Fréttablaðið - 01.07.2017, Side 39

Fréttablaðið - 01.07.2017, Side 39
ATVINNUAUGLÝSINGAR 9 L AU G A R DAG U R 1 . j ú l í 2 0 1 7 Kælismiðjan Frost ehf. óskar eftir að ráða blikksmið, eða mann vanan blikksmíði, til starfa í einangrunardeild. Starfið fellst í smíði á klæðningu úr áli eða ryðfríju stáli og einangrun lagna, kúta og annarra íhluta í frystikerfum sem KF setur upp eða þjónustar, bæði í landi og um borð í skipum. Starfsstöð er á Akureyri, en nær öll vinna nema smíði á klæðningu, fer fram víðsvegar um landið eða erlendis. Áhugasamir vinsamlega hafið samband við þjónustustjóra á Akureyri, Braga H. Kristinsson. netfang bragi@frost.is STÖRF Í BOÐI Við hjá Einingaverksmiðjunni óskum eftir umsóknum um framtíðarstörf hjá fyrirtækinu. Múrarar, smiðir, vélvirkjar og almennir verkamenn eru hvattir til að sækja um. Umsóknir óskast sendar á svanur@ev.is Nánari upplýsingar fást á skrifstofu í síma 414 8770 Einingaverkmiðjan var stofnuð árið 1994. Frá upphafi hefur fyrirtækið framleitt forsteyptar einingar til húsbygginga. Innan fyrir- tækisins hefur skapast gríðarleg sérþekking og verkkunnátta í áranna rás. Við höfum á að skipa öflugum tækjabúnaði og afar fullkominni verksmiðju. Frá árinu 2008 höfum við einnig rekið verksmiðju í Færeyjum eftir að hafa flutt forsteyptar einingar þangað í allmörg ár. Múrarar, smiðir, vélvirkjar og almennir verkamenn 0 1 -0 7 -2 0 1 7 0 4 :2 2 F B 0 8 0 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 3 C -0 4 0 0 1 D 3 C -0 2 C 4 1 D 3 C -0 1 8 8 1 D 3 C -0 0 4 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 8 0 s _ 3 0 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.