Fréttablaðið - 16.01.2017, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 16.01.2017, Blaðsíða 48
ÁLFABAKKA LIVE BY NIGHT KL. 8 - 10:45 MONSTER TRUCKS KL. 5:40 COLLATERAL BEAUTY KL. 5:40 - 8 - 10:45 SYNGDU ÍSL TAL 2D KL. 5:30 ROGUE ONE 3D KL. 5:10 - 8 - 10:45 ROGUE ONE 2D KL. 10:20 ROGUE ONE 2D VIP KL. 5:10 - 8 - 10:45 VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 5:30 ALLIED KL. 8 - 10:45 FANTASTIC BEASTS 2D KL. 8 LIVE BY NIGHT KL. 5:20 - 8 - 10:40 MONSTER TRUCKS KL. 5:40 - 10:10 COLLATERAL BEAUTY KL. 8 - 10:40 ROGUE ONE 2D KL. 5:10 - 8 - 10:45 VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 5:30 FANTASTIC BEASTS 2D KL. 8 EGILSHÖLL LIVE BY NIGHT KL. 5:20 - 8 - 10:20 - 10:35 MONSTER TRUCKS KL. 5:40 ROGUE ONE 3D KL. 5:20 - 8 - 10:35 OFFICE CHRISTMAS PARTY KL. 8 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI LIVE BY NIGHT KL. 8 - 10:35 MONSTER TRUCKS KL. 5:40 ROGUE ONE 3D KL. 8 - 10:35 VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 5:40 AKUREYRI LIVE BY NIGHT KL. 8 PATRIOT’S DAY KL. 8 THE GREAT WALL KL. 10:35 ASSASSIN’S CREED KL. 10:35 KEFLAVÍK  TOTAL FILM  ENTERTAINMENT WEEKLY  ROLLING STONE  ROGEREBERT.COM  NEW YORK DAILY NEWS KVIKMYNDAVIÐBURÐUR ÁRSINS Will Smith Helen Mirren Kate Winslet Edward Norton FRÁBÆR NÝÁRSMYND MOVIE NATION   THE HOLLYWOOD REPORTER  96% OG FRÁ LEIKSTJÓRA ICE AGE Frábær mynd fyrir alla fjölskylduna THE GUARDIAN  ROLLING STONE  EPÍSK GLÆPAMYND Miðasala og nánari upplýsingar 2D ÍSL TAL - SÝND KL. 5.40 2D ENS TAL - SÝND KL. 8, 10.40 2D ENS TAL - SÝND KL. 5.40, 8 TILBOÐ KL 5 GLEÐILEGT NÝTT ÁR SÝND KL. 5.20 SÝND KL. 10.25 SÝND KL. 8, 10.15 HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Graduation 17:30, 20:00 Lion 17:30, 22:30 Eiðurinn ENG SUB 17:45 A Reykjavík Porno 20:00 Captain Fantastic 20:00 Gimme Danger 2230 Embrace of the Serpent 22:30 ALLT FYRIR HEIMILIÐ Síðumúla 30 - Reykjavík Hofsbót 4 - Akureyri Ef dýrin mættu velja Góða skemmtun í bíó enær Hvað? Hvenær? Hvar? Mánudagur hvar@frettabladid.is 16. janúar Sýningar Hvað? Yoko Ono: Ein saga enn Hvenær? 10.00 Hvar? Hafnarhús Yoko Ono er leiðandi myndlistar­ maður á sviði tilrauna og framúr­ stefnu. Hún er iðulega tengd við listhreyfingar sem mótuðust á sjöunda áratugnum, eins og kon­ septlist, gjörninga, flúxus og við­ burðalist. Þessi sýning varpar ljósi á grunnþætti í yfirgripsmiklum og fjölbreyttum listaferli Yoko Ono. Sýningarstjóri er Gunnar Kvaran. Hvað? Vistkerfi lita Hvenær? 10.00 Hvar? Kjarvalsstaðir Á sýningunni Vistkerfi lita, eftir Hildi Bjarnadóttur, er tekist á við þörf mannsins fyrir að tilheyra ákveðnum stað í heiminum. Árið 2012 eignaðist Hildur landspildu í Flóahreppi. Hún hafði þá engin tengsl við svæðið en hefur verið að festa rætur og byggja upp framtíð á þessum stað. Spildan er í miðju bændasamfélagi, þar er flatlent og víðsýnt til allra átta. Þar vex fjöl­ breyttur gróður sem algengur er á þessu landsvæði. Sýningin Vist­ kerfi lita hefur þennan stað sem útgangspunkt. Sýningarstjóri er Ólöf K. Sigurðardóttir. Hvað? Hrina: Vídeóverk úr safneign Hvenær? 10.00 Hvar? Hafnarhús Hrina er viðamikið sýningar­ verkefni þar sem tekinn verður til sýninga stór hluti þeirrar kviku myndverka sem til eru í safneign Listasafns Reykjavíkur. Titill sýn­ ingarinnar vísar til þess að verkin verða sýnd í fjórum hrinum og stendur hver þeirra yfir í um það bil einn mánuð. Hrinurnar hafa hver sitt þema sem byggir á nálgun og viðfangsefnum listamannanna. Þemun eru leikur, gjörningur, skráning og frásögn. Alls eru verk eftir 22 listamenn á sýningunni, meðal annars þau Erró, Egil Sæbjörnsson og Gabríelu Friðriks­ dóttur. Hvað? Augans börn Hvenær? 10.00 Hvar? Ásmundasafn Á þessari sýningu má sjá verk eftir þá Ásmund Sveinsson (1893 – 1982) og Þorvald Skúlason (1906 – 1984) sem voru í hópi þeirra listamanna sem stöðugt voru að tileinka sér ný viðhorf innan myndlistarinnar um miðja síðustu öld. Margir íslenskir myndlistar­ menn sóttu nám erlendis þar sem þeir kynntust nýjum framsæknum hugmyndum og tóku að færast nær stefnum nútímalistar með tilheyr­ andi formtilraunum. Sýningar­ stjórar eru Bryndís Erla Hjálmars­ dóttir og Viktor Pétur Hannesson. Hvað? Ljósmyndasýningin Norður Hvenær? 12.00 Hvar? Ljósmyndasafn Reykjavíkur Norður er sýning eftir ljósmyndar­ ann Simone Darcy. Sýningin fjallar um móðurhlutverkið og löngun til að upplifa eitthvað sem ekki getur orðið að veruleika. Mynd­ málið tvinnar saman fegurð og sorg, þetta er saga kvenna þar sem sameiginleg reynsla kemur fyrir. Verkið fjallar um ferðalag Simone Darcy um Ísland og samanstendur af myndum sem hún hefur tekið í tímans rás. Egill Sæbjörnsson er einn þeirra sem eru með verk á sýningunni Hrina. Fréttablaðið/anton brink Verk eftir Yoko ono eru til sýnis í Hafnarhúsinu. 1 6 . j a n ú a r 2 0 1 7 M Á n U D a G U r24 M e n n i n G ∙ F r É T T a B L a ð i ð 1 3 -0 6 -2 0 1 7 1 0 :4 3 F B 0 5 6 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 1 2 -4 A F 4 1 D 1 2 -4 9 B 8 1 D 1 2 -4 8 7 C 1 D 1 2 -4 7 4 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 0 5 6 s _ 1 5 1 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.