Víkurfréttir - 13.07.2006, Blaðsíða 20
ÚTSALA
Enn meiri afsláttur
50-90%
ZI
T í S K U H Ú S
Firðinum Hafnarfirði • Hafnargötu 50 Keflavík
Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar um uppeldismál:
Til umhugsunar fyrir foreldra
Nú er skólunum lokið og
langur vetur að baki.
Þessa dagana er sólin
hæst á lofti og
sumarið í al-
gleymingi. Við
skólalok verða
breytingar í lífi
unglinganna
okkar.
Flest fara þau í sumarvinnu en
einnig tekur við tími ferðalaga
og annarrar skemmtunar. Sum-
arið á íslandi er fallegt og sér-
stakt og bjartar sumarnæturnar
einstakar.
Skuggahliðin á íslenska sumrinu
er hins vegar sú að rannsóknir
sýna að flestir unglingar upp-
lifa sýna fyrstu áfengisdrykkju,
vímuefnaneyslu og kynlífs-
reynslu á þessum tíma árs.
Undanfarna tvo vetur hefur
verið í gangi í 8. bekk í grunn-
skólum Reykjanesbæjar verk-
efnið „Hugsað um barn“. Til-
gangur þess er að fyrirbyggja
ótímabært kynlíf unglinga og
fræða þá um skaðsemi áfengis
og vímuefna. Unglingarnir fá
heim með sér svokallað raun-
veruleikabarn sem líkir eftir
þörfum ungabarns og fá að
kynnast foreldrahlutverkinu
eina helgi. í verkefninu fá nem-
endur síðan fræðslu um skað-
semi áfengis og annarra vímu-
efna.
Byltingakenndar uppgötvanir
hafa verið gerðar á þroska
mannsheilans nýlega. Komið
hefur í ljós að mannsheilinn
er ekki fullþroskaður fyrr en
eftir tvítugt. Þá hafa nýjar rann-
sóknir leitt í ljós þá grafalvar-
legu staðreynd að sé áfengis
neytt áður en fullum þroska
heilans er náð verða skemmdir
á heilafrumum. Skaðinn er ótví-
ræður og varanlegur og hefur
áhrif á náms- og starfsgetu við-
komandi í framtíðinni. Líkur á
alkóhólisma minnka um 14%
við hvert ár sem áfengisneyslu
er frestað á unglingsárunum.
Síðast en ekki síst er fylgni á
milli slakari frammistöðu nem-
enda í grunnskóla annars vegar
og áfengis/vímuefnaneyslu og
ástundun kynlífs hins vegar.
Kæru foreldrar á Suðurnesjum,
verum vakandi fyrir ungling-
unum okkar. Aukin tilhneiging
er til að slaka á reglunum yfir
sumartímann og unglingarnir
fá „aukið rými“. Vegna sumar-
leyfa skóla og ferðalaga eru for-
eldrar stundum ekki til staðar
og getur þá verið gott að leita til
ömmu og afa, annarra ættingja
eða vina með aðstoð.
Skiljum ekki unglingana eftir
eina heima eða hleypum þeim
í útilegur eða á útihátíðir eftir-
litslaus! Stillum útivistartímann
í hóf þó sumarnæturnar séu
bjartar. Munum að lífsstíll eins
unglings bæði jákvæður eða
neikvæður getur haft áhrif á
vin eða vinkonu hans og síðan
koll af kolli. Mikilvægt er að
foreldrar þekki vini unglings-
ins, séu í sambandi við foreldra
hans, stilli saman strengi hvað
varðar partí, útivistartíma o.fl.
Tökum höndum saman for-
eldrar og innrætum ungling-
unum okkar heilbrigðan lífsstíl
og forðum þeim frá skaðsemi
ótímabærs kynlífs og neyslu
áfengis og annarra vímuefna.
Til frekari fróðleiks um efnið
vil ég benda á www.forvarnir.is,
www.heimiliogskoli.is og www.
landlaeknir.is.
Gangi ykkur vel!
Ólafur Grétar Gunnarsson
ráðgjafi hjá ÓB-ráðgjöf
R^VIBK
Hafnargötu 54 - 230 Reykjanesbær - Sími 4 200 800
Gunnar B.
