Víkurfréttir - 10.08.2006, Blaðsíða 14
Bréfberar og bílstjórar
óskast í Reykjanesbæ
íslandspóstur hf. óskar eftir að ráða bréf-
bera og bílstjóra til starfa í Reykjanesbæ.
Nánari upplýsingar veitir stöðvarstjóri
íslandpósts í Reykjanesbæ, Anna María
Guðmundsdóttir í síma 421 -5000. Hægt
erað nálgast umsóknareyðublöð í afgreiðslu
íslandspósts eða á www.postur.is.
www.postur.is
SSvæðisfulltrúi
Suðurlands
og Suðurnesja
Rauði kross íslands óskar eftir aó ráða svæðisfulltrúa
fyrirSuðuriand og Suðurnes. Starfsmaðurinn heyrir
undir landsskrifstofu Rauða kross ísLands og er starfið
lióuri stuðningi vió 8 deiLdir á svæðinu. Starfið feistí
viðveru á skrifstofu auk námskeiðahalds, funda og
ferðalaga um svæðið.
Helstu verkefni:
• Vinna að áhersluverkefnum Rauða kross íslands
• Styrkja tengslog samstarf milLi deilda á svæðinu
og Landsskrifstofu í Reykjavík
• FyLgja eftir sameiginLegum verkefnum svæðisins
í samvinnu við svæðisráó
• Aðstoða deiLdir Rauða krossins við uppbyggingu
og skipulag verkefna
• Sinna funda-, fræðslu- og námskeiðahaLdi
KröfurtiL umsækjenda:
• Þarf að vera Lifandií starfi og hafa frumkvæði
• Hafa reynsLu af féLagsmáLum
• Geta unnið sjálfstætt og skipuLega
• Hafa góða ensku- og töLvukunnáttu
• Þarf að hafa möguLeika á sveigjanLegum vinnutima
• Gert er ráð fyrir að viðkomandi sé búsettur á svæðinu
Nánari upplýsingar veitir Linda Ósk Sigurðardóttir í
síma 570 4000
VinsamLega sendið skrifLegar umsóknir tiL Rauða kross
ísLands, EfstaLeiti 9,103 Reykjavik, merktar: „RKÍ -
SuðurLand/Suðurnes" fyrir 17. ágúst nk. eða rafrænt á
töLvupóstfangið Linda@redcross.is
Hjálmar Arnason alþingismaður skrifar:
Segja má að mikið sé um
að vera á sviði vegamála
á Suðurnesjum. Þær
framkvæmdir, sem nú er unnið
að, munu skila algjörri bylt-
ingu í samgöngumálum Suð-
urnesja og opna fyrir mýmörg
tækifæri á ýmsum sviðum. Ný-
lega fór undirritaður hring um
Suðurnes og myndaði fram-
kvæmdirrnar:
Tvölföldun
Reykjanesbrautar
Verktakar nálgast óðfluga Fitjar.
Áætluð verklok eru í júní 2007.
Suðurnesjamenn vita hvað þessi
framkvæmd felur í sér. Ekkert
banaslys hefur orðið frá því
fyrsti hlutinn var tvöfaldaður.
Meira þarf ekki að segja.
sér ýmsa andstæðinga í kerfmu.
En framkvæmdir sumarsins lofa
svo sannarlega góðu.
Reykjavegur
Fjármagn fékkst á síðustu vega-
áætlun til að leggja Reykjaveg
frá Grindavík að Reykjanesvita.
Framkvæmdir eru hafnar og á
að ljúka á næsta ári. Þar með
léttir heldur betur á fallegri
leið sem hefur verið “erfið“ yf-
irferðar.
Nýr vegur við Hafnir
1 sumar var opnaður nýr vegur
við Hafnir. kemur hann í stað
gamla vegarins sem lá inn í íbúð-
arhverfinu. Með vaxandi um-
ferð um Reykjanes varð að færa
umferðina. Mikið öryiggi.
á að ljúka verkinu í október á
þessu ári. Að hluta verður not-
aður malbikaður vegur sem lá
innan girðingar. Þarna skiptir
mestu máli að leiðin opnast
frá Höfnum að Sandgerði. Þar
með opnast í fyrsta sinn fyrir
möguleikann á að aka þennan
skemmtilega hring. Með réttu
átaki eigum við eftir að sjá ferðe-
menn margfaldast á þessari leið
- jafnt útlendinga sem Landann.
y v:
Vegaframkvæmdir
á Suðurnesjum
Suðurstrandarvegur
Lokið er við kaflann hjá Festar-
fjalli og austur fyrir Isólfsskála.
Myndin að neðan sýnir hvílíkar
vegabætur eru þarna. Samhliða
eru framkvæmdir byrjaðar
austast, þ.e. við Þorlákshöfn.
Því miður hefur gengið allt of
hægt að mjaka þessum mikil-
væga vegi áfram enda á hann
Ósabotnavegur
Loksins, loksins hófust fram-
kvæmdir við Ósabotnaveg milli
Hafna og Sangerðis. Verkatkinn
Af þessu má sjá að vegafram-
kvæmdir á Suðurnesjum er
miklar og bæta samgöngur
okkar verulega á þessu ári.
Upphæðin neraur þegar upp
er staðið vel á þriðja milljarð
króna.
Hjálmar Áruason,
alþingismaður.
14 IVÍKURFRÉTTIR I 32. TÖLUBLAÐ : 27.ARGANGUR
VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!