Fréttablaðið - 16.01.2017, Blaðsíða 36
Fasteignsalar innan Félags fasteignasala eru ávallt bundnir lagalegum og sið-ferðilegum viðmiðum við
störf sín.
Siðareglur taka oft yfir tilvik
sem löggjöfin tekur ekki á en
framkvæmdin hefur leitt í ljós að
reglur skorti á til verndar kaup-
endum og seljendum fasteigna.
Siðareglur eru lifandi og taka
reglulegum breytingum meðan
langan tíma tekur oft að breyta
lögum.
Störf fasteignasala eiga að
grundvallast jafnt á lagalegum
sem siðferðilegum sjónarmiðum
ekki síst þar sem fólk er almennt
með allt sitt undir.
Þegar ný lög voru sett um
sölu fasteigna um mitt ár 2015
taldi löggjafinn brýnt að lögfesta
nokkrar siðareglur. Þar kom fram
mikilvægt samspil laga og siða-
reglna og órofa tengsl þeirra. Til-
teknar siðareglur höfðu þá verið
settar af Félagi fasteignasala um
tilvik sem nauðsyn þótti að tekið
væri á og tóm var um í löggjöf-
inni.
Þær siðareglur sem Alþingi
taldi mikilvægt að setja inn í lög
um sölu fasteigna og inn í lög-
skýringar með lögunum eru:
Fasteignasali skal sitja alla
fundi þar sem skjöl eru undir-
rituð. Aðstoðarmaður má aldrei
auglýsa sig með meira áberandi
hætti en fasteignasali. Fasteigna-
sali einn má veita sérfræðiráð-
gjöf til neytenda. Fasteignasali
má ekki kaupa eign sjálfur sem
hann er með til sölumeðferðar.
Um þetta var tóm í löggjöfinni
áður.
Félag fasteignasala mun áfram
gæta að því að þegar í ljós er leitt
að tóm er í löggjöfinni séu siða-
reglur settar til verndar hags-
munum neytenda. Það að lög-
gjafinn lögfesti síðar tilteknar
siðareglur sýnir glöggt mikilvægi
þess að siðareglur séu stöðugt
uppfærðar og lifandi.
Grétar Jónasson hdl
framkvæmdastjóri FF
Siðareglur fasteignasala og
áhugavert samspil þeirra við lög
Grétar Jónasson hdl, framkvæmda-
stjóri Félags fasteignasala.
Uppspretta ánægjulegra viðskipta
Hannes Steindórsson
Löggiltur fasteignasali
699 5008
hannes@fastlind.is
Allar nánari upplýsingar veitir:
Einstakt og vandað
einbýlishús í
Fossvogi
Fasteignasala kynnir:LIND
Húsið hefur allt verið tekið í gegn og
endurnýjað. Sérsmíðaðar innréttingar og
hurðir frá Borg og mikið af auka innréttingum.
Ljós og ljósahönnun frá Lumex. Granítborð-
plötur, vönduð tæki, halogenlýsing, arinn í
stofu. Fallegur garður, tvær verandir, góð skjól-
girðing í kringum hús ásamt heitum potti.
Sjö svefnherbergi ásamt skrifstofuherbergi,
ögur baðherbergi, þrjár stofur, þ.m.t. 2ja
herbergja 62 fm íbúð með sérinngangi á
neðri hæð.
Hlíðasmári 6, 201 Kópavogur
STÆRÐ: 502 FM EINBÝLI HERB: 11 108 RVK
SÓLTÚN KYNNIR
ÖRYGGIS- OG ÞJÓNUSTUÍBÚÐIR
UM ÍBÚÐIRNAR
Nýjar og bjartar tveggja til fjögurra herbergja
íbúðir í fimm hæða húsi, að meðaltali um 95 m2
að stærð, til sölu fyrir 60 ára og eldri. Yfirbyggðar
suðursvalir. Stæði í upphitaðri bílageymslu, auk
þess sem geymsla fylgir öllum íbúðum.
Íbúðirnar eru staðsettar í Sóltúni 1–3, beint
á móti Sóltúni hjúkrunarheimili. Frábær
staðsetning miðsvæðis og stutt í alla þjónustu
í nágrenninu.
Kynntu þér íbúðirnar, verðskrá og aðrar
upplýsingar á www.soltunibudir.is eða hafðu
samband við okkur og bókaðu fund.
Sóltún 1 ehf | Laugavegi 182 | 105 Reykjavík
Sími 563 1440 | soltunibudir@soltunibudir.is | www.soltunibudir.is
PO
RT
h
ön
nu
n
Til sölu fyrir 60 ára og eldri
í Sóltúni 1-3, Reykjavík.
Verð frá kr. 39.800.000.
ÍBÚÐIRNAR VERÐA AFHENTAR Í APRÍL 2017
Við mönnum stöðuna
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.
Ábendingahnappinn má
finna á www.barnaheill.is
1
3
-0
6
-2
0
1
7
1
0
:4
3
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
1
2
-4
F
E
4
1
D
1
2
-4
E
A
8
1
D
1
2
-4
D
6
C
1
D
1
2
-4
C
3
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
A
F
B
0
5
6
s
_
1
5
1
2
0
1
7
C
M
Y
K