Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2017, Blaðsíða 31
Vikublað 17.–19. janúar 2017 Menning Sjónvarp 31
pílukast
er fyrir alla!
Síðumúla 35 (gengið inn að aftan) - Sími 568 3920 & 897 1715
s: 426 5000 - booking@bbkefairport.is - bbkeflavik.com
Ertu á leið í flug?
Við geymum bílinn frítt, keyrum þig á
flugvöllinn og sækjum þig við heimkomu
n Bókanlegt í síma eða í tölvupósti
n Rúmgóð herbergi með
gervihnattasjónvarpi og baði
n Morgunverður er innifalinn
n Þráðlaus nettenging
12% afsláttur fyrir þá sem skrá
sig í Bed & Breakfast klúbbinn.
Aðeins 13.900 kr. fyrir tveggja manna herbergi
Miðvikudagur 18. janúar
RÚV Stöð 2
12.50 Argentína -
Egyptaland (HM
karla í handbolta)
Bein útsending frá
leik Argentínu og
Egyptalands á HM
karla í handbolta.
14.40 Íþróttaafrek
sögunnar (Bob
Champion og Usain
Bolt)
15.05 Ekki bara leikur
(Not Just a Game)
15.30 Norðurlandsjak-
inn
16.00 Íslandsmótið í
hestaíþróttum
16.35 Hvíta-Rússland
- Þýskaland (HM
karla í handbolta)
18.25 Landakort (Andir í
Andakíl)
18.35 Táknmálsfréttir
18.45 Krakkafréttir
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.15 Plastbarkamálið
(3:3) (Experimenten)
21.15 Neyðarvaktin
(6:23) (Chicago Fire
V) Bandarísk þátta-
röð um slökkviliðs-
menn og bráðaliða í
Chicago en hetjurn-
ar á slökkvistöð
51 víla ekkert fyrir
sér. Meðal leikenda
eru Jesse Spencer,
Taylor Kinney,
Lauren German og
Monica Raymund.
Atriði í þættinum
eru ekki við hæfi
ungra barna.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Ronald Reagan
(Ronald Reagan
- A Custom
Made President)
Heimildarmynd um
bandaríska forset-
ann Ronald Reagan
sem var kjörinn í
embætti árið 1980.
Myndin kannar hvort
spilling og skipulögð
glæpastarfsemi
hjálpuðu honum að
komast alla leið í
Hvíta húsið.
23.15 Eftirlifendur
fólksflutninganna
miklu (Panorama:
Survivors of the
Great Migration)
23.45 Kastljós
00.20 Dagskrárlok
07:00 Simpson-fjöl-
skyldan (5:22)
07:25 Teen Titans Go!
07:50 The Middle (5:24)
08:15 Mindy Project
08:35 Ellen
09:15 Bold and the
Beautiful
09:35 The Doctors (47:50)
10:20 Spurninga-
bomban (3:11)
11:10 Sigríður Elva á ferð
og flugi
11:40 Matargleði Evu (1:12)
12:05 Um land allt (1:19)
12:35 Nágrannar
13:00 Besti vinur
mannsins (8:10)
13:25 Óbyggðirnar kalla
(2:6)
13:50 Mr Selfridge (9:10)
14:35 Jamie's Super
Food (2:6)
15:20 Major Crimes (3:19)
16:05 Clipped (2:10)
16:30 One Big Happy
(1:6)Skemmtilegir
gamanþættir um
unga samkyn-
hneigða konu og
gagnkynhneigðan
vin hennar sem
ákveða að eignast
barn saman.
16:55 Bold and the
Beautiful
17:20 Nágrannar
17:45 Ellen
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Íþróttir
19:05 Fréttir Stöðvar 2
19:20 Víkingalottó
19:25 The Goldbergs (6:25)
19:45 Mom (22:22)
20:05 Ísskápastríð (10:10)
20:40 Black Widows (8:8)
21:25 Pure Genius (10:13)
22:10 Nashville (17:22)
Þriðja þáttaröð
þessara frábæru
þátta þar sem
tónlistin spilar stórt
hlutverk og fjallar
um kántrí-söngkon-
unar Rayna Jaymes
og Juliette Barnes
sem eiga í stöðugri
valdabaráttu. Með
aðalhlutverk fara
Connie Britton og
Heyden Panettiere.
22:55 NCIS (16:24)
23:40 The Blacklist (9:22)
00:25 Lethal Weapon
(7:18)
01:10 Battle Creek (12:13)
01:55 Rita (7:8)
02:40 Humans (7:8)
03:25 Careful What You
Wish For
06:00 Síminn + Spotify
08:00 America's
Funniest Home
Videos (43:44)
08:20 Dr. Phil
09:00 The Bachelor
(13:15)
10:00 Síminn + Spotify
13:40 Dr. Phil
14:20 Black-ish (2:24)
14:40 Royal Pains (11:13)
15:25 The Odd Couple
(8:13)
15:50 Man With a Plan
(8:13)
16:10 The Mick (1:13)
16:35 The Tonight Show
starring Jimmy
Fallon
17:15 The Late Late
Show with James
Corden
17:55 Dr. Phil
18:35 Everybody Loves
Raymond (17:25)
19:00 King of Queens
(10:25) Bandarískir
gamanþættir um
turtildúfurnar Doug
og Carrie.
19:25 How I Met Your
Mother (10:20)
19:50 American
Housewife (8:22)
20:15 Survivor (15:15)
21:45 Quantico (7:22)
Spennuþáttaröð um
nýliða í bandarísku
alríkislögreglunni.
22:30 The Tonight Show
starring Jimmy
Fallon
23:10 The Late Late
Show with James
Corden
23:50 Jericho (16:22)
Bandarísk spennu-
þáttaröð um íbúa
í smábæ í Kansas
sem einangrast
frá umheiminum
eftir kjarnorkuárás á
Bandaríkin.
00:35 Sex & the City
(13:20)
01:00 MacGyver (11:22)
01:45 Inside Men (3:4)
02:35 Chicago Med
(8:22)
03:20 Quantico (7:22)
Spennuþáttaröð um
nýliða í bandarísku
alríkislögreglunni.
04:05 The Tonight
Show starring
Jimmy Fallon
04:45 The Late Late
Show with James
Corden
05:25 Síminn + Spotify
Sjónvarp Símans
Ótrúleg
björgunarleið
Eftirfarandi staða kom upp í skák alþjóð-
lega meistarans Björns Þorfinnssonar
gegn grískum kollega sínum, Georgios
Souleidis, í atvinnumannadeildinni PRO
Chess League. Björn teflir fyrir íslenska
liðið Reykjavik Puffins en Souleidis fyrir
þýska liðið Hamburg Swashbucklers.
Björn hafði leikið illa af sér og var með
gjörtapað tafl þegar hér var komið sögu.
Það vinnur hinsvegar enginn skák með
því að gefa hana og hérna eygði Björn
ótrúlega björgunarleið:
1. Df6! Kxh5
Fórnar riddaranum. Ef svartur hefði leikið
Kh7 þá væri hvítur hartnær með unnið tafl
eftir Dg5
2. Dg5+ Kg5
Sú ótrúlega staða er komin upp að hvíti
kóngurinn getur sig hvergi hreyft. Hann
er patt og þar með er skákinni lokið með
jafntefli.
Skáklandið
dv.is/blogg/skaklandid