Fréttablaðið - 12.10.2017, Page 42
Frægustu kjólar sögunnar
Breska leikkonan Audrey
Hepburn hafði ómæld
áhrif á tískuna þegar hún
klæddist hinum eina
sanna „litla, svarta kjól“ í
kvikmyndinni Breakfast
at Tiffany’s árið 1961.
Kjóllinn var hönnun
Givenchy og var seldur á
uppboði árið 2006 fyrir
85 milljónir sem gefnar
voru fátækum á Indlandi í
gegnum góðgerðar
samtök.
Einn af frægustu
kjólum
sögunnar er
hvíti kjóllinn
með plíser
aða pilsinu sem
þyrlaðist upp
eftir fögrum leggjum
kynbombunnar Marilyn
Monroe á loftræstirist yfir
jarðlestakerfi New Yorkborgar, á
horni 51. strætis og Lexingtontraðar
í september 1954. Kjóllinn var hann
aður af William Travilla en komst
seinna í eigu leikkonunnar Debbie
Reynolds.
Brúðarkjóll Dí
önu prinsessu
er ógleyman
legt brúðar
skart, hannað
ur af Emanuel,
með 8 metra
löngum slóða.
Hér er Díana og
Karl Bretaprins
þegar þau gengu
í hjónaband
frammi fyrir
705 milljónum
sjónvarpsáhorf
enda árið 1981.
Græni, gegnsæi
Versacekjóllinn,
sem söng og
leikkonan
Jennifer Lopez
klæddist á rauða
dreglinum við
afhendingu
Grammyverð
launanna árið
2000, verður
lengi í minnum
hafður enda
með eindæmum
afhjúpandi og
ögrandi.Okkar eina
sanna Björk
skartaði einum
umtalaðasta
kjól sögunnar
við afhendingu
Óskarsverð
launanna í
mars 2001.
Hvítur fjaðra
kjóllinn var
sköpunarverk
makedónska
hönnuðarins
Marjan Pejoski
og hvíldi svans
haus og appels
ínugulur goggur
á barmi Bjarkar.
Ítalski tísku
risinn Valentino
endurhannaði
svanskjólinn
árið 2014.
Aðlaðandi er konan ánægð
og geislandi ef hún nær að
baða sig í ljóma aðdáunar í
kjól sem engin önnur klæð-
ist við sama tilefni. Kjólarnir
hér hlutu allir heimsfrægð
fyrir að stela senunni.
Laugavegi 63 • Skipholti 29b • Sími 551 4422 • www.laxdal.is
GERRY WEBER - TAIFUN - SAMOON HAUSTLÍNURNAR
skoðið laxdal.is/yfirhafnir
Skipholti 29b • Sími 551 4422
15%
afsláttur
fimmtudag - mánudag
12.-16. okt.
8 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 2 . O K TÓ B E R 2 0 1 7 F I M MT U DAG U R
1
2
-1
0
-2
0
1
7
0
4
:2
3
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
F
4
-B
A
7
0
1
D
F
4
-B
9
3
4
1
D
F
4
-B
7
F
8
1
D
F
4
-B
6
B
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
0
7
2
s
_
1
1
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K