Fréttablaðið - 12.10.2017, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 12.10.2017, Blaðsíða 42
Frægustu kjólar sögunnar Breska leikkonan Audrey Hepburn hafði ómæld áhrif á tískuna þegar hún klæddist hinum eina sanna „litla, svarta kjól“ í kvikmyndinni Breakfast at Tiffany’s árið 1961. Kjóllinn var hönnun Givenchy og var seldur á uppboði árið 2006 fyrir 85 milljónir sem gefnar voru fátækum á Indlandi í gegnum góðgerðar­ samtök. Einn af frægustu kjólum sögunnar er hvíti kjóllinn með plíser­ aða pilsinu sem þyrlaðist upp eftir fögrum leggjum kynbombunnar Marilyn Monroe á loftræstirist yfir jarðlestakerfi New York­borgar, á horni 51. strætis og Lexingtontraðar í september 1954. Kjóllinn var hann­ aður af William Travilla en komst seinna í eigu leikkonunnar Debbie Reynolds. Brúðarkjóll Dí­ önu prinsessu er ógleyman­ legt brúðar­ skart, hannað­ ur af Emanuel, með 8 metra löngum slóða. Hér er Díana og Karl Bretaprins þegar þau gengu í hjónaband frammi fyrir 705 milljónum sjónvarpsáhorf­ enda árið 1981. Græni, gegnsæi Versace­kjóllinn, sem söng­ og leikkonan Jennifer Lopez klæddist á rauða dreglinum við afhendingu Grammy­verð­ launanna árið 2000, verður lengi í minnum hafður enda með eindæmum afhjúpandi og ögrandi.Okkar eina sanna Björk skartaði einum umtalaðasta kjól sögunnar við afhendingu Óskarsverð­ launanna í mars 2001. Hvítur fjaðra­ kjóllinn var sköpunarverk makedónska hönnuðarins Marjan Pejoski og hvíldi svans­ haus og appels­ ínugulur goggur á barmi Bjarkar. Ítalski tísku­ risinn Valentino endurhannaði svanskjólinn árið 2014. Aðlaðandi er konan ánægð og geislandi ef hún nær að baða sig í ljóma aðdáunar í kjól sem engin önnur klæð- ist við sama tilefni. Kjólarnir hér hlutu allir heimsfrægð fyrir að stela senunni. Laugavegi 63 • Skipholti 29b • Sími 551 4422 • www.laxdal.is GERRY WEBER - TAIFUN - SAMOON HAUSTLÍNURNAR skoðið laxdal.is/yfirhafnir Skipholti 29b • Sími 551 4422 15% afsláttur fimmtudag - mánudag 12.-16. okt. 8 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 2 . O K TÓ B E R 2 0 1 7 F I M MT U DAG U R 1 2 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :2 3 F B 0 7 2 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D F 4 -B A 7 0 1 D F 4 -B 9 3 4 1 D F 4 -B 7 F 8 1 D F 4 -B 6 B C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 0 7 2 s _ 1 1 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.