Fréttablaðið - 12.10.2017, Side 10
l Björt framtíð xA
l Framsókn xB
l Viðreisn xC
l Sjálfstæðisflokkur xD
l Flokkur fólksins xF
l Miðflokkurinn xM
l Píratar xP
l Samfylkingin xS
l Vinstri græn xV
Skipting þingsæta
Könnun 10. október 2017
Kosningar 2016
xA xVxSxP xD xCxBxF
4
0 0 0
4 5
8 10 6
3
5
21
7
16
0
10
21
xM
6
Alþingiskosningar 2017
Könnun
10. október
2017 Kosningar 2016
Kosningar 2016 Könnun 18. september Könnun 2. og 3. október 2017
*Vikmörk
Aðrir
7,
2%
2,
6% 3
,6
%
3,
5%
0,
0%
0,
0%
6,
1%
11
,5
%
7,
1%
14
,5
%
11
,4
%
8,
5%
2,
2%
1,
4% 1,
8%5,
7%
10
,5
%
8,
3%
29
,0
%
22
,3
%
22
,2
%
10
,5
%
3,
3%
15
,9
%
28
,6
%
29
,9
%
9,
2%
3,
0%
1,30%* 1,70%* 1,80%* 2,00%* 1,90%* 1,90%* 2,90%* 1,20%* 3,20%*
5,
8%
5,
5%
„Mér finnst stærstu tíðindin vera
að það staðfestist hér áfram að tveir
frjálslyndir alþjóðasinnaðir flokkar
á miðjunni eru á kveðja. En í staðinn
koma tveir flokkar sem teljast frekar
svona á hinum íhaldssama, þjóðernis-
sinnaða væng. Það er Flokkur fólksins
og Miðflokkurinn,“ segir Eiríkur Berg-
mann, prófessor i stjórnmálafræði,
um niðurstöður nýjustu skoðana-
könnunar Fréttablaðsins, Stöðvar 2
og Vísis.
Eiríkur Bergmann bendir á að ef
niðurstaðan gengur eftir þá verði
feikileg breyting á flokkakerfinu í
landinu og þeirri flóru flokka sem er
á Alþingi.
Samkvæmt niðurstöðunum
myndi þingmönnum VG fjölga úr 10
í 21, eða um 11. Þingmönnum Sjálf-
stæðisflokksins myndi fækka um
fimm, þingmönnum Pírata myndi
fækka um fjóra. Þá myndi þingmönn-
um Framsóknarflokksins fækka um
þrjá og þingmönnum Samfylkingar-
innar myndi fjölga um tvo.
„Ég myndi segja að stjórnar-
myndun væri feikiflókin í kjölfarið
á þessu. Ekki síður en í fyrra,“ segir
Eiríkur Bergmann. Augljósast væri að
VG myndu reyna fyrst og myndu þá
reyna stjórn með Samfylkingunni og
Pírötum og hugsanlega Framsóknar-
flokki.
„Þó ég myndi nú halda að miðað
við þessa miklu flóru flokka inni á
Alþingi, gangi þessi könnun eftir, að
þá hljóti menn að fara að skoða kosti
minnihlutastjórna,“ segir Eiríkur.
„Hinum megin hryggjar yrði
myndun stjórnar, held ég, svolítið
flóknari þó að hún sé alls ekkert úti-
lokuð heldur. Þrautalendingin gæti
svo orðið samstjórn stóru flokkanna
tveggja, Vinstri grænna og Sjálfstæðis-
flokks,“ segir Eiríkur. Slík stjórn hlyti
þó að verða algjört neyðarúrræði.
„Það yrði ekki stjórn um miklar
breytingar heldur bara um að halda í
horfinu og rænir menn valkostinum
um að geta skipt um stjórnarstefnu
þegar hið leiðandi afl hvorum megin
hryggjar starfar saman í ríkisstjórn,“
segir Eiríkur. jonhakon@frettabladid.is
Stefnir í miklar breytingar á Alþingi
Niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar benda til að Alþingi verði allt öðruvísi mannað eftir kosningar en núna. Prófessor í stjórnmála-
fræði segir tvo alþjóðasinnaða flokka fara burt en við taka fremur íhaldssamir flokkar. Stjórnarmyndun gæti orðið feikilega flókin.
Hringt var í 1.322 manns þar til
náðist í 804 samkvæmt lagskiptu
úrtaki 10. október. Svarhlutfallið
var 61,5 prósent. Þátttakendur
voru valdir með slembiúrtaki
úr þjóðskrá. Svarendur skiptust
jafnt eftir kyni, og hlutfallslega
eftir búsetu og aldri. Spurt var:
Hvaða lista myndir þú kjósa ef
gengið yrði til þingkosninga í
dag? Ef ekki fékkst svar var spurt:
Hvaða flokk er líklegast að þú
myndir kjósa? Ef ekki fékkst svar
var spurt: Er líklegra að þú myndir
kjósa Sjálfstæðisflokkinn, eða
einhvern annan flokk? Það er gert
í samræmi við aðferðafræði sem
þróuð var á Félagsvísindastofnun
Háskóla Íslands. Alls tóku 66 pró-
sent þeirra sem náðist í afstöðu til
spurningarinnar.
AðferðafræðinTveir turnar í nýrri skoðanakönnun MMR
MMR kannaði líka fylgi flokka
dagana 6. til 11. október og birti
niðurstöðurnar í gær. Samkvæmt
þeim niðurstöðum er VG með
24,8 prósenta fylgi, Sjálfstæðis-
flokkurinn með 23,5 prósent,
Samfylkingin með 13 prósent og
Miðflokkurinn með 10,7 prósent.
Þá mælast Píratar með 10,5 pró-
sent, Flokkur fólksins með 7,4 pró-
sent og Framsóknarflokkurinn með
5,9 prósent. Björt framtíð mælist
með 4,2 prósenta fylgi og Viðreisn
með 3,6 prósent. Könnun MMR er
framkvæmd á netinu og í úrtaki eru
einstaklingar 18 ára og eldri, valdir
handahófskennt úr hópi álitsgjafa
MMR. 966 svöruðu spurningunni.
Hinum megin
hryggjar yrði
myndun stjórnar, held ég,
svolítið flóknari þó
að hún sé alls
ekkert úti-
lokuð heldur.
Eiríkur Bergmann,
prófessor í stjórn-
málafræði
www.volkswagen.is HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · sími 590 5000 · hekla.is · umboðsmenn um land allt:
Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ
HEKLA býður gott úrval atvinnubíla og góða þjónustu.
Transporter hefur fylgt kynslóðum af
fólki sem hefur þurft á traustum og
áreiðanlegum vinnuþjarki að halda
sem leysir krefjandi og fjölbreytt
verkefni. Hann er framhjóladrifinn
með fullkominni stöðugleikastýringu
og spólvörn en er einnig í boði með
fjórhjóladrifi og sjö þrepa sjálfskiptingu.
Volkswagen Transporter
kostar frá
4.140.000 kr.
(3.338.710 kr. án vsk)
BYGGIR Á TRAUSTUM
GRUNNI
Volkswagen Transporter
1 2 . o k t ó b e r 2 0 1 7 F I M M t U D A G U r10 F r é t t I r ∙ F r é t t A b L A ð I ð
1
2
-1
0
-2
0
1
7
0
4
:2
3
F
B
0
7
2
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
1
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
D
F
4
-C
4
5
0
1
D
F
4
-C
3
1
4
1
D
F
4
-C
1
D
8
1
D
F
4
-C
0
9
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
9
B
F
B
0
7
2
s
_
1
1
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K