Björnsson
Sölufulltrúi
S: 844 0040
gbb@remax.is
Stcfán
Páll Jónsson
Sölufulltrúi
S: 821 7337
stcfanp @remax.is
Siguröur
Sigurbjörnsson
Sölufulltníi
S: 693 2080
siggi@remax.is
Anna Linda
Bjarnadóttir hdl.
lögg.fastcigna-
fyrirtækja- & skipasali
Hjallavegur 3, Njarðvík
Skemmtileg 92m2 4ra herb. björt
og opin gaflíbúð á annari hæð í
líjölbýli. íbúðin er með snyrtilegum I
innréttingum, baðið nýlega
innréttað og þvottaaðstaða er í
íbúðinni.
Klappastígur 6, Keflavík
Ca. 70m2 3ja herbergja
einbýli í miðbæ Keflavíkur.
I Rúmgott baðherbergi með baðkari I
og t.f. þvottavél. Tvö herbergi með I
teppi á öðru en parketlíki á hinu, |
skápar í báðum.
Sunnubraut 50, Keflavík
Fafleg 3ja herbergja 94m2 íbúð
á e.h í tvíbýli. Rúmgott eldhús,
góð stofa og tvö stór herbergi með I
skápum. Baðherbergi flísalagt
á gólfi og veggjum, hvíttlökkuð
innrétting og baðkar. Vinsæl
staðsetning.
14.900.000,
Brekkustígur 6, Njarðvík
108m2 íbúð á jarðhæð ásamt
26,8m2 bílskúr. Eldhúsið hefur
I nýlega verið tekið í gegn og íbúðin I
| lítur nokkuð vel út. Stutt er í skóla |
og gatan nokkuð róleg. Húsið
þarfnast einhverra lagfæringa og
fæst á góðu verði.
Grænás 2b, Njarðvík
Góð 108m2 4ra herbergja íbúð í
Njarðvík. Falleg eldhúsinn-
rétting, stórar og bjartar stofur
með parketi á gólfi. Ííbúðinni
I eru 3 góð svefnherbergi með dúk
á gólfi. Baðherbergi er nýlega
tekið í gegn, stór verönd.
Opið lnis mámidaginn 17.júlí
1 frákl.lö:00-18:30
Blikabraut 5, Keflavík
103,5m2 íbúð á eíri hæð ásamt
21m2bílskúr. 3 svefnherbergi,
eldhús, hol, baðherbergi, góð
stofa og þvottahús. Þak
endumýjað íýrir ca. 10 árum og
nýlega endumýjað skolp. Vinsæl I
staðsetning og stutt í þjónustu.
Háteigur 4, Keflavík
109m2 íbúð ásamt 40m2 óskráðu
rými í kjallara. 4 svefnherbergi,
eldhús, baðherbergi og stór stoía.
Sérinngangur á hæð ásamt
sérinngang og baðherbergi í
kjallara. Húsið er staðsett í
botnlanga.
Holtsgata 4. Sandgerði
Einbýli með bílskúr á góðum
stað alls 170m2. Um er að ræða
gott einbýlishús og bílskúr sem
innréttaður hefur verið sem íbúð. I
I Húsið er staðsett innst í botnlanga. I
Skjólgóður garður. Góð eign sem |
vert er að skoða.
Hraunsvegur 27, Njarðvík
I 137m2 einbýli auk 15m2 garðskála I
sem er óskráður. Falleg eldhús-
innrétting, góð svefnherb. Allar
I lagnir em nýlegar og einnig skólp.
Þak hússins var endumýjað fyrir
u.þ.b 6 árum. Garðurinn er glæsi- I
I legur og er í mikilli rækt, heflulögðl
. sólrík verönd er baka til hússins.^
Engjadalur, Innri Njarðvík
| 2ja,3jaog4raheih.76-120m2íiillbúnar |
íbúðir sem afhendast m/gólfefaum
og helstu heimilstækjum, s.s. ísskáp,
örbylgjuofai, eldavél, ofai, þvottavél
og þurrkara. Greiðslur eignanna eru
þasgilegar og tiyggðar með bankaábyrgð
| Möguleiki er að skoða samsk íhúðir sem |
eru klárar, hringið og pantið skoðun.
VÍKURFRÉTTIR ! 28. TÖLUBLAÐ I 27. ARGANGUR
VÍKURFRÉTTiR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA?