Fréttablaðið - 16.01.2017, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 16.01.2017, Blaðsíða 18
henda og þar af leiðir að á heimili okkar ægir saman alls kyns dóti, sem margt hvert hefur ekkert peningalegt gildi en er á einhvern hátt hluti af okkur sjálfum. Svo er til dæmis með bækur, sem eiga til að rökræða við mann út um kjölinn.“ Leirmunirnir áberandi Árni er einn af fimm eigend- um Glámu/Kím Arkitekta og hefur síðustu tíu árin starf- að sem framkvæmdastjóri stof- unnar. Kristbjörg nam m.a. leir- list við MHÍ og rekur eigið ker- amikverkstæði, hefur tekið þátt í fjölda sýninga og selur muni sína á völdum stöðum í Reykjavík og á Austurlandi. Auk þess er hægt að heimsækja hana á verkstæðið og kaupa muni þar. Þau segja leirmuni Krist- bjargar eðlilega eiga sér afger- andi sess á heimilinu, jafnt list- muni sem brúkshluti. Auk þeirra hefur þeim áskotnast nokkur fjöldi listaverka, meðal annars eftir samferðamenn og vini í hópi listamanna. „Revox-segulbands- tækið skipar alveg sérstakan sess í huga í mér,“ segir Árni. „Tækið var keypt eftir fyrsta vetur okkar í Lundi, þegar upp á sama dag bar fyrstu útborgun fyrir upp- skipunarvinnu í Malmö og til- kynningu um langþráð námslán frá Lánasjóði íslenskra náms- manna.“ Kristbjörgu er afar kær Sindrastóllinn, sem foreldrarnir gáfu henni þegar hún var 13 ára. „Við höfum nýlega látið gera hann upp og bætt við fótaskemli.“ Þau segjast hafa verið hepp- in að fá húsið nánast óspjallað og því hafi ekki þurfti að kosta miklum fjármunum til að endur- heimta gæði þess. „Í þeim endur- bótum sem við höfum þurft að gera höfum við kappkostað að lesa og skilja anda hússins og beygt okkur undir vilja hans. Við munum halda okkur við þá að- ferð.“ Stiginn í húsinu er bjartur og veitir dagsbirtu inn í miðju hússins. Stiginn tengir saman allar vistaverur, bókstaflega og sjónrænt. Handriðið hefur verið gert upp í upprunalegri mynd. myndir/ernir Öll rými neðri hæðarinnar eru opin og tengjast innbyrðis. Ljósin Ból eftir Kristbjörgu eru postu- línsafsteypur af gömlum netakúlum. Kertahús Kristbjargar sem margir nota eingöngu á jólum prýða heimili þeirra hjóna allan ársins hring. Kristbjörg að vinnu á verkstæðinu sem er staðsett í bílskúr og þvottahúsi. Litirnir í húsinu eru sóttir í litasafn arkitekts hússins. FóLk er kynningarbLað sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið ritstjórnarefni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Útgefandi: 365 miðLar | ÁByrgðarmaður: Svanur Valgeirsson umSjónarmenn efniS: Elín Albertsdóttir, elin@365.is, s. 512 5349 | Lilja Björk Hauksdóttir, liljabjork@365.is, s. 512 5372 | Ragnheiður Tryggvadóttir, heida@365.is, s. 512 5367 | Sólveig Gísladóttir, solveig@365.is, s. 512 5351 Starri Freyr Jónsson, starri@365.is, s. 512 5358 | Vera Einarsdóttir, vera@365.is, s. 512 5357 SÖLumenn: Atli Bergmann, atlib@365.is, s. 512 5457 | Jóhann Waage, johannwaage@365.is, s. 512 5439 | Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@365.is, s. 512 5429 | Ólafur H. Hákonarson, olafurh@365.is, s. 512 5433 89% af lesendum dagblaða* á höfuðborgarsvæðinu á aldursbilinu 18–49 ára lesa Fréttablaðið daglega. Lesa bara FBL 68% Lesa bæði FBL OG MBL 21% Lesa bara MBL 11% Allt sem þú þarft ... *Fréttablaðið og Morgunblaðið. Heimild : Prentmiðlamæling Gallup júl.-sep. 2016 Hjónin Kristbjörg guðmundsdóttir leirlistakona og Árni Kjartansson arkitekt hafa búið saman í 45 ár, þar af 20 ár í þessu húsi. 1 6 . j a n ú a r 2 0 1 7 M Á n U D a G U r2 F ó l k ∙ k y n n i n G a r b l a ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ k y n n i n G a r b l a ð ∙ H e i M i l i 1 3 -0 6 -2 0 1 7 1 0 :4 3 F B 0 5 6 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 1 2 -2 D 5 4 1 D 1 2 -2 C 1 8 1 D 1 2 -2 A D C 1 D 1 2 -2 9 A 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 5 6 s _ 1 5 1 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.