Fréttablaðið - 23.03.2017, Side 8

Fréttablaðið - 23.03.2017, Side 8
H N O T S K Ó G U R g ra fí sk h ö n n u n Stjórn Rannsóknarsjóðs Sigrúnar Ástrósar Sigurðardóttur og Haralds Sigurðssonar auglýsir styrki úr sjóðnum 2017. Markmið sjóðsins er að efla rannsóknir á korta- og landfræðisögu Íslands og íslenskri bókfræði og stuðla að útgáfu rita um þau efni. Stjórn sjóðsins metur umsóknir eftir gæðum rannsóknar- verkefna og tengslum þeirra við markmið sjóðsins, færni og reynslu umsækjanda til að stunda rannsóknir og aðstöðu til að sinna verkefninu. Hámarks styrkupphæð fyrir árið 2017 er 2.000.000 krónur. Umsóknarfrestur er til 2. maí 2017, kl. 16:00. Umsóknir eru rafrænar og sótt er um í gegnum umsóknarkerfi Rannís. Ekki er tekið við umsóknum á öðru formi. Nánari upplýsingar og umsóknagögn má nálgast á www.rannis.is Sigrúnar Ástrósar Sigurðardóttur og Haralds Sigurðssonar Umsóknarfrestur til 2. maí Rannsóknarsjóður gæði – þekking – þjónusta Krókhálsi 1 110 Reykjavík s. 567 8888 www.pmt.is TURBOCHEF OFNAR Kynntu þér úrval TurboChef ofna hjá okkur TURBOCHEF SOTA - TURBOCHEF TORNADO 2 - TURBOCHEF HIGHHBATCH 2 TURBOCHEF ENCORE - TURBOCHEF FÆRIBANDAOFNAR TURBOCHEF FIRE PIZZAOFN - TURBOCHEF i3 & i5 TOUCH FÁÐU TILBOÐ Skoðaðu litríkt úrval á bros.is Bros auglýsingavörur, Norðlingabraut 14. Bros auglýsingavörur með þínu merki M ER K IÐ M IT T Stjórnmál Hvorki Viðreisn né Björt framtíð fengju kjörinn mann á þing ef kosið væri núna. Þetta sýna niðurstöður nýrrar skoðana- könnunar Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Einungis fimm flokkar ættu fulltrúa á Alþingi en í dag eru þeir sjö. Vinstri græn, Samfylkingin og Píratar yrðu í stöðu til þess að mynda þriggja flokka ríkisstjórn. Þar yrðu Vinstri græn með 19 þing- menn, Píratar 10 og Samfylkingin með sex, samtals 35 þingmenn af 63. Samkvæmt niðurstöðum könn- unarinnar yrði Sjálfstæðisflokkur- inn enn stærsti flokkurinn á Alþingi með 32,1 prósents fylgi. Vinstri græn yrðu næststærsti flokkurinn með 27,3 prósenta fylgi. Þessir tveir flokkar yrðu langstærstu flokk- arnir á Alþingi. Breytingin á fylgi Sjálfstæðisflokksins frá alþingis- kosningunum í október er innan vikmarka og fylgið er nánast það sama og mældist í síðustu skoðana- könnun Fréttablaðsins, um miðjan desember. Fylgi Vinstri grænna hefur hins vegar aukist verulega. Það var 15,9 prósent í kosningun- um og 17 prósent í síðustu könnun Fréttablaðsins, sem var gerð áður en Sjálfstæðisflokkurinn, Viðreisn og Björt framtíð mynduðu ríkisstjórn. Píratar eru þriðji stærsti flokkurinn samkvæmt nýju könnuninni. Hann er með rúmlega 14 prósenta fylgi og er það nánast sama fylgi og flokkur- inn fékk í alþingiskosningunum. Samfylkingin er fjórði stærsti stjórnmálaflokkurinn samkvæmt könnuninni, með 8,8 prósenta fylgi. Flokkurinn sækir í sig