Fréttablaðið - 01.07.2017, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 01.07.2017, Blaðsíða 40
Skútustaðahreppur – skrifstofustjóri Skútustaðahreppur auglýsir laust til umsóknar 100% starf skrifstofustjóra á skrifstofu sveitarfélagsins. Skrifstofus- tjóri er yfirmaður reikningshalds, stýrir bókhaldsvinnu og er ábyrgur fyrir því að bókhald sé fært samkvæmt gildandi lögum og reglum. Skrifstofustjóri kemur jafnframt að man- nauðsmálum, launamálum og ýmsu fleira. Skrifstofustjóri er staðgengill sveitarstjóra. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Menntunar- og hæfniskröfur: • Þekking og reynsla af stjórnsýslu og fjármálum sveitar- félaga • Þekking og reynsla af bókhaldi og fjárhagsáætlunar- gerð • Háskólamenntun sem nýtist í starfi æskileg • Reynsla á sviði mannauðsmála kostur • Góð tölvukunnátta (Excel, Navision) • Góð samskiptahæfni og lipurð í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi • Nákvæmni í vinnubrögðum Í boði er spennandi starf fyrir einstakling sem hefur met- nað til að sýna árangur í starfi. Til greina kemur að leigja húsnæði í eigu sveitarfélagsins. Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma 464 4163 eða á netfangið sveitarstjori@myv.is Umsóknarfrestur er til og með 18. júlí n.k. Skriflegar umsóknir berist á skrifstofu Skútustaðarhepps, Hlíðavegi 6, 660 Mývatn eða á netfangið: sveitarstjori@myv.is Skútustaðahreppur Skútustaðahreppur • Umsjónarkennari á yngsta stigi. • Umsjónarmaður fasteigna • Skrifstofustjóri (frá og með 1. október 2017) Nánari upplýsingar á vef Reykjavíkurborgar: http://reykjavik.is/laus-storf og hjá Hreiðari Sigtryggssyni skólastjóra í síma 664 8280 og á hreidar.sigtryggsson@rvkskolar.is. Lausar stöður í Langholtsskóla 2017 - 2018 Aðstoð á tannlæknastofu Aðstoð óskast á sérhæfða tannlæknastofu á höfuðborgarsvæðinu. Um er að ræða 60% starf. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. ágúst. Umsóknir sendist á box@frett.is merkt „tannlæknastofa“ SUNDKENNARI – SUNDÞJÁLFARI ÓSKAST Sunddeild Fjölnis óskar eftir sundkennara eða sund þjálfara til þess að starfa við Sundskóla Fjölnis í samvinnu við Sunddeild Fjölnis og yfirþjálfara. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af sundi og þjálfara- störfum og sé jafnvel með menntun í íþróttafræði. Starfið felst í yfirumsjón með yngstu sundhópum félagsins. Nánari upplýsingar veitir, Ragnar Friðbjarnarson, yfirþjálfari (raggifri@gmail.com) s: 864-0773. Umsóknir með menntun og starfsreynslu skal senda á netfangið sunddeildfjolnis@gmail.com Crewing Air Atlanta Icelandic is looking for qualified employees Job description Crewing is responsible for day to day roster changes, crew legality and oversees flight coverage for issued rosters, as well as other assignments focused on ensuring a smooth operation. Working hours are from 07:00-19:00 on a 2-2-3 shift pattern Job Requirements • Exceptional organizational skills and attention to detail • Fluency in English, other languages are a plus • Very good communication skills • Excellent computer skills, i.e. Outlook, Word, Excel - Good computer literacy is a must. Any experience working with Sabre system is an advantage • Ability to work under pressure • Secondary school education is a requirement Hlíðasmári 3 | 201 Kópavogur | Sími: 458 4000 | airatlanta.com About Air Atlanta Icelandic Air Atlanta Icelandic is one of the largest ACMI service provider in the world. We offer tailor-made solutions to other carriers, both in the passenger and cargo industry. The current fleet consist of fifteen wide-body aircraft of three types; Boeing 747-400, Airbus A330-200 and Airbus A340-300. We have a worldwide operation but the Company´s headquarters is located in the municipality of Kopavogur, Iceland. Please visit airatlanta.com for further information. Application deadline is 16th of July 2017 Verslunarstjóri Würth á Íslandi óskar eftir að ráða drífandi og metnaðarfullan verslunarstjóra til starfa í Hafnarfirði. Würth samanstendur af rúmlega 400 fyrirtækjum í 84 löndum. Þar starfa yfir 70.000 manns. Við einbeitum okkur að heildarlausn fyrir hvern viðskiptavinahóp Einkunnarorð okkar er “Fagfólk velur Würth” Starfssvið: Almenn afgreiðslustörf Frágangur á vörum í hillur og millifærslur Kassauppgjör Almenn þrif í verslun Við bjóðum: Sölukeppnir Góðan starfsanda Fjölskylduvænt fyrirtæki Tækifæri til að þróast í starfi Menntun og hæfniskröfur: Iðnmenntun kostur Þekking á vörum Würth kostur Reynsla af sölustörfum er skilyrði Sjálfstæði í vinnubrögðum Þekking á Navision Umsjón með starfsumsóknum hefur Róbert H. Hnífsdal Halldórsson sölu og markaðsstjóri, Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að senda umsóknir í tölvupósti á robert@wurth.is með ferilskrá og mynd - Umsóknarfrestur er til 9.júlí 2017. Tæknimaður/Verkefnastjóri Okkur vantar góðan liðsauka. Umsækjendur þurfa að vera með reynslu af sambæri- legum störfum, liprir í mannlegum samskiptum og með ríka þjónustulund. Umsóknarfrestur er til og með 15. júlí 2017. Umsóknum um starfið þarf að fylgja kynningarbréf ásamt ferilskrá, þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknir sendist á gummi@alverk.is. Nánari upplýsingar veitir: Guðmundur Ingi Hinriksson (gummi@alverk.is). Helstu verkefni • Verkþáttastýring og verkefnastjórn • Framkvæmdaeftirlit • Þátttaka í verkfundum • Þátttaka í gerð verkáætlana • Þátttaka í rýnifundum tengdum verkefna- og gæðastjórnun Menntunar- og hæfniskröfur • Prófgráða í byggingaiðnfræði, byggingafræði eða byggingatæknifræði • Iðnmenntun á byggingasviði • Meistararéttindi eru kostur • Reynsla af sambærilegum störfum • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð • Góð tölvukunnátta, gott vald á íslensku í rituðu og töluðu máli, ásamt góðri enskukunnáttu Al-Verk er framsækið stjórnunarfyrirtæki í mannvirkjagerð með megináherslu á fram- kvæmdir og ráðgjöf. Fyrirtækið er í dag stjórnunarráðgjafi við eina stærstu byggingafram- kvæmd á höfuðbogarsvæðinu og hefur innan sinna raða kraftmikið, vel menntað og metnaðarfullt starfsfólk með langa reynslu. Al-verk hefur yfirumsjón með framkvæmdum og sinnir verkefnis- og byggingastjórn. Fyrirtækið veitir einnig ráðgjöf við undirbúning framkvæmda, virðisgreiningu og hönnun. FRAMKVÆMDIR OG RÁÐGJÖF 0 1 -0 7 -2 0 1 7 0 4 :2 2 F B 0 8 0 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 3 B -F F 1 0 1 D 3 B -F D D 4 1 D 3 B -F C 9 8 1 D 3 B -F B 5 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 8 0 s _ 3 0 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.