Fréttablaðið - 02.08.2017, Page 38
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Miðvikudagur
hvar@frettabladid.is
2. ágúst 2017
Tónlist
Hvað? Schola cantorum
Hvenær? 12.00
Hvar? Hallgrímskirkju
Kammerkórinn Schola cantorum
heldur vikulega miðvikudagstón-
leika á Alþjóðlegu orgelsumri í Hall-
grímskirkju og flytur fagrar, íslenskar
kórperlur. Íslenskum og erlendum
gestum er síðan boðið upp á kaffi,
mola og spjall eftir tónleikana í safn-
aðarheimili Hallgrímskirkju. Miða-
verð 2.500 kr.
Hvað? Íslensk sönglög
Hvenær? 18.00
Hvar? Harpa
Kristín Sveinsdóttir mezzosópran
og Eyrún Unnarsdóttir sópran flytja
íslensk sönglög. Laufey Sigrún Har-
aldsdóttir leikur á flygilinn.
Hvað? Ragnheiður Gröndal – Tón-
leikaröð Norræna hússins
Hvenær? 20.00
Hvar? Norræna húsið
Ragnheiður Gröndal (söngkona
og píanóleikari) og Guðmundur
Pétursson (gítarleikari) hafa unnið
saman í meira en áratug að alls konar
tónlistarverkefnum. Þjóðlagadúett
þeirra endurspeglar alla þessa tón-
listarlegu reynslu og hefur jafnframt
sterka tengingu við íslenska tónlist
í gegnum áratugi og aldir. Íslensk
þjóðlagatónlist tilheyrir hefð sem er
að mestu leyti horfin og fáar reglur
hafa verið skrifaðar. Sú staðreynd
opnar fyrir persónulega túlkun. Tón-
listin sem leikin verður í Norræna
húsinu verður blanda af eigin efni,
nýju efni og íslenskum þjóðlögum.
Viðburðir
Hvað? Qigong fyrir alla
Hvenær? 11.00
Hvar? Klambratún
Kínversk hreyfilist qigong og taichi
er mörg þúsund ára lifandi hefð. Har-
vard læknaskólinn telur hana eina
heilnæmustu hreyfingu sem hægt
er að stunda og hvetur nú óspart til
útbreiðslu qigong og taichi í lýð-
heilsu- og lækningaskyni. Hvarvetna
í heiminum stundar fólk þessar ein-
földu og áhrifaríku æfingar á opnum
svæðum í borgum. Tveir heimar og
Hverfisráð miðborgar og Hlíða eiga í
samstarfi um þessar opnu æfingar.
Hvað? Partí karókí með Þórunni
Antoníu og Dóru Júlíu
Hvenær? 22.00
Hvar? Sæta svínið, Hafnarstræti
Stuð og fjör á Sæta svíninu á mið-
vikudagskvöldum og blússandi
karókí.
Sýningar
Hvað? Louisa Matthíasdóttir: Kyrrð
Hvenær? 10.00
Hvar? Kjarvalsstaðir
Viðamikil yfirlitssýning á verkum
listakonunnar Louisu Matthías-
dóttur (1917-2000) þar sem kær-
komið tækifæri gefst til að fá yfirsýn
yfir feril listakonu sem á einstakan
hátt hefur túlkað íslenskt landslag. Á
sýningunni má vel sjá þá breidd sem
býr í verkum hennar. Nærumhverfi
hennar varð í langflestum tilfellum
efniviður verkanna, hvort sem um
var að ræða landslag, uppstillingar
eða myndir af henni sjálfri.
Hvað? Ragnar Kjartansson: Guð,
hvað mér líður illa
Hvenær? 10.00
Hvar? Hafnarhúsið
Ragnar Kjartansson heldur fyrstu
safnsýningu sína á heimavelli eftir
sigurför á erlendri grundu á undan-
förnum árum. Þar á meðal eru meiri-
háttar yfirlitssýningar í virtum
söfnum báðum megin við Atlants-
hafið.
Hvað? Ásmundur Sveinsson: List
fyrir fólkið
Hvenær? 10.00
Hvar? Ásmundarsafn, Sigtúni
Yfirlitssýning á verkum Ásmundar
Sveinssonar myndhöggvara. Á sýn-
ingunni er sjónum beint að öllum
ferli listamannsins allt frá tréskurðar-
námi hjá Ríkharði Jónssyni og til síð-
ustu ára listamannsins. Sýnd eru verk
unnin í ýmis efni þar á meðal verk
höggvin úr tré, gerð úr steinsteypu og
bronsi. Á sýningunni eru jafnframt
frummyndir þekktra verka sem
stækkuð hafa verið og sett upp víða
um land. Hönnuður sýningarinnar
er Finnur Arnar Arnarson og er fram-
setning verkanna með þeim hætti að
í einstakri umgjörð Ásmundarsafns
fá þau nýtt og kröftugt samhengi.
