Fréttablaðið - 20.07.2017, Page 34

Fréttablaðið - 20.07.2017, Page 34
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Guðjón Gísli Ebbi Sigtryggsson skipstjóri, lést að morgni sunnudagsins 16. júlí. Útför hans fer fram frá Lindakirkju mánudaginn 31. júlí kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á minningarsjóð Karitas, heimahlynningar. Halldóra Kristín Þorláksdóttir Gylfi Guðbjörn Guðjónsson Þorbjörg Magnúsdóttir Guðjón Guðjónsson Guðrún Soffía Pétursdóttir Hjálmfríður Guðjónsdóttir Sævar Berg Ólafsson Bryndís Björk Guðjónsdóttir Gunnar Þór Gunnarsson Anna Dröfn Guðjónsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær sambýlismaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Ólafur H. Torfason lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 17. júlí síðastliðinn. Útför hans fer fram frá Kristskirkju, Landakoti, föstudaginn 21. júlí kl. 13. Sigríður Dóra Jóhannsdóttir Melkorka Tekla Ólafsdóttir Kristján Þórður Hrafnsson Torfi Frans Ólafsson Bryndís Ísfold Hlöðversd. Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir Francisco Javier Jáuregui og barnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir og amma, Steinunn Ó. Lárusdóttir Steinsen lést á Sólvangi í Hafnarfirði síðastliðinn mánudag. Hún verður jarðsungin frá Hafnarfjarðar- kirkju, föstudaginn 28. júlí kl. 13.00. Við viljum koma á framfæri sérstökum þökkum til Guðlaugar og starfsfólks hennar á Sólvangi fyrir hlýhug og einstaklega góða umönnun. Kristín Lilja Steinsen Helmut Schuehlen Vera Ósk Steinsen Halldór Steinn Steinsen Þóra Brynjúlfsdóttir Rut Steinsen Ingvar Guðmundsson og barnabörn. Elskulegur sonur okkar, faðir, bróðir og barnabarn, Heiðar Orri Þorleifsson Unufelli 31, lést 14. júlí. Útfőr hans fer fram föstudaginn 21. júlí kl. 11.00 í Fossvogskirkju. Hulda Linda Stefánsdóttir Þorleifur Ingi Einarsson Stefán Bent Heiðarsson Arna Rut Þorleifsdóttir Bjarki Magnúsarson Oddný Bjarnadóttir Yndislegi faðir okkar, bróðir, afi, tengdapabbi og gítarhetja, Guðlaugur Auðunn Falk lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 29. júní. Hann verður jarðsunginn frá Háteigskirkju miðvikudaginn 26. júlí kl. 13.00. Kaffi Ole. Kristján Ársæll Sandra Rut Árni Hrafn Goði Hrafn Heiðar Páll Guðbjörg María Haraldur barnabörn. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Halldór J. Júlíusson fyrrverandi veitingamaður, lést á Landspítalanum Fossvogi föstudaginn 14. júlí. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 24. júlí klukkan 15.00. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hans er bent á líknarfélög. Hanna Guðmundsdóttir Gunnhildur J. Halldórsdóttir Sigurður Ö. Jónsson Þ. Birna Halldórsdóttir G. Oddgeir Indriðason Magnús P. Halldórsson Sigurlín S. Sæmundsdóttir Halldór S. Halldórsson Þórunn G. Guðmundsdóttir Þökkum öllum þeim sem sýndu okkur samúð og vinarhug vegna andláts og útfarar okkar ástkæra Björgvins J. Jóhannssonar Háleitisbraut 37, Reykjavík. Fyrir hönd aðstandenda, Sigríður Þórsdóttir Okkar ástkæra Sigríður Jóhanna Sigurðardóttir Skálahlíð 13, Mosfellsbæ, lést á Landspítalanum við Hringbraut miðvikudaginn 12. júlí. Útförin fer fram frá Kópavogskirkju þriðjudaginn 25. júlí kl. 13.00. Ásthildur Sigurðardóttir Snorri Sigurðsson Sjöfn Friðriksdóttir Jón Sigurðsson Arndís Sigurðardóttir Benóný Benónýsson og frændsystkini. Elskulegur sonur okkar og bróðir, Bjarki Már Guðnason lést á Landspítalanum 14. júlí. Útförin fer fram frá Selfosskirkju mánudaginn 24. júlí kl. 13.00. Lilja Guðmundsdóttir Jón Viðar Friðriksson Guðni Gestur Pálmason Anna Berglind Svansdóttir Elísabet Sandra Guðnadóttir Friðrik Snær Jónsson Rúnar Alexander Jónsson Gabriel Torfi Guðnason 2 0 . j ú l í 2 0 1 7 F I M M T U D A G U R22 T í M A M ó T ∙ F R É T T A B l A ð I ð tímamót Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@365.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 512 5000. Gluggi minninganna nefnir Sigurþór Jakobsson listmál-ari sýningu sem hann heldur í tilefni 75 ára afmælis síns. Afmælið brestur reyndar ekki á fyrr en eftir mánuð en sýningin lifir fram yfir það. Hún er að Vesturgötu 7 (í húsi Heilsugæslu Miðborgar)  og verður opnuð nú á laugardaginn klukk- an 14.  „Ég hef alltaf leitað í minningar þegar ég mála,“ segir Sigurþór. „Bjó í Vestur- bænum sem krakki og myndirnar á sýn- ingunni tengjast honum. Bý hér í húsinu og fékk leyfi hússtjórnar til að sýna hér, það er ekkert vanalegt en hér eru góðir veggir og mikið pláss í anddyrinu, hátt til lofts og falleg birta. Svo eru tvö stór verk á efstu hæð.“ Sautján ára hóf Sigurþór nám í Myndlistarskóla Reykjavíkur. „Ég var á kvöldnámskeiðum í fjögur ár en lærði líka setningu í Gutenberg. Svo fór  ég til London á Bítlatímanum, stúderaði myndlist, spilaði fótbolta með áhuga- mannaliði og djammaði. Ég frétti nýlega að skyldleiki væri milli mín og Sigurðar málara. „Það er svolítið fyndið að Sig- urður fór út til náms og var styrktur af föður sínum sem þó var á móti því að sonurinn yrði listamaður heldur vildi að hann lærði handverk sem hann gæti lifað af.  Ég var á styrk hjá föður mínum í London og hann var heldur ekki hrifinn af listastússinu. Pabbi sá mig fyrir sér síðhærðan gaur með skegg. Sjálfur hafði hann kynnst kreppunni en var orðinn vélstjóri á skipi. Af því ég var búinn að læra setningu vann ég svolítið í auglýs- ingateiknun, sem nú er nefnd grafísk hönnun. Faðir minn var ánægður með það. Svo starfaði ég sjálfstætt í mörg ár við hönnun bóka.“ Sýningin á Vesturgötu 7 er opin milli klukkan 14 og 18. Alltaf leitað í minningar Listamaðurinn Sigurþór Jakobsson hefur sett upp málverkasýningu að Vesturgötu 7 í Reykjavík í tilefni 75 ára afmælis. Sýningin teygir sig frá anddyri upp á efstu hæð. Flestar myndir Sigurþórs eru olíumálverk. Mynd/Oliver devaney 2 0 -0 7 -2 0 1 7 0 4 :3 4 F B 0 4 8 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 5 8 -D 2 2 8 1 D 5 8 -D 0 E C 1 D 5 8 -C F B 0 1 D 5 8 -C E 7 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 4 8 s _ 1 9 _ 7 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.