Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2017, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2017, Blaðsíða 30
Vikublað 17.–19. janúar 2017 Sjónvarpsdagskrá Þriðjudagur 17. janúar Litabreytingar í húð Ör / húðslit Húð með lélega blóðrás / föl húð Öldrun og sólarskemmdir í húð / tegjanleiki húðar Blandaða og feita húð / stíflaðir fitukirtlar Hin upphaflega JURTA HÚÐENDURNÝJUN Árangur um allan heim í yfir 50 ár. Máttur náttúrulegrar fegurðar www.vilja.is Einu eggin á neytendamarkaði með löggilda vottun Lífrænu hænurnar hjá Nesbúeggjum • Fá lífrænt fóður • Fá mikið pláss • Njóta útiveru nesbu.is NESBÚ EGG 30 Menning Sjónvarp RÚV Stöð 2 12.50 Noregur - Brasil- ía (HM karla í handbolta) Bein útsending frá leik Noregs og Brasilíu á HM karla í hand- bolta. 14.40 Sterkasti maður Íslands 15.35 Ekki bara leikur (Not just a game) 16.05 Íþróttaafrek sögunnar (Greg LeMond og Nadia Comaneci) 16.35 Þýskaland - Saudí-Arabía (HM karla í handbolta) Bein útsending frá leik Þýskalands og Saudí-Arabíu á HM karla í handbolta. 18.25 Táknmálsfréttir 18.35 KrakkaRÚV 18.36 Alvinn og íkornarnir (4:5) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir og veður 19.25 Angóla - Ís- land (HM karla í handbolta) Bein útsending frá leik Angóla og Íslands á HM karla í hand- bolta. 21.40 Íþróttaafrek (Handboltalands- liðið 2008) 22.00 Tíufréttir 22.20 Veðurfréttir 22.25 Horfin (1:8) (Missing II) Önnur þáttaröð af spennuþáttunum Horfinn frá BBC. Ung kona finnst í þýskum smábæ eftir að hafa verið horfin í ellefu ár en mannshvarf hennar tengist annarri týndri stúlku. Rannsóknarlög- reglumaður sem annaðist málið á sínum tíma er staðráðinn í að leysa gátuna og ferðast m.a. til Íraks til að fá botn í málið. Meðal leikenda er Ólafur Darri Ólafsson en með aðalhlutverk fara David Morrisey, Keeley Haws og Tchéky Karyo. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.25 Spilaborg (2:13) (House of Cards IV) 00.05 Dagskrárlok 07:00 The Simpsons (7:22) 07:20 Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga 07:45 The Middle (4:24) 08:10 Mike & Molly (19:22) 08:30 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (14:50) 10:15 First Dates (6:6) 11:05 Drop Dead Diva (6:13) 11:50 Suits (5:16) 12:35 Nágrannar 12:55 American Idol 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Anger Management (5:24) 19:45 Modern Family (11:22) Frábær gamanþáttur um líf þriggja ólíkra en dæmigerðra nútímafjölskyldna. Leiðir þessara fjölskyldna liggja saman og í hverjum þætti lenda þær í hreint drepfyndnum aðstæðum sem samt eru svo skelfi- lega nálægt því sem við sjálf þekkjum alltof vel. 20:05 Timeless (9:16) 20:50 Notorious (8:10) 21:35 Blindspot (11:22) Önnur þáttaröðin af spennuþáttunum um Jane, unga konu sem finnst á Times Square en hún er algjörlega minnislaus og líkami hennar er þakinn húðflúri. Alríkislög- reglan kemst að því að hvert húðflúr er vísbending um glæp sem þarf að leysa. 22:20 Bones (22:22) 23:05 Black Widows (7:8) 23:50 Pure Genius (9:13) 00:35 Nashville (16:22) 01:20 11/22/63 (7:8) 02:10 Legends (6:10) 02:55 Covert Affairs (6:16) 03:40 The Brink (9:10) 04:15 NCIS (12:24) 06:00 Síminn + Spotify 08:00 America's Funniest Home Videos (42:44) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Bachelor (12:15) 10:30 Síminn + Spotify 13:10 Dr. Phil 13:50 The Good Place (6:13) 14:10 No Tomorrow (9:13) 14:55 Life In Pieces (21:22) 15:15 American Housewife (7:22) 15:40 Survivor (14:15) 16:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (16:25) 19:00 King of Queens (9:25) 19:25 How I Met Your Mother (9:20) 19:50 Black-ish (2:24) 20:15 Royal Pains (11:13) 21:00 Rosewood (20:22) 21:45 Madam Secretary (5:23) 22:30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 CSI: Cyber (11:18) Bandarískur sakamálaþáttur þar sem fylgst er með rannsóknardeild bandarísku alríkis- lögreglunnar, FBI, sem berst við glæpi á Netinu. Aðalhlut- verkið leikur Patricia Arquette. 00:35 Sex & the City (12:20) 01:00 Chicago Med (10:22) Dramatísk þáttaröð sem gerist á sjúkrahúsi í Chicago þar sem læknar og hjúkr- unarfólk leggja allt í sölurnar til að bjarga mannslífum. 01:45 Quantico (6:22) 02:30 Rosewood (20:22) 03:15 Madam Secretary (5:23) 04:00 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 04:40 The Late Late Show with James Corden 05:20 Síminn + Spotify Ö llum er ljóst að ekki ríkir mik- il hrifning í Hollywood vegna úrslita forsetakosninganna og andúðin á Donald Trump er mikil. Leikkonan Nicole Kidman hefur verið gagnrýnd fyrir orð sem hún lét falla í viðtali við BBC en þar sagði hún að Bandaríkja- menn ættu að styðja forseta sinn hverju sinni, hver sem hann væri. Sjálf segist hún með orðum sínum ekki hafa verið að lýsa yfir sérs- tökum stuðningi við Trump held- ur hafa verið að leggja áherslu á trú sína á lýðræðið og bandarísku stjórnarskrána. „Það var það sem ég sagði og er mjög einfalt,“ bætti hún við. Kidman hefur ekki einungis komist i fréttirnar vegna þessara orða heldur velta slúðurblöð sér einnig upp úr framkomu henn- ar á Golden Globe-verðlaunahá- tíðinni en þar truflaði hún Tom Hiddleston, aðalleikara Nætur- varðarins, þegar hann var í við- tali í beinni útsendingu á rauða dreglinum. Kidman kom aðvíf- andi og greip fram í fyrir leikar- anum til að koma því að að henni þætti gaman að vera mætt. Hidd- leston tók trufluninni vel, en slúð- urblöðin velta því fyrir sér hvort leikkonan hafi verið drukkin. Kannski fannst henni bara svona gaman. n Kidman gagnrýnd Sjónvarp Símans Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.