Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.08.2006, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 10.08.2006, Blaðsíða 9
Vandaðar töskur fyrir unga námsmenn ÞAÐ SKIPTIR MÁLI HVERNIG TASKAN ER. 1 Skólataskan þarf að falla þétt að hrygg barnslns. Athugið aö taskan sé vel bólstruð að aftan. öll bönd þurfa aö vera breið, stillanleg og auövelt að herða og losa. Taskan má ekki vega meira en 10-20% af líkamsþyngd barnsins. Betra er aö annaö hvort séu brjóst- eða mjaðmafestingar sem halda töskunni sem næst líkamanum. Skólataskan má ekki vera of breið því þaö hindrar eðlilegar hreyfingar hand- leggjanna. STÆRSTA FRÉ-TTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM KAFU Eymundsson VIKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN10.ÁGÚST 2006Í 9 t

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.