Fréttablaðið - 01.07.2017, Side 44

Fréttablaðið - 01.07.2017, Side 44
 14 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 . j ú l í 2 0 1 7 LAUGARDAGUR Farfuglar eru félagasamtök stofnuð 1939 og eru aðili að Hostelling International, einni stærstu gistihúsakeðju í heimi og eiga Farfuglar þannig systursamtök í um 80 þjóðlöndum. Hlutverk Farfuglar er að styðja við sjálfbæra og ábyrga ferðamennsku og menningarlega fjölbreytni. Sérstaða og samkeppnisstyrkur Farfugla byggir á vitund og ástríðu starfsfólks sem hefur gildin; víðsýni, virðing og gestrisni að leiðarljósi. SÖLU- OG MARKAÐSSTJÓRI Tekið er við umsóknum á heimasíðu Farfugla www.hostel.is/joinus. Umsóknarfrestur er til og með 16. júlí 2017. Nánari upplýsingar veitir Þorsteinn Jóhannesson, framkvæmdastjóri, thorsteinn@hostel.is Umsækjendur af öllum kynjum eru hvattir til að sækja um. Við hlökkum til að heyra frá þér. VIÐHORF OG FÆRNI • Þátttaka í stefnumótun í sölu- og markaðs málum, áætlanagerð og eftirfylgni með markmiðum. • Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Viðskipta- fræði, markaðsfræði eða stjórnunartengd háskólagráða er kostur. ÁBYRGÐARSVIÐ OG VERKEFNI • Stýra breytingum sem stuðla að aukinni rafrænni sölu og þróa leiðir til aukinnar ferðasölu á Farfuglaheimilunum. • Stjórnunarreynsla og leiðtogahæfni. • Greina og túlka söluskýrslur og bókunar upplýsingar og nýta til árangursríkrar tekjustýringar. • Víðtæk reynsla af rafrænni sölu og markaðssetningu. • Fylgjast með og greina upplýsingar frá gestum og samstarfsaðilum til að forgangsraða áherslum í sölu- og markaðsmálum. • Mjög góð íslensku og enskukunnátta í rituðu og töluðu máli. • Stýra stöðugum umbótum ferla með áherslu á tekjustýringu og framleiðni. • Góð greiningarhæfni og skilningur á tölulegum gögnum sem tengjast ferðamálum. • Þátttaka í vinnustofum, samráðshópum, ferðatengdum viðburðum og ráðstefnum. • Reynsla úr gistirekstri og/eða ferðaþjónustu er álitinn mikill kostur. • Áhersla á teymisvinnu og nýtingu þeirra auðlinda sem Farfuglar eiga, s.s. mannauð, alþjóðlegt samstarf og áralanga reynslu. • Áhugi á að tileinka sér hugmyndafræði Farfugla. • Skipulagsfærni og hugmyndaauðgi við að koma verkefnum í framkvæmd og ljúka þeim. • Víðsýn og lausnamiðuð nálgun við úrlausn verkefna. HLUTASTÖRF NÆSTA VETUR Við bjóðum nokkur hlutastörf næsta vetur á farfuglaheimilinu LOFT í Bankastræti. Um er að ræða nokkur störf í móttöku, við þrif og á barnum. Skoðaðu málið og sendu okkur umsókn fyrir 5. júlí í gegnum heimasíðuna okkar www.hostel.is/joinus Farfuglar leita að öflugum einstaklingi til að leiða sölu- og markaðsmál samtakanna. kopavogur.is Kópavogsbær Laus störf hjá Kópavogsbæ Menntasvið · Sálfræðingur við skólaþjónustu Kópavogs Leikskólar · Aðstoðarleikskólastjóri í Heilsuleikskólann Urðarhól / Skólatröð · Leikskólakennari á Álfatún · Leikskólakennari á Álfaheiði · Leikskólakennari á Dal · Leikskólakennari / Þroskaþjálfi á Álfatún · Leikskólakennari á Kópahvol · Leikskólakennari á Læk · Starfsmaður í Sérkennslu á Læk · Leikskólakennari á Efstahjalla · Þroskaþjálfi / leikskólasérkennari á Fögrubrekku · Leikskólakennari á Fögrubrekku Grunnskólar · Umsjónarkennari á miðstig í Lindaskóla · Húsvörður í Vatnsendaskóla · Heimilisfræðikennari í Kársnesskóla · Leiklistarkennari í Hörðuvallaskóla · Leiklistarkennari í Kársnesskóla · Umsjónarkennari á yngsta stig í Vatnsendaskóla · Umsjónarkennari á miðstig í Vatnsendaskóla · Skólaliðar í Smáraskóla · Starfsmenn í dægradvöl Smáraskóla · Frístundaleiðbeinendur í dægradvöl Hörðuvallaskóla Velferðarsvið · Matráður/starfsmaður í eldhús í Roðasölum · Starfsmenn óskast á heimili fatlaðs fólks í Kópavogi · Starfsmenn óskast í íbúðarkjarna fyrir fatlað fólk í Kópavogi Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á heimasíðu Kópavogsbæjar, www.kopavogur.is, þar sem jafnframt má finna fleiri störf og nánari upplýsingar. Sölu- og markaðsráðgjafi Glamour auglýsir eftir duglegum, jákvæðum og hugmyndaríkum einstaklingi með reynslu af auglýsingasölu í fullt starf. Helstu kröfur: • Reynsla af sölumennsku er skilyrði • Sjálfstæði í starfi og hæfni til að vinna í hópi • Rík þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæð vinnubrögð • Góð þekking á samfélagsmiðlum • Góð almenn tölvukunnátta Umsókn ásamt ferilskrá skal senda á glamour@glamour.is merkt „Laust starf“. Glamour hvetur konur jafnt sem karla til að sækja um. Stefnt er að því að umsækjandi hefji störf sem fyrst. Glamour er íslenskt tímarit sem er leiðandi í umfjöllun um tísku í fatnaði, fylgihlutum, fegurð, heimili, hönnun, mat, heilsu, samböndum, kynlífi og ferðalögum. Glamour heldur einnig út vefsíðunni Glamour.is og er öflugt á samfélagsmiðlum. 0 1 -0 7 -2 0 1 7 0 4 :2 2 F B 0 8 0 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 3 C -1 7 C 0 1 D 3 C -1 6 8 4 1 D 3 C -1 5 4 8 1 D 3 C -1 4 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 8 0 s _ 3 0 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.