Fréttablaðið - 01.07.2017, Page 46
Breyting á skipulagi í Kópavogi
Furugrund 3. Breyting á aðalskipulagi. Tillaga á vinnslustigi.
Vakin er athygli á því að á fundi skipulagsráðs Kópavogs 29. maí 2017 var lögð fram tillaga á
vinnslustigi að breytingu á aðalskipulagi Kópavogs á lóð Furugrundar 3. Breytingin nær til reits
VÞ-5, (lóðarinnar nr. 3 við Furugrund) þar sem verslun og þjónustu er breytt í íbúðarsvæði.
Verslun- og þjónusta auk geymslna fyrir íbúðir verður í u.þ.b. 1/3 húsnæðisins (kjallara) en íbúðir
í u.þ.b. 2/3 hluta (1-2 hæð). Breyta á núverandi húsnæði að Furugrund 3 þannig að byggð verður
hæð ofan á núverandi hús. Eftir breytinguna verður húsið að Furugrund 3 um 1.800 m2 að saman-
lögðum gólffleti með allt að 12 íbúðum. Ofangreind breyting kemur til af því að innan reits VÞ-5
hefur verslunarstarfsemi lagst af að mestu á undanförnum árum og færst á önnur verslunar- og
þjónustusvæði meðal annars við Nýbýlaveg.
Vinnslutillagan er sett fram á uppdrætti í mkv. 1:10.000 og greinargerð dags. í maí 2017. Skipu-
lagsráð samþykki að framlögð drög verði kynnt í samræmi við 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr.
123/2010. Sambærileg breytingartillaga var kynnt á almennum kynningarfundi í Snælandsskóla 19.
nóvember 2014 og á samráðsfundum með íbúum og öðrum hagsmunaaðilum á árunum 2015-2017.
Stefnt er að því að ofangreind tillögudrög verði samþykkt í formlega auglýsingu inna fárra vikna.
Tillögudrögin eru til sýnis í afgreiðslu skipulags- og byggingardeildar Umhverfissviðs í Fannborg
6 og á heimasíðu bæjarins www.kopavogir.is. Fimmtudaginn 13. júlí og fimmtudaginn 10. ágúst
2017 milli kl. 17:00 og 18:00 verða starfsmenn skipulags- og byggingardeildar Umhverfissviðs
með opið hús í Fannborg 6 2h þar sem drögin verður kynnt sérstaklega þeim sem þess óska.
Skipulagsstjóri Kópavogs.
AUGLÝSING UM
SKIPULAGSMÁL Í GARÐABÆ
1. Urriðaholt-Austurhluti 1,
deiliskiplags-og matslýsing.
Bæjarstjórn Garðabæjar hefur í samræmi við 1.
mgr. 40. gr. skipulagslaga nr.123/2010 samþykkt
skipulags- og matslýsingu vegna fyrirhugaðs
deiliskipulags í austurhluta 1 í Urriðaholti.
Markmiðið er að deiliskipuleggja svæðið fyrir
íbúðarbyggð með 450-550 íbúðareiningum í
samræmi við aðal- og rammaskipulag. Byggðin
verði þéttust og hæst næst háholtinu en
lágreistari sem nær dregur vatninu. Gert verður
ráð fyrir almenningsgarði með íþróttaaðstöðu.
Lýsingin er aðgengileg á heimasíðu Garðabæjar
www.gardabaer.is og í þjónustuveri. Allir geta
kynnt sér tillöguna og komið með ábendingar
eða athugasemdir. Þær þurfa að vera skriflegar
og berast skipulagsstjóra Garðabæjar Arinbirni
Vilhjálmssyni á netfangið arinbjorn@gardabaer.is
eða í bréfi til Garðabæjar, Garðatorgi 7, 210
Garðabær, fyrir 3. ágúst 2017.
