Víkurfréttir - 10.08.2006, Blaðsíða 1
Passat
- nýtt orð yfir lúxus
m
I4PKI fl*
Njarðarbraut 13, Fitjum
www.heklakef.is
Sími: 420 5000
Búist við margmenni á
fjölskyldudag í Vogum
Fjölskyldudagurinn i Vogum verður hald-
inn hátiðlegur á laugardag og að vanda er
þéttskipuð dagskrá allan daginn. Ungir
sem aldnir ættu að finna uppákomur við sitt hæfi
en rétt eins og góðum hátíðum sæmir verður
Fjölskyldudeginum lokið með flugeldasýningu á
vegum Björgunarsveitarinnar Skyggnis.
Helga Harðardóttir, tómstundafulltrúi í Vogurn,
er einn skipuleggjenda hátíðarinnar og á hún von
á margmenni. „Undirbúningurinn hefur gengið
vel og við leggjum mikið upp úr þvi að fjölskyldan
verji hér deginum saman og að allir finni eitthvað
við sitt hæfi,” sagði Helga. Bríet Sunna Idolstjarna
tekur lagið og þá verður Ingó úr Idolinu einnig til
staðar og tekur lagið með Veðurguðunum. Hægt
verður að fara í risafótbolta, kassabílarallý og dorg-
veiðikeppni svo eitthvað sé nefnt. Undirbúningur-
inn heíur að mestu leyti verið í höndum Kvenfélags-
ins Fjólu, Björgunarsveitarinnar Skyggnis, Lions-
klúbbsins Keilis og Ungmennafélags Þróttar.
6 tominu
bátur
Irr.
\12 tommu
bátur
kr. 598j
'SUBwaÝk
Cildir / ágúst 2006 • Cildir ekki i Stjörnumáli
Giíai
lair ekki meö öörum till
I Stíðl
Iboöui
Hafnargata 29
STUÐLABERG
FASTEIGNASALA
www.studlaberg. is
Þu i utrás
Kynntu þér ferðatilboð í Vildarþjónustunni
■ ■ ■ ■ ■■
Við lögum okkur að þínum þörfum!
SPARISJOÐURINN
Vildarþjónusta
AÐSETUR: GRUNDAR/EGUR 23 • 2. HÆÐ • 260 REYKJANESBÆR • SÍMI421 0000 • WWW. VF.IS • FRÉTTAVAKT 8982222