Víkurfréttir - 01.06.2006, Page 12
Atvinna fí h ðio
Þakkir frá Vinstri Grænum
Malbikunarstöð Suðurnesja óskar eftir að ráða
meiraprófsbílstjóra með meirapróf á steypubíla,
vörubíla og vagnaréttindi
Upplýsingar veitir Svavar í síma 660 1111
^ SEES
VERKTAKAR
Vinstri hreyfingin
grænt framboð í
Reykjanesbæ þakkar
bæjarbúum stuðninginn í
ný-afstöðnum sveitarstjórn-
arkosningum. Hreyfingin
vann stórsigra um allt land
og í fyrsta sinn í sveitarstjórn-
arkosningum í Reykjanesbæ
stimplaði hún sig vel inn og er
komin til að vera.
Það má ljóst vera að næstu
fjögur ár eru ákaflega mikilvæg
í þróun bæjarins um ófyrirsján-
BLUE LAGOON
I C E L A N D
Bláa Lóniá - f jölbreytt og spennandi störf
Bláa Lónið er í örum vexti og við leitum aö
orkumiklum, jákvæðum og duglegum einstaklingum.
Má bjóða þér að slást í hópinn?
Snyrtifræðingur - Óskum eftir faglærðum snyrtifræðingum til starfa í
nýjum og glæsilegum Blue Lagoon verslunum í Reykjavík og Flugstöð
Leifs Eiríkssonar. Starfið er bæði við vellíðunarmeðferðir og við sölu og
ráðgjöf. Þjónustulund og fáguð framkoma er skilyrði. Unnið er á
vöktum.
Nuddari - Faglærður nuddari óskast til starfa í Bláa Lóninu.
Spa meðferðir og nudd fara allar fram ofan í lóninu og njóta mikilla
vinsælda meðal gesta. Starfið krefst fagmennsku, glaðlegrar framkomu
og mikils áhuga á mannlegum samskiptum. Um er að ræða hlutastörf
til framtíðar þar sem unnið er á vöktum.
Gestamóttaka - Um er að ræða fjölbreytt starf í skemmtilegu og
líflegu starfsumhverfi sem snýr að öllu því sem við kemur aðkomu og
heimsókn gesta Bláa Lónsins. I starfinu felst m.a. móttaka gesta, létt
þrif, baðvarsla, bókanir og önnur tilfallandi störf. Unnið er á vöktum.
Ensku- og tölvukunnátta er nauðsynleg. Um er að ræða bæði fullt starf
og hlutastörf.
Herbergisþerna - Um er að ræða 50-75% vaktavinnu með mögu-
leika á aukinni vinnu. Viðkomandi þarf að vera röskur og jákvæður.
Bláa Lónið er reyklaus vinnustaður.
Ahugasamir vinsamlegast sendið umsóknir á netfangið:
hanna@bluelagoon.is eða hafið samband í síma 660-8836.
lega framtíð því fyrir liggja
mjög stórar ákvarðanir sem
munu móta samfélagið meira
en nokkrar aðrar sem teknar
hafa verið á þessari og síðustu
öld, með hugsanlegum undan-
tekningum í komu hersins og
samþykkt kvótakerfisins. Um
leið og við hjá Vinstri grænum
óskum nýrribæjarstjórn velfarn-
aðar í starfi vonurn við að hún
heri gæfu til að halda sérstak-
lega þétt og vel á spilunum því
oft var þörf en nú er nauðsyn.
Mál eins og viðskilnaður hers-
ins kalla á gífurlega einbeitingu
og hörku því aðgerða er þörf
strax ef ekki á að fara í óefni
með húsakost og þau tækifæri
sem þar liggja. Einnig skorum
við á bæjarbúa að kynna sér
hið risastóra og afdrifaríka mál
sem hugsanleg bygging álvers
í Helguvík er. Þessi tvö mál
eru þau lang stærstu sem fyrir
liggja á næsta kjörtímabili. Við
skorum á alla að kanna málin
og velta fyrir sér frá sem flestum
hliðum því þau varða okkur öll.
Áhrifin á atvinnuuppbyggingu,
menningu og heilsufar bæjarbúa
eru ótvíræð og mál sem hafa
svo víðtæk áhrif mega ekki vera
einum einasta íbúa óviðkom-
andi. Aftur viljum við þakka
hlýhug og góðar móttökur við
framboði okkar og þeim mál-
efnum sem við berjumst fyrir.
Þeir sem vilja kynna sér betur
starf og málefni Vinstri grænna
í Reykjanesbæ er bent á heima-
síðuna www.reykjanes.vg
Með virðingu og þökk
F.h. Vinstri grœnna
í Reykjanesbœ
Sigurður Eyberg Jóhannesson
HOLTASKÓLI
SKÓLASLIT
Skólaslit fara fram í sal Holtaskóla
föstudaginn 2. júní.
Kl. 09:00 Yngsta stig 1.-4. bekkur
Kl. 10:00 Miðstig 5.-7. bekkur
Kl. 11:00 Unglingastig 8.-10.bekkur
Foreldrar eru hvattir til að mæta með
börnum sínum.
Skólastjóri.
ATVINNA
Lyftaramaður
Vanur lyftaramaður óskast til
sumarafleysinga sem fyrst.
Upplýsingargefur
Katrín í síma 840 0064.
Ný-Fiskur ehf.
FRÉTTASÍMINN
SÓLARHRINCSVAKT
8982222
VÍKURFRÉTTIR Á NETiNU • www.vf.is • IESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGIEGA!
12
VÍKURFRÉTTIR 22. TÖLUBIAÐ 27. ÁRGANGUR