Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.06.2006, Side 20

Víkurfréttir - 01.06.2006, Side 20
Opnunartími Kölku um kvítasunnu Gámastöðvar Kölku fyrir íbúa Suðurnesja Gámaplan Kölku Hvítasunnudagur: Lokað Annar í hvítasunnu: Lokað Grindavík Annar í hvítasunnu: Opið frá kl. 13 -18 Vogar Hvítasunnudagur: Lokað Annar í hvítasunnu: Opið frá kl. 13 -18 Móttökustöð Kölku Lokað annan í hvítasunnu Berghólabraut 7 • 230Reykjanesbœr • Sími 421 8010 • Netfangkalka@kalka.is • www.kalka.is Fjölbrautaskóli Suðurnesja Virðing, samvinna, árangur 10. bekkingar á Suðurnesjum Fjölbrautaskóli Suðurnesja óskar ykkur til hamingju með áfangann sem þið voruð að Ijúka. Umsóknarfrestur um skólavist rennur út þann 12. júní. Við hlökkum til að sjá ykkur. Skólameistari Toyotasalurinn kaupir þjónustuverkstæði Toyota Toyotasalurinn á Fitjum hefur keypt þjónstu- verkstæði Toyota af P. Samúelssyni og tekur við rekstri þess nú um mánaða- mótin. Verður rekstur verk- stæðisins sameinaður bíiasöl- unni, líkt og gerst hefur ann- ars staðar á þjónustusvæðum Toyota á Iandinu. Að sögn Ævars Ingólfssonar, eiganda Toyotasalarins, verður þjónusta verkstæðisins efid til muna og stendur til að stækka húsnæði þess verulega, auk þess sem 400 fm tengibygging mun sameina salina þannig að úr verður heild með öflugri þjón- ustu á þessu sviði. „Húsnæði verkstæðisins var í raun löngu sprungið og því er nauðsynlegt að fara út í þessar framkvæmdir til að við getum þjónustað Toyota eigendur á svæðinu sem best. Þessi stækkun mun gera okkur kleift bæta þjónustuna, til dæmis að stytta biðtíma og útvíkka þjónustuna s.s. hvað varð smur- þjónustu, varahlutaþjónustu, auk sölu og ásetningar á fylgi- hlutum. Þessar breytingar eru aðkallandi í ljósi þess að Suður- nes er stærsta markaðssvæði Toyota á landinu”, sagði Ævar í samtali við VF. FRETTASIMINN SÓLARHRINCSVAKT Med kveðju, starfsmenn Kölku - Við vinnum með umhverfinu! '7 s KALKA Sorpeyðingarstöð Suðurnesja 20 VÍKURFRÉTTIR Á NETÍNU -www.vf.is- LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! VÍKURFRÉTTIR I 22.TÖLUBLAÐ 27.ÁRGANGUR

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.