Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.07.2006, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 13.07.2006, Blaðsíða 19
TAPAÐ FUNDIÐ KISU ER SÁRT SAKNAÐ Læða að nafni Kisa týnd- ist ffá Vallagötu 6. Kefla- vík þann 28. Apríl sl. Kisa er 6 ára skógarkötur, brönd- ótt, rneð hvíta bringu, einig geng- ur hún með rauða ól og hefur hún verið örmerkt. Kisa gæti verið á sveimi í hringum Gigjuvelli 4. Keflavík þaðan sem hún flutti frá þann þann 28. Apríl. Þeir sem hafa orðið varir við ferðir Kisu vinsamlegast hafið sambandi í síma 421 2399 eða 691 2399. Kisi týndur. Grábröndóttur fress týndist frá heimili sínu í Innri- Njarðvík fýrir rúmri viku síðan. Hann er með bláa ól með gulum stjörnum. Ef þið hafið einhverj- ar upplýsingar vinsamlegast hringið í síma 6617708 TÖLVUR Tölvuþjónusta Vals Allar tölvuviðgerðir og uppfærslur. Kem einnig í heimahús sé þess óskað. Neyðarþjónusta í síma 908 2242 frá kl. lOtil 23. Alla daga nema sunnudaga. Hef einnig nýjar vélar frá Fujitsu Siemens og Toshiba ferðavélar. Opið frá kl. 13 - 18 og laug- ardaga frá kl. 13 - 16. Hringbraut 92 - sími 421 7342. HÚSAVIÐGERÐIR G Goggar Allar múrviðgerðir, hef áratuga reynslu. Legg flot á tröppur, svalir og bílskúrsþök. Þétting- ar og viðgerðir á gluggum. Gummi múrari sími 899 8561. MAGN HÚS Múr og málningarverktak- ar í viðhaldi fasteigna. Uppl. í síma 847 6391 og 891 9890. Magn hús ehf. FUNDARBOÐ Opinn AA fundur í Kirkju- lundi mánudaga kl. 21:00. Nýliðadeild Spor. Það er til lausn frá meðvirkni Coda fundir - Co dependents anonymous í Kirkjulundi mánudaga kl. 19:30. Allir velkomnir. Snuíauglýsing kostarkr. 750, Auglýsingasími Víkurfrétta er42í 0000 Kirkjustarfið KEFLAVIKURKIRKJA Önnur kvöldguðsþjónusta sumars- ins fer fram í Keflavíkurkirkju kl. 20:00 sunnudaginn 16. júlí. Prest- ur er sr. Skúli S. Ólafsson og org- anisti er Ester Ólafsdóttir. Hvítasunnukirkjan Keflavík Sunnudagar kl. 11.00: Fjölskyldusamkoma Þriðjudagar kl. 20:00: Bænasamkoma Fimmtudagar kl. 20:00: Biblíulestur. FYRSTA BAPTISTA KIRKJAN BAPTISTAKIRKJAN Á SUÐUR- NESJUM Sumar sem vetur er: Samkoma fyrir fullorðna: fimmtu- daga kl. 19.45 Samkoma fýrir börn og unglinga: sunnadaga kl. 14.00 - 16.00 íslenska er okkar mál! Verið velkomin! FIRST BAPTIST CHURCH THE BAPTIST CHURCH ON THE SOUTHERN PENINSULA A Christ Honoring Church For English Speaking Peoples liv- ing in Iceland Church Services: Everybody is welcome! 10:30 am Sunday mornings 18:30 Sunday evenings LANDSBANKADEILD KVENNA 19:00 Wednesday evenings Patrick Weimer is the Pastor of First Baptist Church he has a B.A. in Theology and over 15 years of experience in the ministry. Pastor Patrick Vincent Weimer 898 2227 / 847 1756 Bahá’í samfélagið í Reykjanesbæ Opin hús og kyrrðarstundir til skiptis alla fimmtudaga kl. 20.30 að Túngötu 11 n.h. Upplýsingar í s. 694 8654 og 424 6844. Uo Þessi ungi maður er 40 ára í dag. Teku á móti pökkum um helgina í Frístund. Afmæliskveðja Stórljölskyldan Hann afi okkar er 40 ára í dag 13/7. Stór afmæliskveðja. Óðinn Örn og Elvar Alexander TAXI m tu TAXI 421 1515 KEFLAVIKURVÖLLUR BILAHORNIÐ HJA SISSA BYÐUR 0LLUM A HEIMALEIK HJÁ MEISTARAFLOKKI KVENNA KEFLAV K KR ÞRIÐJUDAGINN 25. JULI 2006 KL. 19:15 MW.ansntimitdp‘rmr' Bíla ÁfraM Keflavik. ski 4203300 STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSiNGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN13. JULÍ 2006

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.