veðrið frá síð- ustu kosningum í lok október og frá Gjörbreytt staða frá síðustu kosningum Vinstri græn gætu myndað þriggja flokka ríkisstjórn með Pírötum og Samfylk- ingunni. Ný könnun bendir til að einungis fimm flokkar næðu fulltrúa á þing. Sjálfstæðisflokkurinn ennþá langstærsti flokkurinn en VG saxar á forskotið. Fimm af þessum sex ráðherrum sem þarna sitja myndu þurfa að finna sér ný störf ef niðurstöður kosninga yrðu í takti við nýju könnunina. Fréttablaðið/Ernir l björt framtíð xa l Framsókn xb l Viðreisn xC l Sjálfstæðisfl. xD l Píratar xP l Samfylkingin xS l Vinstri græn xV Könnun 20. og 21. mars 2017 Kosningar 29. október 32 ,1 % 29 %3 1, 8% 27 ,3 % 15 ,9 %17 % 14 ,3 % 14 ,5 % 13 ,1 % 3, 8% 7, 2% 10 ,8 9% 10 ,1 % 10 ,1 % 7% 11 ,5 % 9, 7% 8, 8% 5, 7% 5, 6% 3, 1% Vi km ör k 3, 25 % Vi km ör k 3, 10 % Vi km ör k 2, 44 % Vi km ör k 1, 34 % Vi km ör k 1, 21 % Vi km ör k 1, 78 % Vi km ör k 1, 98 % Svona skiptist fylgið milli flokkanna Könnun 20. og 21. mars 2017 Kosningar 29. október 2016 Könnun 12. til 14. desember Skipting þingsæta síðustu könnun Fréttablaðsins sem gerð var í desember. Í desember- könnuninni var flokkurinn með 5,6 prósenta fylgi en fékk 5,7 prósent upp úr kjörkössunum. Samkvæmt nýju könnuninni myndi flokkurinn fá sex þingmenn og þingflokkurinn því tvöfaldast. Framsóknarflokkurinn er með 7 prósenta fylgi í könnuninni og yrði minnsti þingflokkurinn á Alþingi, með fimm þingmenn. Björt framtíð fengi 3,8 prósent, Viðreisn 3,1 prósent og Flokkur fólksins 2,7 prósent. jonhakon@frettabladid.is Aðferðafræði könnunarinnar Hringt var í 1.242 manns þar til náðist í 791 samkvæmt lagskiptu úrtaki dagana 20. og 21. mars. Svarhlutfallið var 63,7 prósent. Þátttakendur voru valdir með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Svar- endur skiptust jafnt eftir kyni, og hlutfallslega eftir búsetu og aldri. Spurt var: Hvaða lista myndir þú kjósa ef gengið yrði til þing- kosninga í dag? Ef ekki fékkst svar var spurt: Hvaða flokk er líklegast að þú myndir kjósa? Ef ekki fékkst svar var spurt: Er líklegra að þú myndir kjósa Sjálfstæðisflokkinn, eða einhvern annan flokk? Það er gert í samræmi við aðferðafræði sem þróuð var hjá Félagsvísinda- stofnun Háskóla Íslands. Alls tók 58,1 prósent þeirra sem náðist í afstöðu til spurningarinnar. Hins vegar sögðust 12,6 prósent ekki ætla að kjósa eða skila auðu, 5,4 prósent sögðust óákveðin og 23,9 prósent sögðust ekki ætla að svara. 2 3 . m a r S 2 0 1 7 F I m m t U D a G U r8 F r é t t I r ∙ F r é t t a B l a ð I ð 1 3 -0 6 -2 0 1 7 1 0 :4 7 F B 0 6 4 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 1 4 -6 0 3 4 1 D 1 4 -5 E F 8 1 D 1 4 -5 D B C 1 D 1 4 -5 C 8 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 0 6 4 s _ 2 2 3 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.