Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.07.2006, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 13.07.2006, Blaðsíða 15
Meistaramót golfklúbba: Guðmundur Rúnar Hallgrímsson og Heiða Guðnadóttir urðu k1úbb m e i starar Golfklúbbs Suðurnesja 2006 en meistaramótum klúbbana lauk um sl. helgi. Meistaramót fór fram í Sandgerði en fer fram í þessari viku í Grindavík. Hér koma því úrslit frá Golfklúbbi Suðurnesja og frá Sandgerðingum. GS Meistaraflokkur karla 1. Guðmundur R. Hallgrímsson 299 2. Davíð Jónsson 301 3. Ólafur Hreinn Jóhannesson 302 4. Gunnar Þór Jóhannsson 303 5. Örn Ævar Hjartarson 305 1. flokkur karla 1. Óskar Halldórsson 308 2. Guðbjörn Garðarsson 316 3. Guðni Ingimundarson 326 4. Örvar Þór Sigurðsson 326 2. flokkur karla 1. Jóhann Björn Elíasson 344 2. Þórður Karlsson 345 3. Ingólfur Karlsson 345 Guðmundu Rúnar og Hei Guðnadótti klúbbmeistai GS með glæsii sem Fiskval Saltver gáfi Meistaraflokkur kvenna 1. Heiða Guðnadóttir 322 2. Heiður Björk Friðbjörnsdóttir 351 3. Magdalena S. Þórisdóttir 358 GUÐMUNDUR RUNAR 3. flokkur karla 1. Ómar Ingvarsson 2. Ásgeir Steinarsson 3. Róbert Sædal Svavarsson 4. flokkur karla 1. ísak Örn Þórðarson 2. Snorri Gestsson 3. Halldór Einarsson 357 375 378 383 413 414 OG HEIÐA MEISTARAR GS - Ingvar vann í Sandgerði 1. flokkur kvenna 1. Heiðrún Rós Þórðardóttir 383 2. Ólafía Sigurbergsdóttir 392 3. Hafdís Gunnlaugsdóttir 429 5. flokkur karla 1. Grétar Már Garðarsson 401 2. Guðmundur R Lúðvíksson 423 3. Pétur Ægir Hreiðarsson 438 Karlar 70 ára og eldri 1. Jóhann R. Benediktsson 254 (3 hringir) 2. Kristján Einarsson 323 (3 hringir) Drengir 13-15 ára 1. Óli Ragnar Alexandersson 397 2. ísak Ernir Kristinsson 473 Telpur 13-15 ára 1. Karen Guðnadóttir 395 2. Hildur Ösp Randversdóttir 415 3. Guðbjörg Ylfa Jensdóttir 448 2. flokkur kvenna 1. Sigurlín Högnadóttir 506 2. Agnes Agnarsdóttir ' 521 3. Grethe Wibeke Iversen 569 GSG GSG Meistaraflokkur 1. Ingvar Ingvarsson 286 2. Annel Jón Þorkelsson 295 3. Bjarni Sigþór Sigurðsson 297 Davíð Jónsson var með fimm högga forskot fyrir lokahringinn í Leirunni. Hann missti forystuna á 15. og16. brauten hér setur hann niður fuglapútt á næst síðustu holu og náði að minnka muninn í eitt högg. Honum urðu síðan á mistök á síðustu hoiu og sigurinn varð Guðmundar. Ólafur Hreinn Jóhannesson sem varð þriðji fylgist með pútti Davíðs hértil hægri. GSG 1. flokkur 1. Hafþór Barði Birgisson 315 2. Einar Heiðarsson 330 3. Snorri Jónas Snorrason 338 GSG 2. flokkur 1. Daníel Einarsson 383 2. Valgarður M Pétursson 396 3. Þorsteinn Heiðarsson 414 GSG Öldungar 1. Guðmundur Einarsson 342 2. Birgir Jónsson 368 3. Egill Ólafsson 373 GSG Kvennaflokkur 1. Sigríður Sigurjónsdóttir 417 2. Margrét Vilhjálmsdóttir 471 3. Jóna G Bjarnadóttir 517 STÆR5TA FRÉTTA- OG AUGLÝSiNGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM VIKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN13.JÚLÍ 20061 15

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.