Kiwanisfréttir - 01.12.1978, Side 13

Kiwanisfréttir - 01.12.1978, Side 13
þessum áhrifum, víki fyrir þeim öflum, sem geta orðið þess valdandi, að fjölskyldan nái sínum fyrri áhrifum. Kiwanishreyfingin þarf að vera í fararbroddi þessara afla, sem nú taka höndum saman til að styðja og efla heimilið og Qölskylduna. í öðru lagi þurfum við að taka beinan þátt í lífi æskunnar. Við kennum æskufólki bezt með því að setja því gott fordæmi. Með því að láta æskufólk taka þátt í þjónustustörfum okkar - með því að sýna því, hvað það þýðir að vera nýtir og ábyrgir þegnar, getum við Kiwanismenn stuðlað að því, að börnin leitist við að finna lífi sínu tilgang og jafnframt kennt þeim að byggja öðrum bjartara líf. Þannig er það - þetta er markmiðin og okkar vonir á Kiwanisárinu 1978 - 1979. Við verðum að vera minnugir þess, að þessa hluti gerir enginn okkar einsamall. Við þurfum að vinna að þessum málum hver fyrir sig og allir saman - vinna að því að gera þetta starfsár eins árangursríkt og það hugsanlega getur orðið. Til að tryggja það, að Kiwanis haldi stöðugt áfram að vaxa - með nýjum félögum, með nýjum klúbbum og með nýjum þjónustu- verkefnum - verðum við sí og æ að vinna að því að byggja örðum bjartara líf. Við Kiwanismenn ráðum yfir því afli, sem þarf til að ná öllum okkar markmiðum. Við ráðum yfir því afli, sem þarf til að gera heim- inn að betri heimi. Það er ekki eftir neinu að bíða. Leggjumst allir á eitt og látum vonir okkar og drauma rætast á starfsárinu 1978 - 1979. Láttö drautmnn vætast... NJÓnD UFSINS IFERÐ MED SUNNU l'l'M \I>IK \\ \ l.l'K > \ msKII'l \\ l\ \ \ I I I \ M \\1 I I Kl' \K I i I IK \K HANKASTRA- I I 10. SIMI 29522 K-FRÉTTIR 13

x

Kiwanisfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kiwanisfréttir
https://timarit.is/publication/1265

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.