Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.08.2006, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 10.08.2006, Blaðsíða 13
Þessa dagana er Sólset- urshátíðin undirbúin sem haldin verður i Garðinum 18. - 20. ágúst. „Það verður spennandi dagskrá fyrir alla fjölskylduna á laugar- deginum og við hvetjum alla, Garðbúa sem og aðra, að taka þátt í hátiðahöld- unum,“ segir Oddný. Grunnskólinn í Grindavík Við leitum að áhugasömu starfsfólki í eftirfarandi störf ncesta skólaár umsjónarkennara á miðstig sérkennara, kennara eða þroskaþjálfa við sérdeild starfsmann við Skólasel í 70 % starf Upplýsingar veitir skólastjóri og aðstoðarskólastjóri í símum 420-1150 og 660-7320 Nánari upplýsingar um skólann á heimasíðu hans http://skolinn.grindavik.is Skólastjóri Bláa Lóniá hf. - fjölbreytt og spennandi störf ViS leitum eftir árei&anlegum, jákvæðum og duglegum einstaklingum í framtíðar- og hlutastörf. Búseta i næsta nágrenni við Bláa lóniS er kostur. Um er a& ræSa fjölbreytt störf í góSu vinnuumhverfi og kraftmiklum hóp. Bláa LóniS hf. er reyklaus vinnusta&ur. Blue Lagoon verslun - Leitar eftir starfsmönnum til sölustarfa. Um er að ræða tvö 60% stöðugildi. Vinnutími er samkvæmt vaktafyrirkomulagi frá klukkan 1 2:00 - 19:00. Viðkomandi þarf að hafa góða þjónustulund, fágaða framkomu auk tungumálakunnáttu (enska og norðurlandamál). Nánari upplýsingar veitir Emma H. Einarsdóttir, verslunarstjórí í síma 420-8829 eða á netfanginu emma@bluelagoon.is Hlutastarf og/eða fullt starf i Bláa lóninu - Um er ræða fjölbreytt starf sem snýr að öllu því sem við kemur aðkomu og heimsókn gesta Bláa lónsins. Starfið felst í gestamóttöku, baðgæslu, öryggisgæslu og öðrum tengdum störfum. Unnið er á vöktum. Viðkomandi þarf að vera áreiðanlegur, með góða þjónustulund, fágaða framkomu og áhuga á mannlegum samskiptum. Herbergisþerna - Um er að ræða 50-75% vaktavinnu með möguleika á aukinni vinnu. Viðkomandi þarf að vera röskur og jákvæður. Nánari upplýsingar veitir Hanna Guðlaugsdóttir, starfmannastjóri, á netfanginu hanna@blueiagoon.is. Rafrænar umsóknir má nálgast á www.bluelagoon.is r/.bluelagoon.is C E L A N D STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM VIKURFRETTIR I FIMMTUDAGURINN10. AGUST 20061 1J

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.