Fréttablaðið - 12.10.2017, Síða 37

Fréttablaðið - 12.10.2017, Síða 37
Hér er hugsað stórt í öllu tilliti, því nýja húsið er sérhannað fyrir starfsemina, með tækja- búnaði og aðstöðu til að veita bílum af öllum stærðum fyrsta flokks hjólbarðaþjónustu. Gestur Árskóg Nesdekk að Breiðhöfða er eitt stærsta og fullkomnasta hjólbarðaverkstæði landsins. Nesdekk er á sex stöðum á suðvesturhorninu, meðal annars á Grjóthálsi 10. Nesdekk eru að Lyngási 8 Garðabæ þar sem Nýbarði var áður.  snertilausar umfelgunarvélar. „Þá býður hönnunin upp á þá nýjung að hópferða- og vöruflutn- ingabílar geta keyrt í gegnum verk- stæðið. Hér er því á ferðinni eitt fullkomnasta hjólbarðaverkstæði á landinu sem á eftir að gjörbylta möguleikum okkar til að veita eigendum bíla af öllum stærðum betri þjónustu í hvívetna.“ Gestur ítrekar að það eigi ekki síst við um stóru bílana. „Við teljum okkur vera á besta stað hér í Breiðhöfð- anum, miðsvæðis og með þægi- lega aðkomu fyrir stóra sem smáa. Afkastagetan er mikil og má geta þess að rými er til að sinna fjórum til sex trukkum í einu, án þess að það bitni á þjónustu við minni bílana. Kjörorð okkar í Breiðhöfða er: Stærðin skiptir ekki máli – við dekkjum alla bíla.“ Nesdekk býður faglega ráðgjöf við dekkjaval Öll hjólbarðaverkstæði Nesdekkja eiga það sameignlegt að veita bíla- eigendum fyrsta flokks þjónustu. Þar finna bílaeigendur sömuleiðis einhverja breiðustu línu af hjól- börðum sem völ er á. Að sögn Gests er það viðurkennd staðreynd að dekkin hafa heil- mikið að segja um aksturseiginleika bílsins og því veltur öryggi öku- manna og farþega á gæðum þeirra. „Þess vegna skiptir miklu máli að velja réttu dekkin. Við kappkostum að hjá Nesdekkjum séu fagmenn að störfum sem geti veitt bestu ráðgjöf við dekkjaval og þjónustu sem völ er á. Viðskiptavinirnir geta treyst okkar mönnum fyrir bílum sínum og atvinnutækjunum þegar dekkin eru annars vegar.“ Hjá Nesdekkjum finnur þú hjól- barða frá einhverjum þekktustu framleiðendum í heimi. Má þar nefna Toyo, Pirelli, BF Goodrich, Maxis og Interstate ásamt fjölda annarra. Nesdekkjaverkstæðin eru nú sex talsins og eru á eftirfarandi stöðum: Breiðhöfða 13, Fiskislóð 30, Grjót- hálsi 10, Tangarhöfða, Lyngási 8 Garðabæ og Njarðarbraut 9, Reykja- nesbæ. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxKYNNINGARBLAÐ 5 F I M MT U DAG U R 1 2 . o k Tó B e R 2 0 1 7 veTRARDeKK 1 2 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :2 3 F B 0 7 2 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D F 4 -8 E 0 0 1 D F 4 -8 C C 4 1 D F 4 -8 B 8 8 1 D F 4 -8 A 4 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 7 2 s _ 1 1 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.