2. Urriðaholtsstræti 30. Breyting deiliskipulags.
Bæjarráð Garðabæjar auglýsir hér með kynningu
á breytingu á deiliskipulagi Norðurhluta
Urriðaholts 3.áfanga sem nær til lóðarinnar
Urriðaholtsstræti 30 í samræmi við 1. mgr. 31. gr.
skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr.
sömu laga. Tillagan gerir ráð fyrir því að að
leyfilegur fjöldi íbúða á lóðinni fjölgi úr 12 í 13.
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er
gefinn kostur á að gera athugasemdir við
tillöguna. Frestur til að skila inn athugasemdum
rennur út miðvikudaginn 16. ágúst 2017. Skila
skal athugasemdum á bæjarskrifstofur
Garðabæjar og skulu þær vera skriflegar og
undirritaðar. Þeir sem ekki gera athugasemdir
við tillöguna fyrir tilskilinn frest teljast samþykkir
henni.
Skipulagsstjóri Garðabæjar
GARÐATORGI 7 • SÍMI 525 8500 • GARDABAER.IS
SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI TIL LEIGU
Til leigu er bjart og fallegt skrifstofuhúsnæði í miðbænum.
Allt að 10 vinnustöðvar en hentar einnig smærri fyrirtækjum
eða einyrkjum. Aðgangur að sameiginlegum fundarherbergjum og
starfsmannaaðstöðu. Áhugasamir sendi póst á netfangið
husnaedi2017@gmail.com með upplýsingum um nafn og símanúmer.
www.egfasteignamiðlun.is
64,9 millj.
OPIÐ HÚS
Sunnudag kl. 13:00-13:30
einar@egfasteignamidlun.is
Sérlega falleg og vönduð ca.126 fm endaíbúð á efstu hæð
ásamt ca. 30 fm bílskúr, samtals um 156 fm, í góðu
fjölbýlishúsi með lyftu miðsvæðis í Hafnarfirði. Glæsilegt
útsýni yfir Lækinn og víðar. Stór og góð stofa, tvö svefnher-
bergi (mögl. að bæta við herbergi ef þarf) og þvottahús innan
íbúðar. Sérinngangur af svölum og rúmgóður endabílskúr með
epoxy gólfi og sjálvirkum hurðaopnara og er pláss fyrir tvo bíla
fyrir framan hann.
www.egfasteignamiðlun.is einar@egfasteignamidlun.is
Sóltún 20 s.896 8767
LÆKJARGATA 30
OPIÐ HÚS MÁNUDAG-
INN 3. JÚLÍ MILLI KL.
17 30 TIL 18 00.
Í einkasölu 95,9 fm 4.
herbergja íbúð á 1. hæð,
einn stigi upp. Hér er
um að ræða sjarmer-
andi íbúð á vinsælum
stað. Herbergi í risi 9,3
fm. með sameiginlegu
salerni. Stutt í skóla,
leikskóla, sundlaug og
alla almenna þjónustu.
LAUS VIÐ KAUPSAMNING. Verð 39.9 m
KLEPPSVEGUR 54 REYKJAVÍK
Viðar Marinósson
Löggiltur fasteignasali
OPI
Ð H
ÚS
Ísak
Sölustjóri
gsm 822 5588
isak@tingholt.is
Viðar
Lögg. fasteignasali
vidar@tingholt.is
Bæjarlind 14 | 201 Kópavogur | 512 3600 | tingholt.is
www.talentradning.is
Ertu að leita að talent?
Við finnum starfsmanninn fyrir þig
Umsækjendur, skráið ykkur á
talent@talentradning.is/bryndis@talentradning.is - Sími: 552-1600
Ábendingahnappinn má
finna á www.barnaheill.is
0
1
-0
7
-2
0
1
7
0
4
:2
2
F
B
0
8
0
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
3
C
-2
B
8
0
1
D
3
C
-2
A
4
4
1
D
3
C
-2
9
0
8
1
D
3
C
-2
7
C
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
0
8
0
s
_
3
0
_
6
_
2
0
1
7
C
M
Y
K