Víkurfréttir - 13.07.2006, Blaðsíða 4
FRÉTTIROG MANNLÍF
Heimsendingarþjónusta
Tjamarj*c)tu 3 Keílavík
sími 421 3855
Hafóu samband vVb okkur!
Atvinna
Skattsýslan óskar eftir vonum starfskrafti við þrif.
Tilvalið aukastarf.
Nánari upplýsingar í síma 421 3083 eftir kl. 17:00
X Skattsýslan
REYNIR ÓLAFSSON, VIÐSKIPTAFRÆÐINGUR
Brekkustíg 39, 260 Njarðvík, sími 421 4500, fax 421 52óó
Mom oggjajavara
i mimi úmdi
% tl
Brúöargjafir í úrvali
Afskorin blóm
Átt þú rétt á bílaleigubíl
vegna tryggingatjóns?
Úðum gegn roðamaur og
óþrifum á plöntum.
Eyðum illgresi úr grasflötum.
Leiðandi þjónusta.
Úðum samdægurs ef óskað er
og ef veður leyfir.
Upplýsingar í símum
821 4454, 822 3577
og 4211199
Opið
mán. - fim. 10 -18
föst. -lau. 10 - 18
sun. 12-17
El
Ljósalagskeppnin:
Tíu lög valin í undanúrslit
Tíu lög hafa verið valin til að keppa til
úrslita í keppninni um Ljósalagið 2006.
Alls bárust 85 lög í Ljósalagskeppnina
í ár og hefur þátttakan aldrei verið meiri enda
vegleg verðlaun í boði. Höfundur vinningslags-
ins, Ljósalagið 2006 hlýtur kr. 400.000, 2. sæti
kr. 150.000 og 3. sæti kr. 100.000. Er þetta í
fimmta sinn sem Reykjanesbær stendur fyrir
sönglagasamkeppni tengdri Ljósanótt, menn-
ingar- og fjölskylduhátíð bæjarfélagsins en há-
tíðin er ætíð haldin fyrstu heígina í september.
Dómnefnd skipuð tónlistarmönnunum Elísu
Geirsdóttur Newman, Guðbrandi Einarssyni og
Baldri Guðmundssyni kom saman fimmtudaginn
6. júlí og valdi þau 10 lög sem keppa til úrslita.
Höfundar þeirra laga eru eftirfarandi: Jóhann
G. Jóhannson, Bryndís Sunna Valdimarsdóttir,
Arnór Vilbergsson, Bragi Valdimar Skúlason,
Védís Hervör Árnadóttir, Halldór Guðjónsson
lag og Þorsteinn Eggertsson texti, Ólafur Arn-
alds lag og Friðrik Sturluson og Ólafur Arnalds
texti, Magnús Þór Sigmundsson, Hilmar Hlíðberg
Gunnarsson, Vignir Bergmann lag og Bjartmar
Hannesson texti.
Lögin 10 verða gefin út á geisladiski sem unninn
verður hjá Geimsteini og kemur út í byrjun ágúst.
Stefnt er að því að lögin verði þá kynnt í ljósvaka-
miðlum og á vefnum Ljósanótt.is þar sem hlust-
endurn gefst kostur á að kjósa með netkosningu
Ljósalagið 2006. Tilhögun kosningarinnar verður
auglýst nánar síðar.
Ql
Miðstöð Símenntunar á Suðurnesjum:
, ■■■ ii
i ■■■ •
i
_ nn
!■■■ iBES rran
■■■■ iin ■■■■
■■■■ ■■■■ ■■■■
■■■■ im
■■■■ ■■■■
■% :bí ,hi
Bi / ■■■■ ■■■■p>•■■■■ mri w> ■■■■••«■
Namskrain komin a netiðl
^—4- —-i J^iðr
Búið er að setja öll námskeið haustannar 2006 á
veraldarvefinn. Ýmis námskeið eru í boði s.s. námskeið
fyrir lesblinda, myndlestur, skartgripasmíði, tréútskurður,
matreiðsla, söngnámskeið, tungumál, ættfræðinámskeið, aukin
ökuréttindi og margt fleira. Hægt er sjá öll námskeiðin á
www.mss.is og einnig er hægt að skrá sig þar.
Eíl
Reykjanesbær:
Fjölskylduvæn fyrir-
tæki verðlaunuð
Reykjanesbær mun
standa fyrir vali á fjöl-
skylduvænstu fyrir-
tækjum bæjarins í þriðja sinn
í ár og eru starfsmenn hvattir
til að senda inn tilnefningar
þar sem þeir færa rök fyrir
hvernig þeirra fyrirtæki tekur
tillit til fjölskyldunnar í rekstri
sínum.
Verðlaunaveitingin er í sam-
ræmi við fjölskyldustefnu
Reykjanesbæjar og eru veittar
viðurkenningar annars vegar
fyrir fyrirtæki eða stofnun rekið
af Reykjanesbæ og hins vegar
fyrirtæki í einkarekstri staðsett í
Reykjanesbæ.
Þau fyrirtæki sem hlotið hafa
viðurkenningu síðustu tvö árin
eru:
2004
Fyrirtæki - Islandsbanki
Stofnun - Leikskólinn Hjallatún
2005
Fyrirtæki - Sparisj. í Keflavík
Stofnun - Bókasafn RNB
Viðurkenningar verða veittar í
tengslum við Ljósanótt 2006.
Tilnefningar berist fyrir 4.
ágúst 2006 til Fjölskyldu- og fé-
lagsþjónustu Reykjanesbæjar,
Kjarna, Hafnargötu 57, 230
Reykjanesbæ, merktar FJÖL-
SKYLDUVÆNT FYRIRTÆKI.
Einnig má senda tilnefningar
á póstfangið soffia.e.einarsdott-
ir@reykjanesbaer.is
AAikil fjölgun
farandsölu-
manna
ikil aukning
hefur verið á
ábending urn
vegna erlendra farandsala
sem ganga hús úr húsi í
Reykjanesbæ og víðar og
bjóða ýmsa muni til sölu,
s.s. listmuni og blóm.
I flestum tilvikum er um
að ræða fólk sem er ekki
með mikinn lager með
sér, heldur örfá eintök af
myndum eða öðrum sölu-
varningi.
Viðmælandi Víkurfrétta í
lögreglunni sagði að í grunn-
inn sé ólöglegt að ganga hús
úr húsi og selja án leyfis, en
þeir líti á þá sem eru ekki
stórtækir í þeim efnum á
svipaðan hátt og harðfisk-
sala og aðra einyrkja og líti
í gegnum fingur sér með
það.
Þannig sé málum háttað
í langflestum tilfellum,
en þó hafi komið upp at-
vik eins og í vor þegar er-
lendur maður, sem þóttist
vera blómasali, réðist inn á
heimili aldraðarar konu og
rændi þaðan fjármunum.
Hann var tekinn fastur
við iðju sína í Hafnarfirði
stuttu síðar. Eins barst lög-
reglu nokkru eftir það til-
ky-nning um annan farands-
sölumann sem knúði dyra
seint að kvöldi og var afar
ágengur.
Sé lögreglu tilkynnt um
slíkt muni þeir vissulega
mæta og hafa afskipti af við-
komandi, og hvetja þeir bæj -
arbúa til að hafa samband
ef svo er.
VIIPPPfTTIP Á MFTIWII • 'ufUfiuwfU . IF^TI! MVIlKTH FRFTTIP DA