Fréttablaðið - 01.07.2017, Síða 41
ATVINNUAUGLÝSINGAR 11 L AU G A R DAG U R 1 . j ú l í 2 0 1 7
Skóla- og frístundasvið
Forstöðumaður - Gufunesbær –
Hvergiland
Frístundamiðstöðin Gufunesbær óskar eftir að ráða metnaðar-
fullan og áhugasaman einstakling til starfa í frístundaheimilinu
Hvergilandi sem staðsett er í Vættaskóla Borgum. Hvergiland
er eitt af átta frístundaheimilum sem frístundamiðstöðin Gu-
funesbær rekur við grunnskólana í Grafarvogi. Á frístunda-
heimilunum er boðið upp á fjölbreytt tómstundastarf þegar
hefðbundnum skóladegi 6-9 ára barna lýkur. Megináhersla í
starfi frístundaheimilisins er fjölbreytt starf með börnum.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Umsjón og ábyrgð á starfsemi frístundaheimilisins fyrir
6-9 ára börn.
• Skipulagning starfsins í samráði við börn og starfsfólk.
• Samskipti og samstarf.
• Þátttaka í að móta stefnu og framtíðarsýn.
• Umsjón með starfsmannamálum.
• Umsjón og ábyrgð með rekstri frístundaheimilisins
í samráði við deildarstjóra.
Hæfniskröfur
• Háskólapróf á uppeldissviði, s.s tómstunda- og félag-
smálafræði, eða sambærileg menntun.
• Reynsla af starfi með börnum.
• Reynsla af stjórnun.
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
• Skipulags- og stjórnunarhæfileikar.
• Áhugi á frístundastarfi.
• Fjölbreytt áhugasvið sem nýtist í starfi á frístundaheimili.
• Færni í samskiptum.
• Góð íslenskukunnátta.
Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur
Reykjavíkurborgar.
Umsóknarfrestur er til og með 6. júlí nk. en starfið er laust frá
1. ágúst 2017.
Frekari upplýsingar um starfið
Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og
Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Þóra Melsted í síma
4115600 og tölvupósti: thora.melsted@reykjavik.is
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut
kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreyti-
lega samfélag sem borgin er.
Frístundamiðstöðin Gufunesbær
Hvergiland, Vættaskóla Borgum
Gufunesbæ , 112 Reykjavík
Hjúkrunarheimili | Kleppsvegi 64, 104 Reykjavík | Sími. 522 5600 | www.eir.is
Skjól hjúkrunarheimili óskar
eftir að ráða hjúkrunar-
fræðinga til starfa
Starfshlutfall og vinnutilhögun samkomulag.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Hæfniskröfur:
• Íslenskt hjúkrunarleyfi
• Góð samskiptahæfni, jákvæðni og sveigjanleiki
Upplýsingar veitir
Guðný H. Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri
hjúkrunar í síma 522 5600
Umsóknir má senda rafrænt í gegnum heimasíðu
Skjóls www.skjol.is auðkenndar með Hjúkrun17
HJÚKRUNARHEIMILI
Hjúkrunardeildarstjóri óskast
Laus er staða deildarstjóra á 5. og 6. hæð á Skjóli.
5. hæð er 29 manna almenn hjúkrunardeild og 6. hæð er
10 manna hjúkrunardeild með sambýlisformi fyrir aldraða
með minnisskerðingu.
Helstu verkefni og ábyrgð:
• Ábyrgð á stjórnun, rekstri, starfsmannamálum
og mönnun deilda
• Leiðandi í starfi, framþróun og skipulagningu
á starfsemi deildanna
Hæfniskröfur:
• Íslenskt hjúkrunarleyfi
• Reynsla í öldrunarhjúkrun æskileg
• Jákvæðni og góð samskiptahæfni
Starfshlutfall 100%
Umsóknarfrestur er 20. júlí nk.
Upplýsingar veitir
Guðný H. Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar
Sími 522 5600 gudny@skjol.is
Umsóknir má einnig senda rafrænt á heimasíðu Skjóls,
www.skjol.is/umsóknir
HJÚKRUNARHEIMILI
Hjúkrunarheimili | Kleppsvegi 64, 104 Reykjavík | Sími. 522 5600 | www.eir.is
Skóla- og frístundasvið
Forstöðumaður - Gufunesbær –
Hvergiland
Frístundamiðstöðin Gufunesbær óskar eftir að ráða metnaðar-
fullan og áhugasaman einstakling til starfa í frístundaheimilinu
Hvergilandi sem staðsett er í Vættaskóla Borgum. Hvergiland
er eitt af átta frístundaheimilum sem frístundamiðstöðin Gu-
funesbær rekur við grunnskólana í Grafarvogi. Á frístunda-
heimilunum er boðið upp á fjölbreytt tómstundastarf þegar
hefðbundnum skóladegi 6-9 ára barna lýkur. Megináhersla í
starfi frístundaheimilisins er fjölbreytt starf með börnum.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Umsjón og ábyrgð á starfsemi frístundaheimilisins fyrir
6-9 ára börn.
• Skipulagning starfsins í samráði við börn og starfsfólk.
• Samskipti og samstarf.
• Þátttaka í að móta stefnu og framtíðarsýn.
• Umsjón með starfsmannamálum.
• Umsjón og ábyrgð með rekstri frístundaheimilisins
í samráði við deildarstjóra.
Hæfniskröfur
• Háskólapróf á uppeldissviði, s.s tómstunda- og félag-
smálafræði, eða sambærileg menntun.
• Reynsla af starfi með börnum.
• Reynsla af stjórnun.
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
• Skipulags- og stjórnunarhæfileikar.
• Áhugi á frístundastarfi.
• Fjölbreytt áhugasvið sem nýtist í starfi á frístundaheimili.
• Færni í samskiptum.
• Góð íslenskukunnátta.
Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur
Reykjavíkurborgar.
Umsóknarfrestur er til og með 6. júlí nk. en starfið er laust frá
1. ágúst 2017.
Frekari upplýsingar um starfið
Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og
Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Þóra Melsted í síma
4115600 og tölvupósti: thora.melsted@reykjavik.is
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut
kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreyti-
lega samfélag sem borgin er.
Frístundamiðstöðin Gufunesbær
Hvergiland, Vættaskóla Borgum
Gufunesbæ , 112 Reykjavík
Við gætum verið
með næsta starfsmann
mánaðarins á skrá
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.
Sérfræðingar í
ráðningum
lind@fastradningar.is
mjoll@fastradningar.is
FAST
Ráðningar
www.fastradningar.is
0
1
-0
7
-2
0
1
7
0
4
:2
2
F
B
0
8
0
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
D
3
B
-F
F
1
0
1
D
3
B
-F
D
D
4
1
D
3
B
-F
C
9
8
1
D
3
B
-F
B
5
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
8
0
s
_
3
0
_
6
_
2
0
1
7
C
M
Y
K