Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.07.2006, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 13.07.2006, Blaðsíða 12
Vel heppnuð andlltslyftlng á tiúsj og lóð að Sköfavegl 21 hús 09 lallega Að Heiðarbóli 21 er vel hugsab um Það er hefð hjá Reylqanesbæ að veita ár hvert vjðiukenmgir fyrir vel hirta garða og faílegar umbæliu- á húsum. I ár voru veittar við- mfcenningar til eigenda sex húsa auk þess sem einn verktaki hlaut viðurkenningu. Viðiukenningamar voru veittar við athöfn í Duushúsum sl. finuntudag þar sem verðlaunahaíar fengu aíhendar viðurkenningar fráReykjanesbæ. Verðlaunahafar voru sem hér segir:.......................... Eydis Eyjólfsdóttir og Steian G. Ein- arsson að Heiðaibóli 21 fengu við- urkenningu fyrir vel haldið hús og falegrn og snyrtilegan garð. Þorbjörg Guðrún Jónsdóttir og Gunnlaugur R. Óskarsson, íiorgu'- vegi 35, fengu viðurkenningu fyrir skemmtilegan ungan garð og vel hannaða útfærslu á homlóð. Fasteignir ríkisins fengu vtðutkemi- ingu íyrir fallega uppbyggingu á Vatnsnesvegi 33. Jóhanna Guðrún Egilsdóttir og Skúli H. Hermannsson, Túngötu 15, fengu viðurkenningu fyrir sér- lega vel heppnaða enduibyggingu á gömluhúsioglóð. Birgir Þór Runólfsson og Guðlaug Bergmann Matthíasdóttir, Skóla- vegi 14, fengu viðurkenningu fyrir falega uppgert eldra hús og lóð. íbúar í raðhúsinu að Heiðaibraut 7 fenguviðuikenningirfyrirvelheppn- aðai' umbætur á húsi og lóð. Að lokum hlaut verktakinn Nes- byggð ehf. viðuikenningu fyrir frá- bæran ffágang á húsum og lóðum sem fyrirtækið hefur byggt undan- farið og það var eigandi fyiiitækiáns, Páll Harðaison, sem tók við henni. Endurbygging hússins að Túngötu 15 hefur tekist sérlega vel og eigendur þess geta einnig verið stoltir af lóðinni.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.