Víkurfréttir - 10.08.2006, Blaðsíða 6
Viðskipti og atvinnulíf:
GarðaáðMim
c/o Sturlaugur Olafsson
NÚ ER RÉTTI TÍMINN !
TIL AÐ ÚÐA GEGN GRENILÚS
OG RYÐSVEPP Á VÍÐI OG ÖSP.
VINSAMLEGAST STADFESTIÐ PANTANIR.
Pöntunarsímar:
8214454 og 4211199
Voila tlafnargöta 35
Markaður opinn fimmtudag, föstudag
og laugardag frá kl. 13:00-18:00
Stórkostlegur afsláttur af öllum
vörum frá 70 - 90%.
Lyfta.is
Lyfta.is hefur tekið í
notkun nýjan 150 m2
sýningarsal og söluskrif-
stofu að Njarðarbraut 3a í
Reykjanesbæ. Lyfta.is fer með
umboð fyrir Brenderup kerrur
og rekur einnig lyftuleigu
ásamt því að hafa til sölu plast-
glugga og hurðir.
Fyrirtækið er í eigu feðganna
Guðbjarts Daníelssonar og
Hjartar Guðbjartssonar og hafa
móttökurnar verið hinar ágæt-
ustu að sögn Hjartar.
Á vefsíðu fyrirtækisins (www.
lyfta.is) er hægt að fá ítarlegar
upplýsingar um starfsemi fyrir-
tækisins og söluvarning.
í nýju húsnæði
Keflavíkurflugvöllur:
Síðasta Northern Challenge æfíngin?
Allir brjóstahaldarar á 500.
Mikið af nýjum vörum koma inn i næstu viku.
Barnaföt frá hinum vinsælu merkjum okkar
og mikið úrval af kven- og karlmannsfötum.
Voila
B O U T I Q U E
Fimmta og ef til vill
síðasta fjölþjóðlega
sprengueyðingaræfmgin
verður haldin á Keflavíkur-
flugvelli síðar í mánuðinum,
með þáttöku hátt í 80 erlendra
sérfræðinga. Æfingar þessar,
sem bera heitið Northern
Challenge, hófust eftir að
bandaríkjaher hætti að efna til
reglubundinna æfinga banda-
ríska heimavarnarliðsins hér á
landi. Æfingin verður aðallega
á Keflavíkurflugvelli en auk
þess í allt að 80 km radíus út
frá honum. NATO styður æf-
inguna fjárhagslega, en á henni
0PIÐ HÚS
12.0G 13. ÁGÚST Á PERLUNNI!
Vegna nýrra tækja og spinning-hjóla ó Perlunni verður
opið hús og margt spennandi í boði!
•Tilboð á þrekortum til 14 ágúst
•Tilboð á fæðubótarefnum og kynning.
•Frt fitumæling og einkaþjálfarar
veita ráðgjöf.
•Happadrætti
•Súper spinning tímar
•Haust tímataflan kynnt
Komdu vertu med
í dúndur studi og gerdu gód kaup!
Opnir tímar
Body Pump
Body Attack
Spinning
Hressó
Yoga
Pilates
Flexi-bar
Spinning og Pump
Námskeið hefjast 21. ágúst!
V ^ 1 1 * 4
iTblQLiAK
Sundmiðstóð Keflavíkur
Siml 421 4455
Námskeið
Brennslu námskeið
M.R.L. morgunnámskeið
Sundleikfimi
Shape Up
Bodyjam dans-námskeið
er aðal áhersla lögð á sprengju-
eyðingaraðgerðir, bæði á landi
og á sjó, sem vörn gegn hryðju-
verkum. Landhelgisgæslan
vinnur að undirbúningi, ásamt
Varnarlilðinu, Varnarmála-
skrifstofu utanríkisráðuneytis-
ins, lögreglu og starfsmönnum
á Keflavíkurflugvelli.
Kl
Nikel-hverfi í Reykjanesbæ:
Mikill áhugi fyrir lóðum
Mikill áhugi virðist
vera fyrir lóðum í
fyrirhuguðu Nikel-
hverfi en um 4000 manns
komu inn á uppboðsvef
Miðlands ehf fyrstu þrjá dag-
ana eftir að hann var opnaður.
Vefurinn á sér ekki hliðstæðu
hér á landi, á honum geta
skráðir notendur skoðað lóðir
og gert tilboð í þær.
Fæstir þeir sem sýna lóðunum
áhuga vilja nota vefinn til þess
að festa kaup á þeim. „Það að
bjóða í lóðir á vefnum er algjör-
lega nýtt fyrir fólki. Þarna er
um að ræða stór viðskipti þar
sem talsverðar Qárhæðir eru í
spilinu og slík viðskipti vill fólk
eiga upp á gamla, góða mátann,
þ.e. með persónulegum sam-
skiptum. Þess vegna er mikið
um það að fólk hafi bara sam-
band við okkur beint“, sagði El-
ías Georgsson, annar eiganda
Miðlands ehf, í samtali við Vík-
urfréttir.
Elías segir að engu að síður
sé mikil umferð á vefnum,
fólk komi þangað til að skoða
deiliskipulagið, sjá hvaða
lóðir eru í boði og hafa yfir
100 manns skráð sig á vefinn
í því skyni. Allir geta skoðað
deiliskipulagið á vefnum en
til þess að skoða og sækja um
lóðir þarf fólk að skrá sig sem
notendur.
„Við ákváðum að hafa það fyrir-
komulag til að sía út þá sem eru
í alvöru að spá í lóðir á svæðinu.
Með því getum við líka haldið
betur utan um málin og verið
betur í tengslum við þá sem
hafa áhuga“, sagði Elías.
ATVINNA
Óskum eftir að ráða verkamenn til starfa.
Upplýsingar í síma 6602488 og 6602480
VIKURFRÉTTIR í 32.TÖLUBLAÐ 27. ÁRGANGUR
VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!