Fréttablaðið - 01.07.2017, Side 37

Fréttablaðið - 01.07.2017, Side 37
Starfssvið: • Hönnun og forritun vefumhverfis Innova • Hönnun útlits framenda og virkni í samvinnu við UX designer Innova • Þjálfun þróunarteyma í notkun vefumhverfisins Hæfniskröfur: • Háskólamenntun í tölvunarfræði, kerfisfræði eða verkfræði • Reynsla í útfærslum verkefnalausna með AngularJS, React eða sambærilegu • Þekking og reynsla á Scrum/Agile aðferðafræði er kostur • Að minnsta kosti 5 ára reynsla af hugbúnaðargerð • Skapandi hugsun og hæfni til að starfa í teymi • Geta til að vinna í alþjóðlegu umhverfi Marel er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki með hátt í 4700 starfsmenn, þar af 550 á Íslandi. Fyrirtækið er brautryðjandi á heimsvísu í þróun og framleiðslu tækja og hugbúnaðar fyrir matvælaiðnað. Við leggjum ríka áherslu á nýsköpun og framþróun í öllu okkar starfi. Þess vegna viljum við ráða til okkur öflugar konur og karla sem hafa áhuga á að mæta nýjum og spennandi áskorunum á hverjum degi. Starfsumhverfið er fjölskylduvænt, vinnutíminn er sveigjanlegur, félagslífið gott, lögð er áhersla á heilsueflingu starfsfólks m.a. með góðu mötuneyti og framúrskarandi íþróttaaðstöðu. ER FRAMTÍÐ ÞÍN HJÁ OKKUR? Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurjón Lýðsson, sigurjon.lydsson@marel.com eða í síma 563-8000. Umsóknarfrestur er til og með 16. júlí 2017. Sótt er um starfið rafrænt á heimasíðu Marel, www.marel.is/störf. Marel leitar að öflugum einstaklingi í starf vefarkitekts (Web Framework Architect) sem mun vinna að hönnun næstu kynslóðar Innova framleiðsluhugbúnaðarins. Starfið felur í sér náið samstarf við þróunarteymi á Íslandi, Hollandi og í Danmörku. 585 5500 hafnarfjordur.is HAFNARFJARÐARBÆR RÁÐHÚS HAFNARFJARÐAR STRANDGÖTU 6 ÞJÓNUSTUVER OPIÐ FRÁ KL. 8.00 – 16.00 ALLA VIRKA DAGA UMHVERFIS- OG VEITUSTJÓRI Hafnarfjarðarbær óskar eftir að ráða umhverfis- og veitustjóra til starfa. Umhverfis- og veitustjóri fer fyrir umhverfis- og auðlindamálum en undir þau falla meðal annars vatnsveita og fráveita, nýting náttúruauðlinda og fleira því tengt. Hjá veitum Hafnarfjarðarbæjar starfa 6 starfsmenn og er starfsemin staðsett að Norðurhellu 2. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 10. ágúst nk. Upplýsingar og umsóknarform á hafnarˆordur.is Nánari upplýsingar veitir Sigurður Haraldsson, sviðstjóri siggih@hafnarˆordur.is Samkvæmt jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um starfið. Menntunar- og hæfniskröfur: • Verkfræðimenntun og menntun eða reynsla á sviði umhverfismála • Þekking á sviði umhverfis- og auðlindastjórnunar • Stjórnunarreynsla og viðamikil reynsla af veiturekstri • Reynsla eða þekking á opinberri stjórnsýslu æskileg • Samstarfs- og samskiptahæfni • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum og skipulagshæfni • Almenn tölvuþekking og þekking á gæðakerfum er nauðsynleg • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti Iðjuþjálfi Laus er til umsóknar 50 % staða iðjuþjálfa við öldrunarþjónustu hjá Vestmannaeyjabæ. Starfið felur í sér þjónustu og ráðgjöf til aldraðra og starfsmanna í öldrunarþjónustu. Viðkomandi starfsmaður kemur til með að taka þátt í þverfaglegu samstarfi og teymisvinnu innan sviðsins. Meginhluti starfsins fer fram á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Hraunbúðum. Spennandi verkefni eru framundan í öldrunarþjónustunni með opnun nýrrar deildar við Hraunbúðir og uppbyggingu á opinni öldrunarþjónustu hjá Vestmannaeyjabæ. Umsóknarfrestur er til 25.júlí en ráðið er í starfið frá 1.septem- ber næstkomandi. Laun samkvæmt kjarasamningi sambands íslenskra sveitarfélaga við Iðjuþjálfafélag Íslands Gerð er krafa um íslenskt starfsleyfi sem iðjuþjálfi, góða samskiptahæfni, sveigjanleika og metnað í starfi, skipulögð vinnubrögð og jákvæðni. Umsókn ásamt greinargerð um hæfi til starfsins óskast send á Sólrúnu Gunnarsdóttur deildarstjóra í öldrunarmálum solrun@vestmannaeyjar.is eða Jón Pétursson framkvæmdar- stjóra Fjölskyldu- og fræðslusviðs Vestmannaeyjabæjar á jonp@vestmannaeyjar.is. Nánari upplýsingar fást hjá ofangrein- dum aðilum í síma 488 2602 eða 488 2000. Við finnum rétta einstaklinginn í starfið www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf. 0 1 -0 7 -2 0 1 7 0 4 :2 2 F B 0 8 0 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 3 C -1 7 C 0 1 D 3 C -1 6 8 4 1 D 3 C -1 5 4 8 1 D 3 C -1 4 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 8 0 s _ 3 0 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.