Hvað? Kjarval – lykilverk
Hvenær? 10.00
Hvar? Kjarvalsstaðir
Á sýningunni gefst gott tækifæri til
að kynnast mörgum lykilverkum
frá ferli listamannsins og fá innsýn í
þau meginstef sem voru uppistaðan
í lífsverki hans. Annars vegar landið
í öllum sínum fjölbreytileika og hins
vegar það líf og þær táknmyndir sem
Kjarval skynjaði í landinu, það sem
hugurinn nemur ekki síður en það
sem augað sér.
Hvað? -LINES- Gagnvirk hljóð inn-
setning
Hvenær? 11.00
Hvar? Norræna húsið
Sænska tónskáldið Anders Lind
hefur skapað þessa einstöku innsetn-
ingu sem kannar einn af grunnþátt-
um vestrænnar tónlistar: Línur. Línur
fastar við veggi, gólf og hangandi
úr lofti í samblandi við skynjara og
raftæki mynda þrjú nýmóðins hljóð-
færi, sem gera þér kleift að skapa
tónlist með höndunum. Eltu eða
þveraðu línurnar til að skapa þína
eigin tónlist – kannaðu, leiktu, lærðu
og hlustaðu í hljóðfylltu rými. Inn-
setningin er bæði fyrir börn og full-
orðna og getur jafnvel verið áskorun
fyrir reynd tónskáld. Verkið er þátt-
tökuverk sem nýtur sín best þegar
fleiri bregða á leik, en einnig er hægt
að njóta verksins ein/n síns liðs.
Ragnheiður Gröndal tekur nokkur vel valin lög í Norræna húsinu í kvöld.
FRéttablaðið/VilHelm
Góða skemmtun í bíó
enær
Ábendingahnappinn má
finna á www.barnaheill.is
ÁLFABAKKA
DUNKIRK KL. 5:40 - 8 - 9 - 10:20
DUNKIRK VIP KL. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20
FUN MOM DINNER KL. 7 - 8 - 10:20
THE BLEEDER KL. 8
STORKURINN RIKKI ÍSL TAL KL. 2 - 3 - 4 - 6
AULINN ÉG 3 ÍSL TAL 2D KL. 2 - 4 - 6
AULINN ÉG 3 ÍSL TAL 3D KL. 3 - 5
ALL EYEZ ON ME KL. 10
THE HOUSE KL. 8
BÍLAR 3 ÍSL TAL 2D KL. 3:20 - 5:40
WONDER WOMAN 2D KL. 10
DUNKIRK KL. 5:40 - 8 - 9 - 10:20
THE BLEEDER KL. 5:50 - 8 - 10:20
STORKURINN RIKKI ÍSL TAL KL. 5:50
THE HOUSE KL. 8
WONDER WOMAN 2D KL. 6
BAYWATCH KL. 10
EGILSHÖLL
DUNKIRK KL. 6 - 8:20 - 10:40
FUN MOM DINNER KL. 6 - 8 - 10
STORKURINN RIKKI ÍSL TAL KL. 6
BAYWATCH KL. 10:40
PIRATES 2D KL. 8
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
DUNKIRK KL. 8 - 10:20
FUN MOM DINNER KL. 8
THE BLEEDER KL. 10:20
STORKURINN RIKKI ÍSL TAL KL. 6
BÍLAR 3 ÍSL TAL 2D KL. 5:40
AKUREYRI
DUNKIRK KL. 8
FUN MOM DINNER KL. 8
THE BLEEDER KL. 10:20
STORKURINN RIKKI ÍSL TAL KL. 6
VALERIAN 3D KL. 10:20
AULINN ÉG 3 ÍSL TAL 2D KL. 6
KEFLAVÍK
Sýnd með íslensku tali í 2D og 3D
Frá leikstjóra The Dark Knight þríleiksins, Inception og Interstellar
93%
94%
VARIETY
TOTAL FILM
EMPIRE
ENTERTAINMENT WEEKLY
THE HOLLYWOOD REPORTER
Frábær teknimynd fyrir alla fjölskylduna
Sýnd með íslensku tali.
THE GUARDIAN
THE HOLLYWOOD REPORTER
KAUPTU BÍÓMIÐANN
Í SAMBÍÓ APPINU
Frábær grínmynd
Bæjarhrauni 2 | Hafnarfirði | Sími: 4370000 | hafis@hafis.is
Komdu og fáðu rjómaís og laktósafrían vegan ís
Íslenskur ís með ítalskri hefð
SÝND KL. 4, 7, 10
SÝND KL. 4, 6, 8, 10
SÝND KL. 10SÝND KL. 8
Miðasala og nánari upplýsingar
5%
ÍSL. 2D KL. 4, 6
2 . á g ú S T 2 0 1 7 M I Ð V I K U D A g U R30 M e n n I n g ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
0
2
-0
8
-2
0
1
7
0
4
:3
0
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
6
B
-C
4
0
4
1
D
6
B
-C
2
C
8
1
D
6
B
-C
1
8
C
1
D
6
B
-C
0
5
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
B
F
B
0
4
8
s
_
1
_
8
_
2
0
1
7
C
M
Y
K