
orðin ljómandi góð, með Orðbragði
og Poldark. En ekkert jafnast samt á
við mánudagskvöldin þar sem hinn
æsispennandi Næturvörður heldur
okkur límdum við skjáinn. n
kolbrun@dv.is
Poldark snýr aftur
Demelza og Poldark
Hin trygga eiginkona
stendur með manni sínum.
Eyravegi 23, Selfossi - S: 555 1314 - ha@hannyrdabudin.is
Hannyrðab
udin.isNý hei
masíða
Ótrúlegtúrval!
Gerum við Apple vörur
iP
one í úrvali
Sérhæfum okkur í Apple
Allskyns
aukahlutir s: 534 1400