Fréttablaðið - 13.06.2017, Blaðsíða 17
Magnesíum Gel er einkar hentugt eftir íþróttaiðkun, til dæmis hlaup. Magnesíum Gel smýgur hratt og vel inn í húðina.
Magnesíum kemur
við sögu í yfir 300
mismunandi efnaskipta-
ferlum í líkamanum og
getur magnesíumskortur
haft mjög alvarlegar
afleiðingar í för með sér.
Hrönn Hjálmarsdóttir, næringar- og
heilsumarkþjálfi
Magnesíum er fjórða mikil-vægasta steinefni líkam-ans og er gríðarlega mikil-
vægt fyrir heilsu okkar. Það kemur
við sögu í yfir 300 mismunandi
efnaskiptaferlum í líkamanum og
getur magnesíumskortur haft mjög
alvarlegar afleiðingar í för með
sér. „Magnesíum er nauðsynlegt
til orkuframleiðslu í líkamanum
ásamt því að stuðla að betri heilsu
vöðva og beina, vökvajafnvægi og
til stjórnunar á tauga- og vöðva-
samdrætti. Upptaka á þessu mikil-
væga steinefni í gegnum húðina
hefur reynst mörgum einstaklega
vel,“ segir Hrönn Hjálmarsdóttir,
heilsu- og næringarmarkþjálfi hjá
Artasan ehf.
Margir þjást af magnesíum-
skorti
„Við fáum magnesíum úr ýmsum
matvælum en samt sem áður er
það mjög algengt að fólk sé með
skort og er til dæmis talið að allt
að 80% Bandaríkjamanna séu með
skort. Næringarsnauður jarðvegur
sem nýttur er til ræktunar, lélegt/
rangt mataræði, óhófleg áfengis-
og koffínneysla, ýmis lyf og mikil
streita er meðal þess sem veldur
skorti og svo skolast steinefni líka
út þegar við svitnum,“ segir Hrönn.
Magnesíumskortur getur verið
undirliggjandi orsök ýmissa sjúk-
dóma en einkenni skorts eru marg-
vísleg. Þau geta lýst sér sem:
l Þróttleysi
l Lystarleysi
l Þreyta
l Ógleði
l Svefnleysi
l Kvíði
l Mígreni
l Vöðvakrampar og sinadrættir
l Dofi/tilfinningaleysi
l Náladofi
l Hjartsláttartruflanir
l Skapsveiflur
Hraðari upptaka
Magnesíumgelið frá Better You er
unnið á þann hátt að það smýgur
hratt og vel inn í húðina. Rann-
sóknir sýna að virkni gelsins skilar
sér fimm sinnum hraðar en ef um
töflur er að ræða. Gelið er ólíkt
magnesíumspreyinu að því leyti
að það er þykkara og olíukenndara
þannig að það er mjög þægilegt
til að nudda á auma vöðva. Fjöldi
fólks hefur notað magnesíum-
spreyin með góðum árangri og
er þá sérstaklega talað um góða
slökun í vöðvum, hægt er að
forðast krampa við og eftir íþrótta-
iðkun og að fótapirringur minnki
mikið eða hverfi. Margir sofa einn-
ig betur þar sem magnesíum er
vöðvaslakandi. Gelið er því gríðar-
lega góð viðbót við þessa línu.
Vandamál í meltingarvegi
Margir kljást við
vandamál tengd
meltingarfærum
og um leið og
þessi líffæri eru
ekki í toppstandi
minnkar frásog
næringarefna.
Magnesíum sem
borið er á húð
kemur þá sterkt inn
því við tökum það
upp beint gegnum
húðina og förum
alfarið framhjá melt-
ingarfærunum. Einn-
ig kannast margir við
að fá í magann þegar
magnesíum er tekið
inn, með gelinu er það
vandamál úr sögunni,
segir Hrönn.
Kláði í húð
Það er vel þekkt að fólk finni fyrir
kláða eða kitli þegar magnesíum
er sett á húðina, segir Hrönn, en
það gerist þegar það smýgur inn í
líkamann. Gelið virðist ekki valda
jafn miklum
kláða og
þar sem
upptakan
er mjög
hröð er
hægt að
hreinsa
og/eða
þurrka það
af húðinni
3-4 mínútum
eftir að það hefur verið
borið á hana – rétt eins og
með spreyið. Það er í öllum
tilfellum betra að nudda
efninu inn í húðina til að
auka upptökuna.
NÝTT – Magnesíum Gel
Magnesíum Gel er nýjung úr smiðju Better You, fyrirtækisins sem fram-
leiðir vinsælu magnesíumolíurnar og -flögurnar. Gelið innheldur mikið
magn af hreinu magnesíum sem er auðvelt að nudda á auma vöðva.
Inniheldur 100% náttúrulegt
og hreint magnesíumklóríð og
er öruggt til notkunar á húð hjá
öllum aldurshópum.
1 tsk. af geli
inniheldur 500
mg af hreinu
magnesíum
FÓLK KYNNINGARBLAÐ 3 Þ R I ÐJ U DAG U R 1 3 . j ú N í 2 0 1 7
1
3
-0
6
-2
0
1
7
0
4
:2
1
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
1
0
-B
E
B
8
1
D
1
0
-B
D
7
C
1
D
1
0
-B
C
4
0
1
D
1
0
-B
B
0
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
0
4
0
s
_
1
2
_
6
_
2
0
1
7
C
M
Y
K