Fréttablaðið - 01.07.2017, Page 15

Fréttablaðið - 01.07.2017, Page 15
LÍFEYRISIÐGJALDIÐ HÆKKAR – ÞÚ HEFUR VAL Þann 1. júlí 2017 hækkar mótframlag atvinnurekenda í lífeyrissjóð á almennum vinnumarkaði um 1,5% og verður 10%. Um þessa hækkun var samið í kjarasamningum aðildarfélaga ASÍ og SA í janúar 2016. Skylduiðgjald til lífeyrissjóðs mun frá 1. júlí 2017 nema samtals 14% sem skiptist í 4% iðgjald launamanns og 10% mótframlag atvinnurekanda. Frá og með 1. júlí hafa sjóðfélagar val um hvernig þeir ráðstafa viðbótariðgjaldinu. Þeir geta ráðstafað viðbótariðgjaldinu í tilgreindan séreignarsparnað með samningi við sinn lífeyrissjóð eða nýtt það til að auka tryggingavernd sína til örorkulífeyris og ævilangs ellilífeyris ásamt barna- og makalífeyri í samtryggingu. Óskum um ráðstöfun í tilgreindan séreignarsparnað þarftu að koma til þíns lífeyrissjóðs. Ef ekkert er valið rennur viðbótarframlagið í samtryggingu og réttindi þín þar aukast. Þú finnur nánari upplýsingar á heimasíðu þíns lífeyrissjóðs. 0 1 -0 7 -2 0 1 7 0 4 :2 2 F B 0 8 0 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 6 6 K _ N Ý.p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 3 C -2 1 A 0 1 D 3 C -2 0 6 4 1 D 3 C -1 F 2 8 1 D 3 C -1 D E C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 8 0 s _ 3 0 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.