Fréttablaðið - 12.10.2017, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 12.10.2017, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 4 0 . t ö l u b l a ð 1 7 . á r g a n g u r F i M M t u d a g u r 1 2 . o k t ó b e r 2 0 1 7 FrÍtt Fréttablaðið í dag skoðun Þorvaldur Gylfason skrifar um lýðræðisveizluspjöll. 17 sport Íslensku landsliðunum líður vel í Laugardalnum. 28 Menning Eggert Þorleifsson er faðir í frönsku verðlaunaverki. 34 lÍFið Hugleikur Dagsson gerir slæmum kvik- myndum hátt undir höfði. 48 plús 2 sérblöð l Fólk l  vetrar- dekk *Samkvæmt prent- miðla- könnun Gallup apríl-júní 2015 15% afsláttur af Laugavegi 178 - Sími 568 9955 AFSLÁTTARDAGAR -20% SÖFNUNAR- STELL HNÍFAPÖR GLÖS 12. - 21. OKTÓBER ÝMIS ÖNNUR TILBOÐ Í GANGI kæli- og 02–15 okt. frystidagar Verð áður 1499 kr. kg 1199 kr.kg Lambalæri - 20 % Íslensktlambakjöt lÍFið „Þetta er einhver öryggis- tilfinning sem fylgir því að halda á pennanum,“ segir sjónvarps- konan Vala Matt sem lætur helst ekki sjá sig á sjónvarps- skjánum án þess a ð ve ra m e ð grænan penna í hendinni. Vala á m a r g a r m i n n i n g a r u m f ö ð u r s i n n m e ð sams konar penna og heldur þess vegna upp á tegund- ina. – gha / sjá síðu 46 Vala Matt og græni penninn Þingmennirnir Pawel Bartoszek og Hanna Katrín Friðriksson ásamt ráðherrunum Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur og Þorsteini Víglundssyni á fundi hjá Viðreisn í gær. Fréttablaðið/Eyþór stjórnMál Þorgerður Katrín Gunn- arsdóttir er nýr formaður Viðreisnar eftir að Benedikt Jóhannesson sagði af sér embættinu. Þorgerður Katrín segist binda vonir við að Viðreisn nái vopnum sínum með formannsskiptunum. „Það eru rúmar tvær vikur eftir og við munum berjast til síðasta blóð- dropa til að tryggja það að frjáls- lynd viðhorf fái talsmenn á þingi,“ segir Þorgerður Katrín. „Höfum það í huga að hér er formaður að segja af sér sem stofnaði Viðreisn og gerir þetta algjörlega upp á sitt einsdæmi.“ Benedikt segir Viðreisn hafa afar góða málefnastöðu en ekki njóta fylgis í samræmi við það. „Því taldi ég rétt að við þær aðstæður myndi ég stíga til hliðar. Fá ef nokkurt verkefni hef ég unnið af meiri væntumþykju en ég verð að láta mína hags- muni víkja.“ Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðiprófessor segir veikleikamerki að Viðreisn skipti um formann á þessum tímapunkti. Þó sé styrkur að geta breytt um kúrs á stuttum tíma. „Þetta sýnir, bæði þessi for- mannsskipti og stjórnarslit Bjartrar framtíðar í skjóli nætur, hvað nýir flokkar eru gjörólíkir þeim gömlu. Þeim skútum er erfitt að snúa og flokkarnir virðast eiga erfitt með að mæta kröfum samfélags og almennings um breyttar áherslur og breytt vinnubrögð. Nýju flokkarnir bregðast hraðar við og að því leyti er það styrkleikamerki.“ Eiríkur Bergmann stjórnmála- fræðiprófessor segir það stærstu tíðindi skoðanakannana undan- farið hversu frjálslyndir alþjóða- sinnaðir flokkar eigi erfitt uppdráttar á meðan tveir íhaldssamir þjóðernis- sinnaðir flokkar séu á góðri leið með að ná inn á annan tug þingmanna í kosningunum. – sa, jhh / sjá síðu 8 Skipt um formann í von um betra gengi „Við munum berjast til síðasta blóðdropa,“ segir Þorgerður Katrín Gunn- arsdóttir, nýr formaður Viðreisnar. Benedikt Jóhannesson kvað sína eigin hagsmuni þurfa að víkja og sagði af sér formennsku í flokknum í gær. benedikt Jóhannesson, fyrr- verandi formaður Viðreisnar 1 2 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :2 3 F B 0 7 2 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D F 4 -7 0 6 0 1 D F 4 -6 F 2 4 1 D F 4 -6 D E 8 1 D F 4 -6 C A C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 7 2 s _ 1 1 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.