Fréttablaðið - 02.08.2017, Side 44

Fréttablaðið - 02.08.2017, Side 44
Mel B Scary Spice er orðin 42 ára og er þriggja barna móðir. Hún er nýskilin en hún sótti um skilnað við eiginmann sinn, Stephen Belafonte, á þessu ári. Síðan árið 2013 hefur hún starfað sem dómari í þáttunum America’s Got Talent. Á þessu ári fór hún svo með hlutverk í Broadway-söngleiknum Chicago sem Roxie Hart. Mel C Mel C. er í dag 43 ára. Hún hefur unnið hörðum að sóló- ferlinum undanfarin ár og hefur greint frá því að hún sé undir áhrif- um frá Madonnu. Sjöunda sólóplata hennar kom út í október árið 2016. Hún hefur selt um 20 milljónir ein- taka af sólóplötum. Hún á eitt barn með fyrrverandi kærasta sínum, Thomas Starr. Þau skildu árið 2012 eftir tíu ára samband. eMMa Bunton Baby Spice er orðin 41 árs. Hún hefur komið víða við síðan Spice Girls hætti störfum, meðal annars í útvarpi, sjónvarpi, tískuheiminum og auðvitað í tón- list. Emma á tvö börn með eigin- manni sínum, söngvaranum Jade Jones. Hún hefur unnið mikið með Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) frá árinu 2013. Kryddpíurnar voru miklar tískufyrirmyndir á sínum tíma. NORDICPHOTOS/GETTY Nú eru liðin 23 ár síðan breska hljómsveitin The Spice Girls eða Kryddpíurnar kom fyrst fram á sjónar- sviðið. Hljómsveitin samanstóð af Melanie Brown sem var kölluð Scary Spice, Emmu Bunton eða Baby Spice, Melanie Chrisholm sem fékk gælunafnið Sporty Spice, Geri Halliwell sem var kölluð Ginger Spice og Victoriu Beckham sem var betur þekkt sem Posh Spice. Hljóm- sveitin hætti störfum árið 2000 eftir að hafa slegið rækilega í gegn með tónlist sinni, klæðaburði og fram- komu. Síðan sveitin hætti hefur hún komið nokkrum sinnum fram. En hvað eru Kryddpíurnar að bralla í dag? uM the SpiCe GirlS l Stofnuð árið 1994 l Hljómsveitin gaf út þrjár breiðskífur á meðan hún var starfandi l Kryddpíurnar seldu 85 millj- ónir platna á heimsvísu l The Spice Girls varð að fjögurra manna bandi árið 1998 þegar Geri Halliwell hætti í hljómsveitinni l Meðlimir þóttu miklar tísku- fyrirmyndir en hver hafði sinn stíl l Árið 1997 kom gaman- myndin Spice World út sem fjallaði um sveitina og hljóm- sveitarlífið þar sem þær léku sjálfa sig Hljómsveitin The Spice Girls var geysi­ vinsæl á sínum tíma en hún samanstóð af fimm söngkonum. Síðan The Spice Girls lagði upp laupana hefur mismikið spurst til meðlim­ anna fimm, Mel B, Mel C, Geri Halliwell, Vicoriu Beckham og Emmu Bunton. Hvað hafa þær verið að bralla undanfarið og hvar eru þær í dag? Kryddpíurnar í dag? hvar eru ViCtoria BeCKhaM Victoria er orðin 43 ára. Vict oria hefur verið gift fót- boltakapp- anum David Beckham frá árinu 1999 og saman eiga þau fjögur börn. Victoria hefur verið að gera það gott í tískubransanum seinasta áratug og tískuhönnun á hug hennar og hjarta þessa stundina. Geri halliwell Geri er 44 ára og tveggja barna móðir. Geri hefur tekið að sér ýmis verkefni síðan Spice Girls ævintýrið tók enda, bæði í tónlist og sjón- varpi. Þá hefur hún líka reynt fyrir sér í tískuheiminum. Í júní sendi Geri frá sér lagið Angels in Chains til minn- ingar um vin sinn, tónlistarmanninn George Michael, sem lést í fyrra. Ljós- og dökkgrátt slitsterkt áklæði. Hægra eða vinstra horn. Stærð: 297 x 241 x 88 cm. Fullt verð: 219.900 kr. Aðeins 164.925 kr. MEGA hornsófi – opinn Aðeins 79.920 kr. DALLAS hægindastóll 20% AFSLÁTTUR ÚTSALA Vandaður hægindastóll. Sveif til að lyfta upp fótaskemli er á hlið stólsins. Leður á slitflötum. Svartur, grár, dökkbrúnn og rauðbrúnn. Stærð: 82 x 96 x 103 cm Fullt verð 99.900 Afgreiðslutími Rvk Mánudaga til föstudaga kl. 10–18 Laugardaga kl. 11–17 Sunnudaga kl. 13–17 (Smáratorgi) www.dorma.is Holtagörðum, Reykjavík Smáratorgi, Kópavogi Dalsbraut 1, Akureyri Skeiði 1, Ísafirði Sumar útsalan ALLT AÐ 60% AFSLÁTTUR 25% AFSLÁTTUR ÚTSALA LO KA VI KA N 365.is Sími 1817 333 krá dag* Tryggðu þér áskrift *9.990.- á mánuði. Save the Children á Íslandi 2 . á g ú s t 2 0 1 7 M I Ð V I K U D A g U R36 l í f I Ð ∙ f R É t t A B l A Ð I Ð 0 2 -0 8 -2 0 1 7 0 4 :3 0 F B 0 4 8 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 6 B -E 6 9 4 1 D 6 B -E 5 5 8 1 D 6 B -E 4 1 C 1 D 6 B -E 2 E 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 4 8 s _ 1 _ 8 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.