Fréttablaðið - 01.07.2017, Síða 35
ATVINNUAUGLÝSINGAR 5 L AU G A R DAG U R 1 . j ú l í 2 0 1 7
Menntunar- og hæfniskröfur
• Lögfræðimenntun eða önnur háskólamenntun
sem nýtist í starfi.
• Framhaldsmenntun og/eða haldgóð starfs-
reynsla sem nýtist í starfi.
• Þekking á málaflokkum sem heyra undir
ráðuneytið æskileg.
• Þekking og reynsla á sviði opinberrar stjórnsýslu.
• Þekking og reynsla af stefnumótun og áætlanagerð æskileg.
• Farsæl stjórnunarreynsla.
• Gott vald á íslensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti.
• Góð kunnátta í ensku og kunnátta í einu Norðurlandamáli æskileg.
• Metnaður og vilji til að ná árangri.
• Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum.
Um laun og önnur starfskjör fer skv. ákvæðum
laga nr. 130/2016. Skipað verður í embættin til
fimm ára í senn. Konur jafnt sem karlar eru hvött
til að sækja um.
Nánari upplýsingar veitir Guðný Elísabet Ingadóttir, mannauðsstjóri í dómsmálaráðu-
neytinu, í síma 545 9000.
Umsóknir skulu sendar rafrænt á netfangið starf@dmr.is eða skriflega til dómsmálaráðu-
neytisins, Sölvhólsgötu 7, 101 Reykjavík.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun
um skipun liggur fyrir.
Umsóknarfrestur er til 3. júlí nk.
Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynningar-
bréf þar sem umsækjandi gerir grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Sölvhólsgötu 7 101 Reykjavík Sími 545 9000
ÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ D
Skrifstofustjórar í dómsmálaráðuneytinu
Dómsmálaráðuneytið auglýsir
laus til umsóknar tvö embætti
skrifstofustjóra.
Skrifstofustjóri stýrir og ber
ábyrgð á málaflokkum sem undir
skrifstofu hans heyra.
Starfið felst í stjórnun og rekstri
skrifstofunnar, skipulagningu,
áætlanagerð, stefnumótun,
markmiðssetningu, samhæfingu
verkefna við stefnu ráðuneytisins
og mat og ábyrgð á árangri.
Hæfnisnefnd skipuð þremur einstaklingum
mun meta hæfni og hæfi umsækjenda og
skila greinargerð til ráðherra, sem skipar
í embættin.
VIÐ LEITUM AÐ
FAGFÓLKI
Garri sérhæfir sig í innflutningi og sölu
á gæðamatvöru, matvælaumbúðum
og hreinlætisvörum fyrir fyrirtæki.
Lagerstarf
Sölufulltrúi í verslun
Við leitum að kraftmiklum, skapgóðum og jákvæðum einstaklingum með góða samskiptahæfileika
í spennandi störf hjá framsæknu fyrirtæki. Um er að ræða lagerstörf hjá heildverslun Garra og starf
sölufulltrúa í hreinlætisverslun Besta á Grensásvegi 18.
Upplýsingar veita:
Sverrir Briem - sverrir@hagvangur.is
Geirlaug Jóhannsdóttir - geirlaug@hagvangur.is
Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og með 11. júlí nk.
Garri ehf | Lynghálsi 2 | 110 Reykjavík
5 700 300 | garri@garri.is | www.garri.is
0
1
-0
7
-2
0
1
7
0
4
:2
2
F
B
0
8
0
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
3
C
-2
B
8
0
1
D
3
C
-2
A
4
4
1
D
3
C
-2
9
0
8
1
D
3
C
-2
7
C
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
0
8
0
s
_
3
0
_
6
_
2
0
1
7
C
M
Y
K